Topic
 

environment

68 record(s)
 
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
From 1 - 10 / 68
  • Categories  

    Gögnin sýna svæði þar sem refaveiði er óheimil allt árið um kring.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Upplýsingar um gönguleiðir á friðslýstum svæðum. Fyrir frekari upplýsingar um gögnin er bent á að hafa samband við Umhverfisstofnun.

  • Categories  

    Gagnagrunnur sem inniheldur upplýsingar um jarðvegsrof á Íslandi. Heildarúttekt á jarðvegsrofi á öllu Íslandi, unnin á árunum 1992-1997. Unnið með vettvangsúttekt þar sem LANDSAT gervitunglamyndir í mælikvarða 1:100.000 voru notaðar sem grunnur við kortlagninguna.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Þekja ni_tillogur_a_Bhluta_allt_fl: Tillögur að svæðum á framkvæmdaáætlun (B-hluta) náttúruminjaskrár út frá verndun vistgerða, fugla, sela, jarðminja og fossa. Innan stærri verndarsvæða voru í sumum tilfellum afmörkuð smærri svæði sem draga fram forgangsvistgerðir eða fuglategundir sem eru ekki einkennandi fyrir heildarsvæðið. Mörk eru ekki alltaf nákvæmlega skilgreind. Náttúruminjaskrá skiptist í þrjá hluta sem auðkenndir eru sem A, B og C-hluti. B-hluti er framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár þ.e. skrá yfir þær náttúruminjar sem Alþingi hefur ákveðið að setja í forgang um friðlýsingu eða friðun á næstu fimm árum. Í lögunum er lögð áhersla á að byggja upp skipulegt net verndarsvæða til að stuðla að vernd líffræðilegrar fjölbreytni, jarðbreytileika og fjölbreytni landslags. Náttúrufræðistofnun Íslands gerir tillögur um minjar sem ástæða þykir til að setja á framkvæmdaáætlun, þ.e. B-hluta. Að loknu því vali felur ráðherra Umhverfisstofnun að meta nauðsynlegar verndarráðstafanir á svæðum sem til greina kemur að setja á framkvæmdaáætlun og kostnað við þær. Í því ferli koma fram ýmsir aðrir hagsmunir sem geta haft áhrif á endanlegt val svæða en eru sem slíkir ekki grunnþættir í vali á svæðum til að viðhalda ákjósanlegri verndarstöðu vistgerða, vistkerfa eða tegunda. Að lokum mun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið í samráði við ráðgjafanefnd leggja fram þingsályktunartillögu um verndun svæða. Tillögurnar eru enn í úrvinnslu hjá Umhverfisstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (staða 23. febrúar 2022). Afmörkun svæða í tillögum Náttúrufræðistofnunar er ekki alltaf nákvæmlega skilgreind og getur tekið breytingum við áframhaldandi undirbúning framkvæmdaáætlunar.

  • Categories  

    Gögnin veita upplýsingar um hvar hægt er að losa úr ferðasalernum. Í reglugerð um hollustuhætti segir að á tjald- og hjólhýsasvæðum eða í námunda við það skuli vera aðstaða til að tæma og hreinsa ferðasalerni. Rekstraraðili svæðisins skuli veita upplýsingar um og vísa á aðstöðuna, en einnig er hægt að leita upplýsinga um staðsetningu slíkrar aðstöðu annars staðar, t.d. hjá upplýsingamiðstöðvum og á bensínstöðvum. Árið 2012 tók Umhverfisstofnun saman lista yfir þá staði á landinu þar sem finna má aðstöðu til losunar ferðasalerna. Listinn er byggður á upplýsingum frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna.

  • Categories  

    Gögnin sýna eldri mörk veiðisvæða á Íslandi. Vinsamlegast hafið sambandi við Umhverfisstofnun fyrir nánari upplýsingar.

  • Categories  

    Íslenska: Vetrarfuglatalningar eru ein lengsta samfellda vöktun sem stunduð hefur verið hér á landi og sú sem tekur til flestra fuglategunda. Frá upphafi hafa áhugamenn unnið þetta verk í sjálfboðavinnu og á annað hundrað manns taka þátt. Talningar fara fram á föstum dögum í kringum áramót. Markmið vetrarfuglatalninga er að safna upplýsingum um fjölda og dreifingu fugla að vetrarlagi. Talningar eru staðlaðar og nýtast til vöktunar einstakra stofna. Sjá niðurstöður vetrarfuglatalninga: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur English: Winter bird counts are one of the longest-running continuous monitoring efforts in Iceland and the one that covers the greatest number of bird species. From the beginning, this work has been carried out by volunteers, with around a hundred people participating. The counts take place on fixed dates around the New Year. The aim of the winter bird counts is to collect information on the number and distribution of birds during the winter. The counts are standardized and are used to monitor individual populations. See the results of the winter bird counts: https://www.natt.is/is/vetrarfuglatalningar-nidurstodur