NI_Nv Tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands að svæðum á B-hluta náttúruminjaskrár
Þekja ni_tillogur_a_Bhluta_allt_fl:
Tillögur að svæðum á framkvæmdaáætlun (B-hluta) náttúruminjaskrár út frá verndun vistgerða, fugla, sela, jarðminja og fossa. Innan stærri verndarsvæða voru í sumum tilfellum afmörkuð smærri svæði sem draga fram forgangsvistgerðir eða fuglategundir sem eru ekki einkennandi fyrir heildarsvæðið. Mörk eru ekki alltaf nákvæmlega skilgreind. Náttúruminjaskrá skiptist í þrjá hluta sem auðkenndir eru sem A, B og C-hluti. B-hluti er framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár þ.e. skrá yfir þær náttúruminjar sem Alþingi hefur ákveðið að setja í forgang um friðlýsingu eða friðun á næstu fimm árum. Í lögunum er lögð áhersla á að byggja upp skipulegt net verndarsvæða til að stuðla að vernd líffræðilegrar fjölbreytni, jarðbreytileika og fjölbreytni landslags. Náttúrufræðistofnun Íslands gerir tillögur um minjar sem ástæða þykir til að setja á framkvæmdaáætlun, þ.e. B-hluta. Að loknu því vali felur ráðherra Umhverfisstofnun að meta nauðsynlegar verndarráðstafanir á svæðum sem til greina kemur að setja á framkvæmdaáætlun og kostnað við þær. Í því ferli koma fram ýmsir aðrir hagsmunir sem geta haft áhrif á endanlegt val svæða en eru sem slíkir ekki grunnþættir í vali á svæðum til að viðhalda ákjósanlegri verndarstöðu vistgerða, vistkerfa eða tegunda. Að lokum mun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið í samráði við ráðgjafanefnd leggja fram þingsályktunartillögu um verndun svæða. Tillögurnar eru enn í úrvinnslu hjá Umhverfisstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (staða 23. febrúar 2022). Afmörkun svæða í tillögum Náttúrufræðistofnunar er ekki alltaf nákvæmlega skilgreind og getur tekið breytingum við áframhaldandi undirbúning framkvæmdaáætlunar.
Simple
- Date ( Publication )
- 2018-04-30
- Edition
- 1. útgáfa
- Status
- On going
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords
-
- Verndarsvæði
- Protected sites
- Náttúruminjaskrá
- INSPIRE
- Keywords
-
- GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
- Keywords
- Use constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- no limitations to public access
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 0
- Metadata language
- en
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Environment
- Begin date
- 2018-04-30
- End date
- 2018-04-30
- Reference system identifier
- http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/3057
- Distribution format
-
-
ESRI ArcGIS File Geodatabase Feature Class, ESRI Shapefile
(
10.5.0.6491
)
-
ESRI ArcGIS File Geodatabase Feature Class, ESRI Shapefile
(
10.5.0.6491
)
- OnLine resource
- Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnunar Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Skilmálar (PDF) – Licence (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- NÍ kortasjá 'Náttúruminjaskrá' ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Vefur Náttúrufræðistofnunar: Náttúruminjaskrá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Vefur Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Skoða gögn í landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
ni_tillogur_a_Bhluta_allt_fl.
(
OGC:WMS
)
Tillögur NÍ að svæðum á B-hluta náttúruminjaskrár
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date ( Publication )
- 2010-12-08
- Explanation
- Validation has not been performed.
- Pass
- No
- Statement
- Viðmiðunarmælikvarði er óviss. Lesa nánar hér: https://www.ni.is/midlun/natturuminjaskra
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- d061489b-73c1-4ad1-99be-5ef28ce3767b XML
- Metadata language
- en
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2022-05-27T15:03:25
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)