5000
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Vefþjónustan inniheldur upplýsingar um hættusvæði, jafnáhættulínur og mörk hættumetins svæðis fyrir nokkra þéttbýliskjarna. Nánari upplýsingar fást á vef VÍ (https://www.vedur.is/ofanflod/haettumat). Útgefið hættumatskort gildir ef misræmi er á milli þess og vefþjónustunnar.
-
Staðsetning á mælistað fyrir afkomumælingar á jöklum á Íslandi. Samstarf Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og einnig eftir Landsat 8 gervihnattamyndum á nokkrum stöðum.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.
-
Unnið er að samantekt um skurðakortlagninguna þar sem gerð verður grein fyrir markmiðum, grunnmyndum, aðferðum og niðurstöðum. Samantektin verður birt í riti LbhÍ. Mælikvarði / Appropriate scale 1:2000 - 1:5000 Summary for the ditchmap will be prepared as a LbhÍ report.
-
Í gögnunum er að finna upplýsingar um staðsetningu og umfang verndarsvæða í byggð sem ráðherra hefur staðfest í samræmi við lög nr. 87/2015 um verndarsvæði í byggð. Markmið laganna er að stuðla að varpveislu og vernd byggðar sem hefur sögulegt gildi.
-
Útlínur dregnar eftir Landsat og SPOT-5 gervihnattamyndum, uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og skáflugmyndum.
-
Útlínur dregnar á grundvelli háupplausnarlandlíkana sem mæld voru með leysimælitækum úr flugvél á árunum 2007 til 2013.
-
Vefþjónustan sýnir útlínur og aðrar upplýsingar um helstu snjóflóð sem að starfsmenn Veðurstofunnar hafa kortlagt. Útlínur eru ýmist mældar með GPS, hnitaðar út frá ljósmyndum og/eða lýsingum. Nákvæmni gagnanna er birt með mismunandi táknum. Upplýsingar um útbreiðslu nýtast við gerð snjóflóðaannála og aðgerða til varnar snjóflóðum hvort sem um er að ræða rýmingar eða gerð varnarvirkja. Gagnasafnið nýtist einnig við keyrslu snjóflóðalíkana og við gerð hættumats. Gagnasafnið var síðast uppfært í janúar 2023.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. og Landsat 8 gervihnattamyndir voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.