From 1 - 10 / 15
  • Categories  

    IS: Í Kortasjá Náttúrufræðistofnunar er meðal annars hægt að velja kort með örnefnum, loftmyndir, atlaskort eða AMS kort. Þá er þar að finna sveitarfélagakort með upplýsingum um stærð sveitarfélaga og íbúarfjölda, þekju með CORINE landflokkun sem sýnir til dæmis mólendi eða mýrlendi og gamlar ljósmyndir danskra landmælingamanna sem og gamlar bæjarteikningar. EN: Kortasjá from Institute of Nature Research is a simple and reactive map where the user can view placenames, protected areas, Corine classification, roads, height points, buildings, boundaries of municipalities, and more.

  • Categories  

    IS: Í korstjánni er hægt að skoða hæðarlíkan af Íslandi og hlaða því niður. en: The Digital Elevation Model (DEM) Map from Náttúrufræðistofnun allows to view and download the DEM, find its derivative like slope and orientation and much more. ÍslandsDEM refers to "Digital Elevation Model (DEM) of Iceland" in English. A DEM is a digital representation of the Earth's surface topography, typically represented as a grid of elevation values. It provides information about the height or elevation of the terrain across a specific area, allowing for the creation of detailed three-dimensional representations of the landscape. DEM data is widely used in various applications, including geographic information systems (GIS), environmental modeling, land use planning, engineering design, and natural resource management. It can be used to analyze terrain characteristics, calculate slope and aspect, identify drainage patterns, model water flow, and assess landscape suitability for various purposes.

  • Categories  

    [IS] Í Rammasjá er hægt að skoða gögn sem tengjast áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, þ.e.a.s. Rammaáætlun. [EN] The Master Plan for Nature Protection and Energy Utilization Map

  • Categories  

    Loftmyndasjáin er vefsjá með sögulegum loftmyndum og er byggð á loftmyndasafni Náttúrufræðistofnunar sem nær rúmlega 80 ár aftur í tímann. Vefsjáin var hönnuð hjá Landmælingum Íslands í samstarfi við Jarðvísindastofnun HÍ og Fjarkönnunarmiðstöð HÍ. Loftmyndunum sem finna má í vefsjánni (https://www.lmi.is/is/landupplysingar/fjarkonnun/loftmyndasafn) hefur verið safnað úr flugvél, þær skannaðar og breytt í kort. Vefsjáin gefur því fólki færi á að stökkva upp í nokkurs konar ferðatímavél yfir Íslandi og skoða þær breytingar sem orðið hafa á landslagi, t.d. af völdum eldgosa, hopunar jökla eða útbreiðslu plantna, og í þéttbýli síðustu 80 árin. Loftmyndasjáin nýtist við kennslu, rannsóknir og sögu auk þess að svala almennri forvitni. Aðgangur að vefsjánni er öllum opinn og án gjaldtöku.

  • Categories  

    The Conservation of Arctic Flora and Fauna (CAFF) is the biodiversity working group of the Arctic Council. The CAFF Kortasjá represents data from CAFF and from their GeoCatalog (https://geo.abds.is/) More info on their website https://www.caff.is/

  • Categories  

    IS: Í Örnefnasjá er hægt að skoða örnefni af öllu Íslandi. EN: Örnefnasjá, in english Geographical Names Map, is a map from Institute of Nature Research where all place names are collected, including places and natural objects in Iceland.

  • Categories  

    IS: Kortið sýnir staðsetngar þar sem strendur hafa verið hreinsaðar í tengslum við átaksverkefni á vegum Umhverfisstofnunnar. Um verkefnið: Strandhreinsun Íslands er 5 ára átak í hreinsun strandlengju Íslands af plasti og öðrum úrgangi. Framgang átaksins má sjá á kortinu. Áhugasamir aðilar, s.s. almenningur, fyrirtæki, félagasamtök o.fl geta tekið þátt í verkefninu með því að taka frá strandbúta á kortinu og hreinsa. Niðurstöður hreinsana verða sýnilegar á kortinu. Átakið byggir á aðgerð 17 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum, Úr viðjum plastsins. Hreinleiki sjávar er Íslandi afar mikilvægur og strandhreinsanir eiga þátt í að halda hafinu hreinu. Strandlengjan er um 5000 km að lengd og er nauðsynlegt að framkvæma hreinsun hennar með kerfisbundnum hætti. Umhverfisstofnun úthlutar styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands árlega næstu 3 ár til lögaðila, s.s. félagasamtök eða áhugamannafélag. EN: The Beach Cleaning Map in Iceland allows users to register for beach cleaning activities. Data is compiled on a map, providing real-time updates on cleaning status and collected debris. Managed by The Environment Agency of Iceland, it facilitates community engagement and environmental stewardship for coastal conservation efforts.

  • Categories  

    Vefkort sem sýnir mörk landshluta og sveitarfélaga. Mörk sveitarfélaga á Íslandi hafa tekið miklum breytingum á sl. 120 árum. Náttúrufræðistofnun hafa skrásett þessar breytingar og hægt er að sjá þær í Sveitarfélagasjá. Þar er hægt að skoða stöðu sveitarfélaganna frá 1904, sem eru elstu heimildir sem LMÍ hefur.

  • Categories  

    Kortasjá fyrir póstnúmer á Íslandi frá Byggðastofnun. Náttúrufræðistofnun halda utana um vefsjánna. Byggðastofnun starfrækir aðra kortasjá þar sem önnur og mun fleiri gögn eru birt: https://thjonustukort.is/

  • Categories  

    IS: Í kortasjá Vatnajökulsþjóðgarðs er hægt að skoða mörk Vatnajökulsþjóðgarðs, upplýsingar um skála, innviði, svæði þar sem takmarkanir eru og margt fleira. Upplýsingar um þjóðgarðinn má finna hér: https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/ EN: The map of Vatnajökull National Park provides comprehensive information on park boundaries, local infrastructure such as huts, natural features, and areas with restrictions. For more information, visit https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/