asNeeded
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
-
Vinsamlega hafið samband við Fiskistofu vegna nánari upplýsinga.
-
Þekja (layer) j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl: Gögn sem sýnir bergrunn Austurlands. [Data showing the bedrock geology of Eastern Iceland.] Flákalag með bergrunn Austurlands. Flákarnir sýna mismunandi gerðir storkubergs ásamt sethulu. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema þrjá fitjueigindir: myndunKodi = Heiti myndunarinnar (skammstöfun) myndunIS = Heiti myndunarinnar (á íslenskuc) myndunEN = Heiti myndunarinnart (á ensku) Nýr kóði fyrir fitjueigindi 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): shra = samsett hraun, dbas = Dílabasalt, dobas = Díla- og olívínbasalt, and = Andesít. [Polygone layer of the bedrock geology of Eastern Iceland. The polygones show different classes of intrusive and extrusive rocks and the sediment cover. The data follows the ÍST120:2012 data standard with the three additional feature attributes: myndunKodi = Lithostratigraphic unit (abbreviation) myndunIS = Lithostratigraphic unit (in Icelandic) myndunEN = Lithostratigraphic unit (in English) New codes for feature attribute 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs) are: shra = composit lava, dbas = porphyritic lava, dobas = porphyritic and olivine basalt, and = andesite.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl: Gögn fyrir berggrunn ásamt nútímahraunum. [Data showing the bedrock geology, including Holocene lavas.] Berggrunnur er flokkaður eftir aldri, gerð og samsetningu. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema fitjueigindir: myndunKodi = stuttur kóði sem táknar gerð bergmyndunar, myndunIS = stutt íslenskt heiti fyrir bergmyndun, myndunEN = stutt enskt nafn á bergmyndun, eldstodNafn = nafn eldstöðvakerfis, kenni = stuttur kóði fyrir hlýskeiðishraun og nútímahraun, aldur = aldursbil, Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): dbas = dílabasalt. [Bedrock is classified by age, type, and composition. The data follows the ÍST120:2012 data standard with these additional feature attributes: myndunKodi = short code denoting the rock formation type, myndunIS = short Icelandic name for rock formation, myndunEN = short English name for rock formation, eldstodNafn = name of the volcanic system, kenni = short codename for interglacial and postglacial lavas, aldur = age range. New code for feature attribute 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): dbas = porphyrytic basalt.]
-
Í gögnunum er að finna upplýsingar um staðsetningu og umfang friðlýstra minjasvæða á Íslandi sem Minjastofnun Íslands hefur friðlýst í samræmi við lög nr. 80/2012 um menningarminjar.
-
Þekja (layer) n25v_sjavarfitjar_fl: Sjávarfitjar á Íslandi. (Salt marshes.) Sjávarfitjar njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Gögin upplýsingar um strok og tjón sem hefur átt sér stað sjókvíeldi. Hægt er að sjá hvar strokið átti sér stað, hvenær og hverskonar fiskur strauk. Einnig er hægt að sjá hvort hjón var á búnaði eða gat á kví. Fyrir frekari upplýsingar er bent á að hafa samband við matvælastofnun.
-
Þekja ni_tillogur_a_Bhluta_allt_fl: Tillögur að svæðum á framkvæmdaáætlun (B-hluta) náttúruminjaskrár út frá verndun vistgerða, fugla, sela, jarðminja og fossa. Innan stærri verndarsvæða voru í sumum tilfellum afmörkuð smærri svæði sem draga fram forgangsvistgerðir eða fuglategundir sem eru ekki einkennandi fyrir heildarsvæðið. Mörk eru ekki alltaf nákvæmlega skilgreind. Náttúruminjaskrá skiptist í þrjá hluta sem auðkenndir eru sem A, B og C-hluti. B-hluti er framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár þ.e. skrá yfir þær náttúruminjar sem Alþingi hefur ákveðið að setja í forgang um friðlýsingu eða friðun á næstu fimm árum. Í lögunum er lögð áhersla á að byggja upp skipulegt net verndarsvæða til að stuðla að vernd líffræðilegrar fjölbreytni, jarðbreytileika og fjölbreytni landslags. Náttúrufræðistofnun Íslands gerir tillögur um minjar sem ástæða þykir til að setja á framkvæmdaáætlun, þ.e. B-hluta. Að loknu því vali felur ráðherra Umhverfisstofnun að meta nauðsynlegar verndarráðstafanir á svæðum sem til greina kemur að setja á framkvæmdaáætlun og kostnað við þær. Í því ferli koma fram ýmsir aðrir hagsmunir sem geta haft áhrif á endanlegt val svæða en eru sem slíkir ekki grunnþættir í vali á svæðum til að viðhalda ákjósanlegri verndarstöðu vistgerða, vistkerfa eða tegunda. Að lokum mun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið í samráði við ráðgjafanefnd leggja fram þingsályktunartillögu um verndun svæða. Tillögurnar eru enn í úrvinnslu hjá Umhverfisstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (staða 23. febrúar 2022). Afmörkun svæða í tillögum Náttúrufræðistofnunar er ekki alltaf nákvæmlega skilgreind og getur tekið breytingum við áframhaldandi undirbúning framkvæmdaáætlunar.
-
Þekja (layer) j100v_austurland_gigar_1utg_li: Útlínur öskjurima útkulnaðra megineldsstöðva. [Outlines of calderas of extinct volcanos.] Útlínur miða við höggun, dreifingu þursabergs og móbergsmyndana. [The lines are based on local tectonics, distribution of agglomerates and hyaloclastites.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_G1v_lupina_3.utg: Útbreiðsla alaskalúpínu á Íslandi, 3. útgáfa. [Nootka lupin coverage of Iceland, 3rd edition.] Endurskoðað kortlagningu á útbreiðslu alaskalúpínu á landinu, flákalag. Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis), sem skilgreind er sem ágeng, framandi plöntutegund hér á landi, er orðin mjög útbreidd og þekur víða stór svæði. Hún veldur miklum breytingum á náttúrufari þar sem hún breiðist um.
-
Vefþjónustan inniheldur upplýsingar um hættusvæði, jafnáhættulínur og mörk hættumetins svæðis fyrir nokkra þéttbýliskjarna. Nánari upplýsingar fást á vef VÍ (https://www.vedur.is/ofanflod/haettumat). Útgefið hættumatskort gildir ef misræmi er á milli þess og vefþjónustunnar.