inlandWaters
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Unnið er að samantekt um skurðakortlagninguna þar sem gerð verður grein fyrir markmiðum, grunnmyndum, aðferðum og niðurstöðum. Samantektin verður birt í riti LbhÍ. Mælikvarði / Appropriate scale 1:2000 - 1:5000 Summary for the ditchmap will be prepared as a LbhÍ report.
-
Staðsetning á sigkötlum á íslenskum jöklum. Staðsetning byggir á upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskólan Íslands.
-
Vatnsföll eru gjarnan flokkuð í þrjá flokka, dragár, lindár og jökulár eftir rennslisháttum. Mörg eru vatnsföllin þó af blönduðum uppruna vegna margbreytileika vatnasviða þeirra. Gagnasettið sýnir greiningu vatnasvæða í vatnafarsflokka, eftir því hvernig svæðið bregst við úrkomu og miðlar henni, og rennslisháttum vatnsfalla sem eiga uppruna sinn á viðkomandi svæði.
-
EN: River waterbodies in Iceland as reported to WISE on 22.12.2018. "River" means a body of inland water flowing for the most part on the surface of the land but which may flow underground for part of its course.For further description of dataset fields and field values see GML schema here: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SurfaceWaterBodyLine_2016.xsd IS: Straumvatnshlot á Íslandi miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Straumvatn er vatnsfall sem flæðir eftir og á yfirborði lands að mestu en getur að hluta til flætt neðanjarðar. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SurfaceWaterBodyLine_2016.xsd
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og einnig eftir Landsat 8 gervihnattamyndum á nokkrum stöðum.
-
Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. og Landsat 8 gervihnattamyndir voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.
-
EN: Boundary of River Basin District(s) of Iceland as reported to WISE on 22.12.2018."River basin district" means the area of land and sea, made up of one or more neighbouring river basins together with their associated groundwaters and coastal waters, which is identified under Article 3(1) as the main unit for management of river basins.For further description of dataset fields and field values see GML schema here. http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd IS: Vatnaumdæmi Íslands miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Vatnaumdæmi er stjórnsýslueining sem nær til íslenskra vatnasvæða ásamt árósavatni og strandsjó sem þeim tengjasteins og það er skilgreint í lögum nr. 35/2011 og reglugerð nr.935/2011 um Stjórn vatnamála. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd
-
Staðsetning á mælistað fyrir afkomumælingar á jöklum á Íslandi. Samstarf Veðurstofu Íslands og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.
-
Vatnafarið skiptist í þrjú lög: línur, fláka og punkta.