Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Service types
Scale
Resolution
-
Unnið er að samantekt um skurðakortlagninguna þar sem gerð verður grein fyrir markmiðum, grunnmyndum, aðferðum og niðurstöðum. Samantektin verður birt í riti LbhÍ. Mælikvarði / Appropriate scale 1:2000 - 1:5000 Summary for the ditchmap will be prepared as a LbhÍ report.
-
Land og skógur, skoðunarþjónustur (áður Skógræktin).
-
Skoðunarþjónustur Vatnajökulsþjóðgarðs
-
Niðurhalsþjónustur Fiskistofu
-
Gagnasafn [GDB] NI_J100v_Vesturgosbelt_1.utg: Jarðfræðikort af Vesturgosbelti Íslands í mælikvarði 1:100.00, 1. útg. [Geological map of the Western Volcanic Zone of Iceland in the scale of 1:100.000, 1st ed.] Kortið sýnir jarðlög, gíga, höggun, strik og halla, framhlaup og niðurföll, steingervinga, jökulrákir, jökulgarða, jökulkembur, malarása og fornar strandlínur stöðuvatna. Jarðlög eru flokkuð eftir aldri, gerð og samsetningu. Kortið var unnin í samstarfi Náttúrufræðistofnunar Íslands og Íslensku Orkurannsoknastofa. Tilvísun: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Jarðfræðikort af Vesturgosbelti. 1.100.000. 1. útg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar Orkurannsóknir og Umhverfis- og Auðlindaráðuneytið. [The map displays bedrock geology, volcanic craters, tectonics, strike and dips, landslides and collapse pits, fossils, glacial striations, glacial moraines, flutes, eskers and ancient lake strandlines. Bedrock is classified by age, type, and composition. The map was completed in a collaborative project between the Icelandic Institute of Natural History and the Icelandic Geosurvey. Bibliographic reference: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Geological map of the Western Volcanic Zone, Iceland. 1:100.000. 1st edition. Garðabær: Icelandic Institute of Natural History, Iceland GeoSurvey and Ministry for the Environment and Natural Resources.]
-
Vatnajökull National Park was founded on June 7th 2008, although the act on Vatnajökull National Park was entered into force on May 1st 2007. It is the largest national park in Iceland by far, 14,967 km2. Vatnajökull National Park was inscribed as a UNESCO World Heritage Site on July 5th 2019. The boundary of Vatnajökull National Park, after its latest expansion on September 22nd 2021. The boundary is drawn in accordance to regulation on Vatnajökull National Park, No 300/2020, with later amendments. Disclaimer: If there is a difference between the data and the regulation text, then the regulation text applies. The data also includes all previous boundaries of the national park as well as current boundaries of operating areas.
-
EN: Boundary of River Basin District(s) of Iceland as reported to WISE on 22.12.2018."River basin district" means the area of land and sea, made up of one or more neighbouring river basins together with their associated groundwaters and coastal waters, which is identified under Article 3(1) as the main unit for management of river basins.For further description of dataset fields and field values see GML schema here. http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd IS: Vatnaumdæmi Íslands miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Vatnaumdæmi er stjórnsýslueining sem nær til íslenskra vatnasvæða ásamt árósavatni og strandsjó sem þeim tengjasteins og það er skilgreint í lögum nr. 35/2011 og reglugerð nr.935/2011 um Stjórn vatnamála. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd
-
Kjördæmi eru afmörkuð landsvæði sem mynda einn af grunnþáttum kosningakerfisins. Framboðslistar eru lagðir fram fyrir hvert og eitt kjördæmi þannig að kjósendur í sama kjördæminu geta valið á milli sömu framboðslistanna og kjörnir fulltrúar hljóta þar umboð sitt til þingsetu. Kjördæmaskipulagið og fjöldi kjósenda í hverju þeirra liggur til grundvallar þegar þingsætum er úthlutað eftir þingkosningar. Þar sem kjördæmaskipulagið er ráðandi fyrir vægi atkvæða kjósenda hefur það mikil áhrif á það hvaða frambjóðendur fá sæti á þingi að loknum kosningum. Kjördæmaskipulagið er því meðal þess sem oft hefur orðið að deiluefni. Þegar gerðar voru á því verulegar breytingar kostuðu þær jafnan pólitísk átök og allar hafa þær þýtt málamiðlanir milli ólíkra sjónarmiða. Tekið af vef Alþingis: https://www.althingi.is/thingmenn/althingiskosningar/kosningar-og-kosningaurslit/kjordaemaskipulagid/
-
Útlínur dregnar eftir Landsat og SPOT-5 gervihnattamyndum, uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og skáflugmyndum.
-
Þekja (layer) n25v_votlendiLittRaskad_fl: Lítt raskað votlendi stærra en 20.000 fermetrar, meira en 200 m frá skurðum á láglendi. (Natural wetland, 20.000 square meters and larger, more than 200 metres away from ditches.) Gögnin sýna óraskað og lítt raskað votlendi. Á láglendi er dregin 200 m jaðarsvæði (buffer) umhverfis skurði. Votlendi, svo sem hallamýrar, flóar, flæðimýrar, rústamýrar, 20.000 fermetrar að flatarmáli eða stærri, njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
Lýsigagnagátt