dataset
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
-
Sumarið 2016 var grunnstöðvanet Íslands mælt í þriðja sinn. Niðurstöður voru kynntar vel sóttum fundi á Grand Hótel þann 14. nóvember 2017. Með lýsigögnunum fylgja hnitalistar þeirra mælistöðva sem unnið var úr eftir ISNET2016 mælingarnar og mynda grunnin fyrir nýja viðmiðun ISN2016. Hnitin eru birt sem jarðmiðjuhnit, baughnit með hæð yfir sporvölu GRS80 og hornsönn keiluhnit Lamberts með hæð yfir GRS80. Fengnir hafa verið EPSG númer fyrir ISN2016 (sjá einnig af töflu með EPSG sem fylgir lýsigögnunum): Nafn - EPSG númer - Tegund: Islands Net 2016 / ISN2016 EPSG::1187 Viðmiðun (Geodetic Datum) ISN2016 / Lambert 2016 EPSG::8088 Hnitakerfi í kortavörpun (ProjectedCRS) ISN2016 EPSG::8084 Jarðmiðjuhnit (GeodeticCRS (geocentric)) ISN2016 EPSG::8085 Baughnit með sporvöluhæð (GeodeticCRS (geographic 3D)) ISN2016 EPSG::8086 Baughnit (GeodeticCRS (geographic 2D)) Hægt er að hlaða niður Shape skrá sem inniheldur hnit mælistöðvanna auk annara upplýsinga. Einnig hafa verið gerð svokölluð vörpunarnet til þess að varpa úr ISN93 og ISN2004 yfir í ISN2016. Netin eru á svokölluðu NTv2 formi fyrir breytingar í legu og gtx formi fyrir breytingar í hæð. Unnið er nú að leiðbeiningum hvernig nota eigi þessi net í landupplýsingahugbúnaði, auk þess sem haft verður samband við hugbúnaðarframleiðendur um að koma þessum vörpunum inn í næstu hugbúnaðaruppfærslur. Vörpunarnetin með leiðbeiningum verða birt á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar og á niðurhalsþjónustu í byrjun næsta árs.
-
Þetta gagnasett inniheldur nákvæma skráningu á tillögum að orkuvalkostum sem lagðar hafa verið fram af Orkustofnun sem hluti af áframhaldandi áætlun um orkuþróunarverkefni. Það nær yfir fjölda af valkostum um orkunýtingu, þar á meðal nýtingu á vindorku, jarðvarma og vatnsorku. Gögnunum hefur verið vandlega safnað saman úr skýrslum og ýmsum viðbótarupplýsingum sem ýmsir þróunaraðilar hafa gefið Orkustofnun aðgang að. Þar má finna mikilvægar upplýsingar eins og framkvæmdarsvæði, áhrifasvæði sem táknað er með fjarlægðarhringjum (e. buffer rings) auk sértækra gagna eins og vintúrbínustillingar fyrir hvern vindorkuvalkost. Hver færsla í gagnasettinu á sér á sér samsvörun við orkuvalkost og þar er að finna eigindir eins og Ramma ID númer, nafn, þróunaðili, áætluð orkuframleiðsla, orkugerð, skilvirkni, link á skýrslu, dagsetningu umsóknar, uppruni vektorteikninga og núverandi staða valkostarins. Lagið sem heldur meginupplýsingarnar endurspeglar uppbyggingu töfluganga sem kynntar eru að vefsíðu Orkustofnunar, þar sem tryggð er skýr og kerfisbundin framsetning á gögnum til að auðvelda ítarlegt mat sem og opinbera umræðu. Hluti gagnanna er nú aðgengilegur sem WMS þjónusta --------------------------------------------------------------------------------------------- English version This dataset encapsulates a detailed inventory of power plant proposals submitted to Orkustofnun as part of an ongoing energy development project. It encompasses an array of power plant options including wind, geothermal, and hydro energy facilities. The data is meticulously compiled from submitted reports and supplementary data provided by developers to Orkustofnun. It features essential attributes such as the construction area, impact zones represented by buffer rings, and specific details like wind turbine configurations for wind energy proposals. Each entry in the dataset corresponds to a power plant proposal and includes attributes like Ramma ID number, name, developer, estimated power, energy type, efficiency class, URL link to the report, date of application, source of vectorization, and the current status of the proposal (e.g., under consideration, submitted/defined). The main information layer mirrors the structured table presented on the Orkustofnun website, ensuring a coherent and systematic presentation of data for thorough evaluation and public discourse. The data will be soon available as WMS service.
-
Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.
-
Íslandi er skipt upp í loftgæðasvæði og bera heilbrigðiseftirlit viðkomandi svæða ábyrgð á því að ekki sé farið yfir mörk þar, og áætlunum um hvernig bregðast á við ef farið er yfir mörk.
-
Riparian zones represent transitional areas occurring between land and freshwater ecosystems, characterised by distinctive hydrology, soil and biotic conditions and strongly influenced by the stream water. They provide a wide range of riparian functions (e.g. chemical filtration, flood control, bank stabilization, aquatic life and riparian wildlife support, etc.) and ecosystem services. The Riparian Zones products will support the objectives of several European legal acts and policy initiatives, such as the EU Biodiversity Strategy to 2020, the Habitats and Birds Directives and the Water Framework Directive. Land Cover/Land Use (LC/LU) classification is tailored to the needs of biodiversity monitoring in a tailored buffer zone along large and medium-sized European rivers (with Strahler levels 3-8 derived from EU-Hydro). LC/LU is extracted from VHR satellite data and other available data in a buffer zone of selected rivers. The classes follow the pre-defined nomenclature on the basis of MAES typology of ecosystems (Level 1 to Level 4) and Corine Land Cover, providing 80 distinct thematic classes with a Minimum Mapping Unit (MMU) of 0.5 ha and a Minimum Mapping Width (MMW) of 10 m. The production of the Riparian Zones products was coordinated by the European Environment Agency in the frame of the EU Copernicus programme.
-
Vatnajökull National Park was founded on June 7th 2008, although the act on Vatnajökull National Park was entered into force on May 1st 2007. It is the largest national park in Iceland by far, 14,967 km2. Vatnajökull National Park was inscribed as a UNESCO World Heritage Site on July 5th 2019. The boundary of Vatnajökull National Park, after its latest expansion on September 22nd 2021. The boundary is drawn in accordance to regulation on Vatnajökull National Park, No 300/2020, with later amendments. Disclaimer: If there is a difference between the data and the regulation text, then the regulation text applies. The data also includes all previous boundaries of the national park as well as current boundaries of operating areas.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.
-
Þekja (layer) j100v_austurland_anomaliaC5n_1utg_li: Neðri mörk segulanomalíunar Chron 5. [Lower limits of magnetic anomaly Chron 5.] Útlínan fylgir efstu hraunum Grjótárólivínbasaltsyrpunnar. [The line follows the uppermost lava flows of Grjótá olivine basalt group.]
-
Gögnin voru tekin saman í byrjun árs 2015. Þau eru sett saman úr dýptarlínum úr sjókortum í tveimur mælikvörðum. Annars vegar í 1:100.000 og hins vegar í 1:300.000. Dýptarlínur í sjókortum eru ekki með jöfnu bili. Dýptarlínurnar eru þessar: 10 m, 20 m, 50 m, 75 m, 100 m, 150 m, 200 m, 300 m, 400 m, 500 m, 1000 m, 1500 m og 2000 m. Landhelgisgæsla Íslands safnaði gögnunum og annast um drefingu. Gögnin ná ekki til alls landsins. Helstu eigindi eru jafndýpislínur með dýpisgildi. Um er að ræða stök kort eða samsett í stærri heild á shape formi.
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_fl: Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. [Holocene and interglacial lava craters.] Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. Gígar eru gjall- eða kleppragígar. [Holocene and interglacial lava craters. Craters may be spatter, scoria or tuff cones.]
Lýsigagnagátt