dataset
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_li: Línur sýna viss og óviss mörk berggrunns og hraunjaðars ásamt hrauntröðum. [Lines showing certain and uncertain boundaries of bedrock and borders of lava fields, including lava channels.] Mörk tilheyra flákagögnum 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (þekja j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = hrauntröð brún. [Boundaries follow the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (layer j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = lava channel edge.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl: Gögn fyrir berggrunn ásamt nútímahraunum. [Data showing the bedrock geology, including Holocene lavas.] Berggrunnur er flokkaður eftir aldri, gerð og samsetningu. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema fitjueigindir: myndunKodi = stuttur kóði sem táknar gerð bergmyndunar, myndunIS = stutt íslenskt heiti fyrir bergmyndun, myndunEN = stutt enskt nafn á bergmyndun, eldstodNafn = nafn eldstöðvakerfis, kenni = stuttur kóði fyrir hlýskeiðishraun og nútímahraun, aldur = aldursbil, Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): dbas = dílabasalt. [Bedrock is classified by age, type, and composition. The data follows the ÍST120:2012 data standard with these additional feature attributes: myndunKodi = short code denoting the rock formation type, myndunIS = short Icelandic name for rock formation, myndunEN = short English name for rock formation, eldstodNafn = name of the volcanic system, kenni = short codename for interglacial and postglacial lavas, aldur = age range. New code for feature attribute 'Tegund storkubergs' (tegStorkubergs): dbas = porphyrytic basalt.]
-
Gögin upplýsingar um strok og tjón sem hefur átt sér stað sjókvíeldi. Hægt er að sjá hvar strokið átti sér stað, hvenær og hverskonar fiskur strauk. Einnig er hægt að sjá hvort hjón var á búnaði eða gat á kví. Fyrir frekari upplýsingar er bent á að hafa samband við matvælastofnun.
-
Gagnaset (data set) ni_vg25v_1.1utg og ni_vg25r_3utg: Vistgerðir á Íslandi (Habitat types of Iceland). Vistgerðakortið sýnir útbreiðslu vistgerða á Íslandi. Vistgerðum á Íslandi er skipt upp í land, ferskvatn og fjörur. Alls hafa verið ákvarðaðar 64 vistgerðir á landi, 17 vistgerðir fyrir ferskvatn og 24 vistgerðir fyrir fjörur. Landvistgerðir skiptast í 12 meginflokka (vistlendi). Innan landvistgerða eru fjórar jarðhitavistgerðir sem finnast á háhita- og lághitasvæðum landsins. Land- og ferskvatnsvistgerðir skiptast í tvö þrep, en fjöruvistgerðir í fimm þrep. Við skilgreiningu og flokkun vistgerða á Íslandi var tekið mið af EUNIS-flokkunarkerfinu (European Environment Agency 2012). Landupplýsingaþekjan fyrir landvistgerðir er á rastaformi (ni_vg25r_3utg), en þekjur fyrir jarðhita, ferskvatns- og fjöruvistgerðir er á vektorformi (ni_vg25v_1.1utg). Vektorþekjurnar eru flestar flákaþekjur, en fyrir ferskvatn er einnig línu- og punktaþekja. Gögn fyrir stöðuvötn (vg2 = V1) eru fjarlægð tímabundið úr niðurhalsþjónustu vegna ágreinings um grunnkort Loftmynda ehf. en þekjan er sýnileg í kortasjá. Náttúrufræðistofnun Íslands leggur með ritinu Vistgerðir á Íslandi fram tillögur að flokkun vistgerða sem á sér fyrirmynd í samræmdri og viðurkenndri flokkun vistgerða í Evrópu. Flokkunin byggir á rannsóknum víða um land með fyrirvara um að bæta mætti í þá þekkingu. Athuga skal að aðgreining landvistgerða með fjarkönnun reyndist erfið, bæði fyrir lítið grónar vistgerðir sem og vel grónar, einkum innan vistlenda. Því má búast við verulegum skekkjum þótt þær séu mismiklar eftir vistgerðum. Nánari útlistun og mat á skekkjum má finna í aðferðalýsingu og á staðreyndasíðum vistgerða í ritinu „Vistgerðir á Íslandi“. Frekari upplýsingar um flokkun og skilgreiningu vistgerða má sjá í ritinu (Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. 2016. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands) og á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. Í 3. útgáfu vistgerðakortsins 2024 eru eingöngu landvistgerðir endurskoðaðar.
-
Smásvæði Ísland er dreifbýlt land, en þéttbýlt á höfuðborgarsvæðinu. Hefðbundin skipting landsins í landsvæði og sveitarfélög býður ekki upp á samanburðarhæf svæði hvað varðar hagskýrslugerð. Hagstofan hefur því aukið við flokkunarkerfi fyrir hagskýrslusvæði með því að bæta við smásvæðum sem hafa að meðaltali 1.700 til 1.800 íbúa. Smásvæðin mynda fimmta stigið í flokkunarkerfi, með því að hluta talningarsvæðin frekar niður. Alls eru smásvæðin 206 með rúmlega 1.700 manns meðalíbúafjölda, og íbúafjöldanum haldið á bilinu 900 til 3.500 manns, en sem næst meðaltalinu. Þrepin í flokkunarkerfinu eru þessi. 1 - Ísland allt 2 - Tvö hagskýrslusvæði (NUTS3) – höfuðborgarsvæði og landsbyggð 3 - Fjórir landshlutar – tveir á höfuðborgarsvæðinu og tveir á landsbyggðinni 4 - Alls 42 talningarsvæði – 13 í Reykjavík, 11 í Nágrenni Reykjavíkur, 9 á Suðursvæði og 9 á Norðursvæði. 5 - Alls 206 smásvæði – hverju talningarsvæði skipt upp í 2 til 11 smásvæði. Með smásvæðaskiptingunni verður mögulegt að birta ítarlegar hagskýrslur fyrir smærri svæði en áður án þess að þurfa að sleppa úr svæðum eða eyða tölum vegna fámennis. Smásvæðin eru skilgreind vegna þarfa manntalsins 2021, en einnig hefur verið gerð sérstök útgáfa fyrir manntalið 2011, með 183 svæðum sem fylgja að mestu sömu mörkum. Smásvæðaflokkunin var unnin í samstarfi við Byggðastofnun, með fjárhagslegum stuðningi frá Evrópusambandinu. Þá naut Hagstofan aðstoðar Náttúrufræðistofnun ásamt afnotum af gögnum frá Landmælingum og Mílu ehf. -------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Minor Statistical Output Areas (MSOA) Due to the sparsely populated country and huge differences in the population sizes of the administrative units, Statistics Iceland has added a new small area level to the hierarchical regional classification in preparation for the 2021 Census. The new level is labeled as Minor Statistical Output Areas (MSOA). There are in total 206 MSOA defined, with an average population in the range 1,700 to 1,800 persons and no area having less population than 900 persons, and no area exceeding 3,500. There are 5 steps in the Regional classification: 1 - Iceland 2 - Two NUTS3 Statistical regions 3 - Four Statistical Regions – 2 in the capital region and 2 in the rural areas 4 - Forty-two (42) Statistical Output Areas (SOA) – 42 areas, 13 in Reykjavik, 11 in the Reykjavik surrounding areas, 9 in the South Region, and 9 in the North region 5 - Two hundred and six (206) Minor Statistical Output Areas (MSOA) –each SOA partitioned further into 2 to 11 MSOA. With the help of the Minor Statistical Output Areas Statistics Iceland is able to publish detailed statistics for smaller areas than previously possible without skipping areas or deleting data due to disclosure concerns. While the MSOA are defined in preparation for the 2021 Census of the Population and Housing, a special version has been developed for classifying data in the 2011 Census, with 183 MSOA, which are but for 23 areas identical to the 2021 version. The MSOA were developed with financial aid from the European Commission, in cooperation with the Icelandic Regional Development Institution and the assistance of the Institute of Nature Research and Míla ehf.
-
Upplýsingar um eldissvæði í sjókvíaeldi sem eru í umsóknarferli hjá Matvælastofnun.
-
Dreifing hvítabjarna sem sést hafa á Íslandi í mismunandi mælihvarði. Þekja ni_G500v_hvitabjorn, punktalag. [Distribution of polar bear sightings in Iceland in different scales. Point layer ni_G500v_hvitabjorn.] Ekki er hægt að tala um hvítabirni sem íslenska tegund en þó hafa þeir tekið hér land af og til og teljast því til flökkudýra. Upplýsingar eru til um rúmlega 560 hvítabirni sem skráðir hafa verið hérlendis frá upphafi landnáms. Síðast varð vart við hvítabjörn við Höfðaströnd í Jökulfjörðum 2024. Viss ónákvæmni er þarna um að ræða því vafalaust hafa einhver dýr gengið hér á land án þess að menn hafi haft þar vitneskju um eða skráð sérstaklega. [Polar bears are not native to Iceland, although they do occasionally turn up in Iceland and are thus classified as vagrants. Information exists on just over 560 polar bears recorded as having arrived in Iceland from the beginning of human settlement on the island to the present day. This is a somewhat imprecise figure, since polar bears have undoubtedly come ashore without their presence going noticed, while bear sightings and encounters were not always documented in the past. The last polar bear observation was at Höfðaströnd, Jökulfjörður, Westfjords, in 2024. Table entries are in Icelandic.] Nákvæmni tíma [Accuracy of time]: varies depending on the source. If only the year of the sighting is known, you find this year under fitjueigindi 'ártal 1' (artal1). In case there are more details known, there are as well entries for fitjueigindir 'dags hvítabjarnakomur' (dagsHvitabjarnakomur) or 'ártið' (artid). If the year is not quite definit, there is an entry in fitjueigindi 'um' (um). Entries in both fitjueigindir 'ártal 1' and 'ártal 2' (artal1, artal2) define a timespan for the sighting. Nákvæmni staðarins [Accuracy of location]: varies depending on the source. All sightings for Íceland are grouped in the center of Iceland and the value for fitjueiginde 'nákvæmni XY' (nakvaemniXY) is '9000'. Sightings for Norðurland are grouped on Tröllaskagi, sightings for Norðvestur are placed in the center of the Vestfjords, sightings on Melrakki are grouped just off the north coast (nakvaemniXY = 3000 or 2000). If only the area is know, the data is placed in the center of the corresponding 10-km-reit (nakvaemniXY = 1000). If the location is known in detail, t.d. bæ, the entry for 'nakvaemniXY' is '100'. Sometimes the sources do not state the location of the sighting but the farm where the animal was processed [unnin]. And one has to keep in mind that a 'dot' in the data set can also represent an animal that has been in Iceland for a longer period of time and has traveled a longer distance. If there are several sightings for the same place or area, the entries are scatterd using a 1-km-reit system. Entries on age, sex, and size or weight are often missing. Fitjueigindi 'RM númer' (RMnumer) corresponds with the Natural History Collection of Náttúrufræðistofnun. Heimild [Source]: Náttúrurfræðistofnun Íslands and the publication: Rósa Rut Þórisdóttir 2018. Hvítabirnir á Íslandi. Reykjavík: Bókaútgáfan Hólar.
-
EuroRegionalMap is a Pan-European multi-functional topographic vector dataset at scale 1: 250000, that is seamless and harmonized across boundaries. It is produced in cooperation with the National Mapping Agencies of the participating countries using official national databases. The dataset covers 36 countries and is designed for business use. It enables you to process comprehensive spatial analysis. Transport and water networks have full connectivity and administrative boundaries are topologically consistent. The National Database (IS 50V at 1:50 000 was used to update the datasets. There are some natural deviations from ERM topology rules and feature selection criteria for Icelandic ERM data.
-
Akkeri og baujur og áætlaðar staðsetningar fyrir búnað í sjókvíaeldi.
-
Gögnin voru tekin saman í byrjun árs 2015. Þau eru sett saman úr dýptarlínum úr sjókortum í tveimur mælikvörðum. Annars vegar í 1:100.000 og hins vegar í 1:300.000. Dýptarlínur í sjókortum eru ekki með jöfnu bili. Dýptarlínurnar eru þessar: 10 m, 20 m, 50 m, 75 m, 100 m, 150 m, 200 m, 300 m, 400 m, 500 m, 1000 m, 1500 m og 2000 m. Landhelgisgæsla Íslands safnaði gögnunum og annast um drefingu. Gögnin ná ekki til alls landsins. Helstu eigindi eru jafndýpislínur með dýpisgildi. Um er að ræða stök kort eða samsett í stærri heild á shape formi.
Lýsigagnagátt