Format

ESRI Shapefile

144 record(s)
 
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
From 1 - 10 / 144
  • Categories  

    Hávaðakort fyrir vegi og þéttbýlissvæði má sjá hér fyrir neðan. Einnig greinagerðir fyrir hvert sveitarfélag fyrir sig sem fjalla meðal annars um niðurstöður mælinga og útreikninga, fjölda íbúa sem verða fyrir hávaða og hljóðvarnir. Miðað er við að hávaði frá vegum, við húsvegg fyrir íbúðarhúsnæði á íbúðar-, verslunar-, þjónustu- og miðsvæðum, fari ekki yfir 55-65 dB LAeq24 (meðaltalsgildi hávaða yfir einn sólarhring).

  • Categories  

    Íslandi er skipt upp í loftgæðasvæði og bera heilbrigðiseftirlit viðkomandi svæða ábyrgð á því að ekki sé farið yfir mörk þar, og áætlunum um hvernig bregðast á við ef farið er yfir mörk.

  • Categories  

    Skyndilokanir Upplýsingar um skyndilokanir veiðisvæða koma úr gagnagrunnum Fiskistofu. Frá árinu 2020 hefur ákvörðunartaka um skyndilokanir veiðisvæða fyrir tilteknum veiðum verið í höndum Fiskistofu en var áður hjá Hafrannsóknarstofnun. Skyndilokun varir að jafnaði í 2 vikur. Tímamörk lokunar eru alltaf tilgreind með ákvörðun skyndilokunar. Ákvörðun um skyndilokun veiðisvæðis er gerð þegar mælingar á afla stenst ekki viðmiðunarmörk Hafrannsóknarstofnunar en einnig til að loka svæðum sem hafa staðbundinn kvóta. Reglugerðalokanir Reglugerðir eru ákvarðaðar af Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu (ANR) og skilgreina bannsvæði og tímabil, þar sem fiskveiðar eru bannaðar með tilteknum veiðarfærum. Sumar reglugerðarlokanir eru árstíðarbundnar, til dæmis friðun vegna hrygninga þar sem svæðum sem fiskur kemur til hrygninga er lokað á ákveðnum tíma ársins.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Fráveituvatn er í eðli sínu notað vatn. Vatn sem við höfum nýtt til að baða okkur, elda mat, sturta niður í klósettin, þvo bíla, föt og ýmislegt annað. Notkunin veldur því að allskonar efni s.s. úrgangur frá fólki, matarleifar, olíur, sápur, hreinsiefni, málmar og jafnvel hættuleg efni blandast í annars hreint vatn. - Fráveituvatn getur verið mengunarvaldur en góð hreinsun getur dregið verulega úr neikvæðum áhrifum þess: - Úrgangur frá fólki er saurmengaður lífrænn úrgangur sem inniheldur bæði áburðarefni og mikið magn örvera og sýkla. - Í fráveituna berst ýmis úrgangur t.d. af yfirborði gatna og rusl (blautklútar, tannþráður o.fl.) sem er hent í í salerni. - Ýmis hættuleg efni s.s. úr hreinsiefnum, eldtefjandi efni og skordýraeitur geta fundist í fráveituvatni. - Mikið magn af næringarefnum (fosfór og köfnunarefni) í skólpi getur valdið ofauðgun eða aukinni framleiðslu þörunga (þörungablóma) sem getur leitt til skorts á súrefni í vatninu. Slíkt hefur neikvæð áhrif á staðbundið vatnalíf og getur valdið dauða ýmissa lífvera. - Fráveituvatn mengað af lyfjaleifum getur haft neikvæð áhrif á dýr, eins og fjölgun og hegðun þeirra. Losun sýklalyfja í skólpi eykur þróun lyfjaónæmis hjá bakteríum í umhverfinu. Best er að draga eins og hægt er úr allri efnanotkun og sturta ekki efnum í klósett og niðurföll heldur fara með þau til móttökuaðila slíks úrgangs.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Gögnin sýna hvar leyfi hafa verið gefin út vegna framkvæmda við veiðivötn. Ekki er um að ræða opin gögn. Gögnin eru vistuð hjá Fiskistofu.

  • Categories  

    Gögnin innihalda skiptingu landsins í heilbrigðiseftirlit. Skv 45. grein laga 7/1998 hefur Umhverfisstofnun umsagnarvald varðandi mörk eftirlitssvæða.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi. Landupplýsingaþekjan fyrir beitarlönd sauðfjár er á vektorformi. Nákvæmni gagna miðast við mælikvarða 1:100.000. Frekari upplýsingar um aðferðafræðina á bak við kortlagningu beitarlanda sauðfjár má sjá í ritinu: : Jóhann Helgi Stefánsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Iðunn Hauksdóttir, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Sigmundur Helgi Brink, 2020. Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi. Rit Landgræðslunnar nr. 4. Gunnarsholt, Ísland. https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/Kortlagning-beitilanda-2020.pdf Landgræðslan og Skógræktin voru sameinaðar 1. janúar 2024 og ber stofnunin heitið Land og skógur.