Format

ESRI Shapefile

149 record(s)
 
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
From 1 - 10 / 149
  • Categories  

    Í gögnunum er að finna upplýsingar um staðsetningu og umfang friðlýstra minjasvæða á Íslandi sem Minjastofnun Íslands hefur friðlýst í samræmi við lög nr. 80/2012 um menningarminjar.

  • Categories  

    Gögnin sýna hvar leyfi hafa verið gefin út vegna framkvæmda við veiðivötn. Ekki er um að ræða opin gögn. Gögnin eru vistuð hjá Fiskistofu.

  • Categories  

    Vinsamlega hafið samband við Umhverfisstofnun vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi. Landupplýsingaþekjan fyrir beitarlönd sauðfjár er á vektorformi. Nákvæmni gagna miðast við mælikvarða 1:100.000. Frekari upplýsingar um aðferðafræðina á bak við kortlagningu beitarlanda sauðfjár má sjá í ritinu: : Jóhann Helgi Stefánsson, Sigríður Þorvaldsdóttir, Iðunn Hauksdóttir, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Bryndís Marteinsdóttir og Sigmundur Helgi Brink, 2020. Kortlagning beitarlanda sauðfjár á Íslandi. Rit Landgræðslunnar nr. 4. Gunnarsholt, Ísland. https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/Kortlagning-beitilanda-2020.pdf Landgræðslan og Skógræktin voru sameinaðar 1. janúar 2024 og ber stofnunin heitið Land og skógur.

  • Categories  

    Skilgreind veiðisvæði eru til dæmis humarveiðisvæði, sæbjúgnaveiðisvæði, dragnótaveiðisvæði, o.s.frv. Skilgreind veiðisvæði eru svæði þar sem heimilt er að veiða með tilteknum veiðarfærum, sem annars staðar er bannað að veiða með.

  • Categories  

    Ramsarsvæði eru votlendissvæði í heiminum sem njóta sérstakrar verndar.

  • Categories  

    Stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands. Landupplýsingaþekjan fyrir stöðumat Grólindar er á rastaformi. Nákvæmni gagna miðast við mælikvarða 1:100.000. Stöðumat GróLindar sýnir, á grófum kvarða, stöðu gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands eins og hún er í dag. Stöðumatið er unnið upp úr kortlagningu vistgerðaflokka Náttúrufræðistofnunar Íslands frá 2016 og kortlagningu á jarðvegsrofi á vegum Rannsóknastofnunar landbúnaðarins og Landgræðslunni frá 1997. Landgræðslan og Skógræktin voru sameinaðar 1. janúar 2024 og ber stofnunin heitið Land og skógur. Frekari upplýsingar um aðferðafræðina á bak við stöðumatið má sjá í ritinu: Bryndís Marteinsdóttir, Elín Fjóla Þórarinsdóttir, Guðmundur Halldórsson, Jóhann Helgi Stefánsson, Jóhann Þórsson, Kristín Svavarsdóttir, Magnús Þór Einarsson, Sigþrúður Jónsdóttir og Sigmundur Helgi Brink, 2020. Stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda Íslands. Aðferðafræði og faglegur bakgrunnur. Rit Landgræðslunnar nr. 3. Gunnarsholt, Ísland. https://grolind.is/wp-content/uploads/2020/06/GroLind_stodumat_18_06_2020.pdf

  • Categories  

    Íslandi er skipt upp í loftgæðasvæði og bera heilbrigðiseftirlit viðkomandi svæða ábyrgð á því að ekki sé farið yfir mörk þar, og áætlunum um hvernig bregðast á við ef farið er yfir mörk.

  • Categories  

    Þekjan sýnir raforkudreifisvæði fyrir dreififyrirtæki landsins: Veitur, Orkubú Vestfjarða, HS Veitur, Norðurorka og RARIK. Hjá Orkubú Vestfjarða og RARIK er svæðunum einnig skipt upp í dreifbýli, þéttbýli og byggðarkjarna sem endurspeglar skiptingu í gjaldskrá hjá þessum fyrirtækjum.

  • Categories  

    Unnið er að samantekt um skurðakortlagninguna þar sem gerð verður grein fyrir markmiðum, grunnmyndum, aðferðum og niðurstöðum. Samantektin verður birt í riti LbhÍ. Mælikvarði / Appropriate scale 1:2000 - 1:5000 Summary for the ditchmap will be prepared as a LbhÍ report.