Creation year
2025
Type of resources
Available actions
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
From
1
-
1
/
1
-
Þetta gagnasett sýnir skiptingu landsins í 8 minjasvæði, Höfuðborgarsvæðið, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland og Reykjanes. Á hverju minjasvæði er ein starfsstöð, að Vestfjörðum, Reykjanesskaga og Suðurlandi undanskildum en þar eru ekki starfsstöðvar. Minjaverðir starfa hver á sínu minjasvæði og eru því megintengiliðir við íbúa svæðisins og aðra hagsmunaaðila. Aðalskrifstofa Minjastofnunar Íslands er á Suðurgötu 39 í Reykjavík. Á aðalskrifstofu stofnunarinnar starfar þorri starfsmanna, en einn til tveir starfsmenn eru á starfsstöðvum á öðrum minjasvæðum.