asNeeded
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_fl: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Laus setlög, svo sem jökulgarðar og árset. [Unconsolidated sediments including glacial morianes and river sediments.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_li: Línur sýna viss og óviss mörk berggrunns og hraunjaðars ásamt hrauntröðum. [Lines showing certain and uncertain boundaries of bedrock and borders of lava fields, including lava channels.] Mörk tilheyra flákagögnum 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (þekja j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = hrauntröð brún. [Boundaries follow the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (layer j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = lava channel edge.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_G1v_lupina_3.utg: Útbreiðsla alaskalúpínu á Íslandi, 3. útgáfa. [Nootka lupin coverage of Iceland, 3rd edition.] Endurskoðað kortlagningu á útbreiðslu alaskalúpínu á landinu, flákalag. Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis), sem skilgreind er sem ágeng, framandi plöntutegund hér á landi, er orðin mjög útbreidd og þekur víða stór svæði. Hún veldur miklum breytingum á náttúrufari þar sem hún breiðist um.
-
Útlínur hnitaðar af AMS kortum bandaríska hersins sem byggja á loftmyndum frá árunum 1945 og 1946. Útlínurnar hafa verið uppfærðar á nokkrum stöðum með skönnuðum, uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar.
-
Vinsamlega hafið samband við Fiskistofu vegna nánari upplýsinga.
-
Vefþjónustan inniheldur upplýsingar um hættusvæði, jafnáhættulínur og mörk hættumetins svæðis fyrir nokkra þéttbýliskjarna. Nánari upplýsingar fást á vef VÍ (https://www.vedur.is/ofanflod/haettumat). Útgefið hættumatskort gildir ef misræmi er á milli þess og vefþjónustunnar.
-
Vinsamlega hafið samband við Fiskistofu vegna nánari upplýsinga.
-
Valdar breytur úr Manntalinu 2021 eru teknar saman fyrir 1 km² reiti í Reitakerfi Íslands. Breyturnar eru valdar samkvæmt Reglugerð ESB nr. 1799/2018. Öllum eru heimil afnot af efni Hagstofunnar en geta skal heimildar. ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Selected characteristics from the Icelandic Population and Housing Census 2021 presented in the Inspire compatible Icelandic Grid System (1 km²). The breakdowns are in line with the Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1799 of 21 November 2018 on the establishment of a temporary direct statistical action for the dissemination of selected topics of the 2021 population and housing census geocoded to a 1 km² grid (OJ L 296/19, 22.11.2018). Please quote the source.
-
EN: Groundwaterbodies in Iceland as reported to WISE on 22.12.2018. "Groundwater" means all water which is below the surface of the ground in the saturation zone and in direct contact with the ground or subsoil. For further description of dataset fields and field valuessee GML schema here: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_GroundWaterBody_2016.xsd IS: Grunnvatnshlot á Íslandi miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. "Grunnvatn" merkir vatn, kalt eða heitt, sem er neðan jarðar í samfelldu lagi, kyrrstætt eða rennandi, og fyllir að jafnaði allt samtengt holrúm í viðkomandi jarðlagi. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér. Um er að ræða grunnvatnshlot sem notuð eru til að gefa upp ástand vatns á Íslandi. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_GroundWaterBody_2016.xsd
-
Vinsamlega hafið samband við Hagstofuna vegna nánari upplýsinga.
Lýsigagnagátt