inlandWaters
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Útlínur dregnar eftir Landsat og SPOT-5 gervihnattamyndum, uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og skáflugmyndum.
-
Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni.
-
EN: Boundary of River Basin District(s) of Iceland as reported to WISE on 22.12.2018."River basin district" means the area of land and sea, made up of one or more neighbouring river basins together with their associated groundwaters and coastal waters, which is identified under Article 3(1) as the main unit for management of river basins.For further description of dataset fields and field values see GML schema here. http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd IS: Vatnaumdæmi Íslands miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. Vatnaumdæmi er stjórnsýslueining sem nær til íslenskra vatnasvæða ásamt árósavatni og strandsjó sem þeim tengjasteins og það er skilgreint í lögum nr. 35/2011 og reglugerð nr.935/2011 um Stjórn vatnamála. Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_RiverBasinDistrict_2016.xsd
-
Útlínur byggðar á kortlagningu á jökulgarða og annarra landforma sem jöklar skilja eftir. Einnig er byggt á rituðum heimildum, frásögnum heimamanna og ferðafólks, ljósmyndum og öðrum tiltækum gögnum. Um er að ræða niðurstöður margra rannsóknarhópa. Flestir jöklar náðu hámarksútbreiðslu í kringum 1890, en meðal undantekninga frá því er Drangajökull sem náði mestri útbreiðslu um miðja 19. öld.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og einnig eftir Landsat 8 gervihnattamyndum á nokkrum stöðum.
-
Lagið sýnir helstu vatnaskil á Reykjanesskaga. Gögn eru frá VÍ og eru uppfærð eftir þörfum.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.
-
Útlínur dregnar á grundvelli háupplausnarlandlíkana sem mæld voru með leysimælitækum úr flugvél á árunum 2007 til 2013.
-
Hydrography (HY) Iceland is one of 12 themes in the European Location Project (ELF). The purpose of ELF is to create harmonised cross-border, cross-theme and cross-resolution pan-European reference data from national contributions. The goal is to provide INSPIRE-compliant data for Europe. A description of the ELF (European Location Project) is here: http://www.elfproject.eu/content/overview Encoding: INSPIRE version 4
-
Staðsetning á mælipunktum sem nýttir eru til að fylgjast með breytingum á jökulsporðum. Mælt af sjálfboðaliðum og/eða félögum JÖRFÍ