Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Gagnasafn (GDB) NI_reit_v_LiflandfraedilegSvaedi_sveppir: Líflandfræðileg svæði fyrir sveppi [Bio-geographical provinces for fungi in Iceland]. Reitakerfið er notað til að sýna grófa útbreiðslu sveppa eftir landshlutum og byggir á 10 km reitakerfi NÍ. Fláka- og línulag.
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_fl: Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. [Holocene and interglacial lava craters.] Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. Gígar eru gjall- eða kleppragígar. [Holocene and interglacial lava craters. Craters may be spatter, scoria or tuff cones.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_p: Steingervingar og strik og halli. [Fossils and strike and dip.] Gögnin innihalda halli, strík og hallaáttir ásamt þekktum steingervingum. Stríkstefna (fitjueigindi 'strikstefna'): 0-359° - fylgir 'right-hand rule'. Hallastefnu eru +90° frá stríksetfna. [The data includes dip, strike and dip directions along with known fossil locations. Strike direction (feature attribute 'strikstefna') follows the right-hand rule where dip direction is +90° from strike.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_gigar_1utg_li: Útlínur öskjurima útkulnaðra megineldsstöðva. [Outlines of calderas of extinct volcanos.] Útlínur miða við höggun, dreifingu þursabergs og móbergsmyndana. [The lines are based on local tectonics, distribution of agglomerates and hyaloclastites.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_lindir_1utg_p: Lindir og hverir á Vesturgosbelti Íslands. [Springs and hotsprings of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Gögnin sýna laug, hver, lindir, gufu- og leirhver. Gögn eru ekki flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum. Hér er flokkun eða lýsing nýrra fitjueiginda: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Laug) 3: 25–50°C (Laug) 4: 50–75°C (Laug) 5: 75–98°C (Laug) 6: 98–100°C (Hver) 20: Hrúður 30: Leir- og gufuhverir 7212: Lindir 10–100 l/s 7213: Lindir >100 l/s 7214: Lindasvæði 100–1000 l/s 7215: Lindasvæði >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Lindir 4: Laug (10–98°C) 5: Hver (98–100°C) 6: Leir- og gufuhver 'vatnshiti': Hitastig vatnsins við lindina, mælieining: °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Lind/lindir í hrauni eldra en síðasta jökulskeið, Hraunalind/Hraunalindir: Lind/lindir í nútímahrauni, Móbergslind/Móbergslindir: Lind/lindir í móbergi, Sprungulind: Lind í sprungu. [This data includes cold, warm and hot springs, steam and mud springs. The data does not follow the ÍST120:2012 data standard. Explanation and classification of the new feature attributes: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Warm spring) 3: 25–50°C (Warm spring) 4: 50–75°C (Warm spring) 5: 75–98°C (Warm spring) 6: 98–100°C (Boiling spring) 20: Hot spring deposits 30: Mud and steam spring 7212: Cold spring 10–100 l/s 7213: Cold spring >100 l/s 7214: Cold spring area 100–1000 l/s 7215: Cold spring area >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Cold spring 4: Warm spring (10–98°C) 5: Boiling spring (98–100°C) 6: Mud and steam spring 'vatnshiti': Temperature of the spring in °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Spring(s) in 'grey basalt' lavas older than the last glacial, Hraunalind/Hraunalindir: Spring(s) in postglacial lavas, Móbergslind/Móbergslindir: Spring(s) in hyaloclastite tuff, Sprungulind: Spring in tectonic fissure.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_J100v_Austurland_1.utg: Jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarði 1:100.000, 1. útg. [Geological map of Eastern Iceland in the scale of 1:100.000, 1st ed.] Jarðfræðikort af Austurlandi nær yfir svæði frá Berufirði yfir í Mjóafjörð. Berggrunnur er flokkaður eftir gerð og samsetningu. Kortið sýnir túff (gjóskulög), gíga, öskjurima, sprungur, misgengi, strik og halla, framhlaup, steingervinga, lindir og mörk segulskeiðsins C5n. [The Geological map of Eastern Iceland covers the area from Berufjörður up to Mjóifjörður. Bedrock is classified by type and composition. The map shows tuff layers, craters, caldera rims, fissures, faults, strike and dip, landslides, fossils, springs and the base of magnetic chron C5n.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_p: Jökulrákir á Vesturgosbelti Íslands. [Glacial striations of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema fitjueigindir: jokulrakastefna: stefna jökulráka er mæld í kortlagningu og sýnir skriðstefnu jökuls. aldur: ef fleiri en ein stefna er á rákunum er metinn afstæður aldur: yngri, aldur og aldur02. [The data follows the ÍST120:2012 data standard with these additional feature attributes: jokulrakastefna: indicates the direction of striations found during mapping. aldur: if more than one set of striations is found this indicates the relative age: yngri (younger), aldur (older), and aldur02 (oldest, if 3 sets are present).]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_fl: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Laus setlög, svo sem jökulgarðar og árset. [Unconsolidated sediments including glacial morianes and river sediments.]
-
Þekja (layer) n25v_hraunNutima_fl: Eldhraun (hraun) sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma. (Postglacial lavas in Iceland.) Eldhraun sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá. Hraun frá nútíma eru flokkuð í forsöguleg og söguleg hraun og í gögnunum eru upplýsingar um aldur, eldstöðvakerfi og heiti hrauna. Heimildaskrá fylgir (n25v_gigarOgHraunNutima_heimildir).
-
Gagnasafn (GDB) NI_J600v_hoggun: Jarðfræðikorti af Íslandi – Höggun – 1:600.000 [Geological Map of Iceland – Tectonics – 1:600.000]. Höggunarkort af Íslandi sýnir jarðfræði landsins á nýstárlegan hátt. Jarðlög eru flokkuð eftir aldri en ekki eftir gerð og samsetningu. Sýnd eru eldstöðvakerfi, þ.e. megineldstöðvar, sprungu- og gangareinar, bæði virkar og útkulnaðar. Einnig eru sýnd helstu brotakerfi landsins og halli jarðlaga. Kortið gefur innsýn í jarðfræðilega byggingu landsins. [The Tectonic Map of Iceland gives a new view of the country's geology. The rocks are classified by age, but not by type or composition. Volcanic systems including central volcanoes, fissures and dyke swarms, both active and extinct, are shown, as are the island's principal fracture zones and the dip of rock layers. The map thus gives a useful insight into the geological structure of the country.]