From 1 - 10 / 33
  • Categories  

    Þekjan sýnir raforkudreifisvæði fyrir dreififyrirtæki landsins: Veitur, Orkubú Vestfjarða, HS Veitur, Norðurorka og RARIK. Hjá Orkubú Vestfjarða og RARIK er svæðunum einnig skipt upp í dreifbýli, þéttbýli og byggðarkjarna sem endurspeglar skiptingu í gjaldskrá hjá þessum fyrirtækjum.

  • Categories  

    OR_fraveita er byggt upp af línum (lögnum), punktum (búnaði) og flákum (settjörnum).

  • Categories  

    Gögnin sýna 50 mílur í kringum landið.

  • Categories  

    OR_hitaveita er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður), línum (þ.e.stokkar oglagnir)og flákum (þ.e. mannvirki eins og dælustöðvar og brunnar)

  • Categories  

    OR_rafmagn er byggt upp af línum (þ.e. skurðir, háspennu- og lágspennulagnir), punktum (þ.e. búnaður og götuljós) og flákum (aðveitu- og dreifistöðvar).

  • Categories  

    Lega ljósleiðarastrengja innan 1 km2 reita ásamt upplýsingum um eigendur strengja.

  • Categories  

    Fjöldi TETRA senda innan 300 m2 reita.

  • Categories  

    OR_vatner byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. kaldavatnslagnir).

  • Categories  

    Fjöldi farnetssenda innan 300 m2 reita.

  • Categories  

    Fjarskiptastofa hefur upplýsingar um farnetsenda, GSM senda, TETRA senda, DVB-T senda, FM senda, örbylgjusenda og ýmis önnur fjarskiptamannvirki. Upplýsingar innihalda a.m.k staðsetningu fjarskiptamannvirkja. Flestar upplýsingar eru til um farnet- og GSM senda.