From 1 - 10 / 33
  • Categories  

    Þekjan sýnir raforkudreifisvæði fyrir dreififyrirtæki landsins: Veitur, Orkubú Vestfjarða, HS Veitur, Norðurorka og RARIK. Hjá Orkubú Vestfjarða og RARIK er svæðunum einnig skipt upp í dreifbýli, þéttbýli og byggðarkjarna sem endurspeglar skiptingu í gjaldskrá hjá þessum fyrirtækjum.

  • Categories  

    OR_fraveita er byggt upp af línum (lögnum), punktum (búnaði) og flákum (settjörnum).

  • Categories  

    Árið 2013 lá hjá Mannviti listi yfir helstu ferðamannastaði í hverjum landshluta frá Ferðamálastofu sem var yfirfarinn af ferðamálafulltrúum á hverju svæði. Að auki var notast við kannanir Ferðamálastofu meðal erlendra og íslenskra ferðamanna þar sem spurt var hvaða svæði/staði þeir heimsóttu á ferðalagi sínu um landið.

  • Categories  

    Fjöldi TETRA senda innan 300 m2 reita.

  • Categories  

    OR_styrilagnir er byggt upp af punktum (þ.e. innmælingar og búnaður) og línum (þ.e. stýrilagnir).

  • Categories  

    Tölur varðandi fastanettengingar fasteigna á öllu landinu innan 100 x 100 metra reita. Gögnin sýna ekki hvaða tengingu fasteignir eru að nýta heldur hverjar þeirra tengst í gegnum ADSL, VDSL og ljósleiðara. Gögnin sýna einnig hver á þá strengi sem hægt er að tengjast í gegn um. Mögulegur hámarkshraði tenginga er áætlaður fyrir fasteignir.

  • Categories  

    Fjöldi örbylgju senda innan 300 m2 reita.

  • Categories  

    Lega ljósleiðarastrengja innan 1 km2 reita ásamt upplýsingum um eigendur strengja.

  • Categories  

    Fjöldi farnetssenda innan 300 m2 reita.

  • Categories  

    Gögnin innihalda upplýsingar um legu ljósleiðara- og koparstrengja