• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Staðalisti fastanettenginga

Gögn varðandi fastlínutengingar byggja á gögnum frá Þjóðskrá Íslands og á gögnum frá fjarskiptafélögum varðandi fjölda tenginga. Staðsetning byggir á Staðfangaskrá Þjóðskrár. Staðfang er í flestum tilfellum ein fasteign en í einhverjum tilfellum fleiri en ein. Gögnin sem hér eru birt eru staðföng sem innihalda lögheimili, vinnustað eða sumarhús.

Varðandi skráningu á tengjanlegum rýmum skal fjarskiptafélag merkja staðfang tengjanlegt sé eitthvað rými innan þess tengjanlegt. Það hvort rými teljist tengjanlegt er óháð því hvort það sé í raun að nýta þá tengingu. Þörf er á góðu gagnasetti varðandi vinnustaði á landupplýsingaformi sem aðilar geta sammælst um að nota en eins og staðan er í dag ber engin stofnun ábyrgð á slíku gagnasetti.

Við nýtum eins og áður segir gögn frá Þjóðskrá Íslands varðandi vinnustaði. Þjóðskrá Íslands aflar þó í raun ekki upplýsinga um vinnustaði heldur sigtar úr gögnum vissa notkunarflokka fasteigna fyrir Fjarskiptastofu. Einhverjar upplýsingar eru ekki tengjanlegar við önnur gögn og þær upplýsingar birtast því ekki á kortinu. Þetta á aðallega við um aðrar tengingar en ljósleiðaratengingar.

Simple

Date ( Creation )
2022-01-07T12:00:00
Status
On going
Processor
Fjarskiptastofa - Þorgeir Sigurðarsson ( )
Maintenance and update frequency
Biannually
Maintenance note
Gögnin eru uppfærð tvisvar á ári.
Keywords
  • Staðföng
  • Staðir
  • Fastanet
  • Internet
Other constraints
Opin gögn
Spatial representation type
Vector
Denominator
0
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Utilities communication
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93 (EPSG 3057)
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

OnLine resource
Staðalisti fastnettenginga - Kortasjá Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement
Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti.

gmd:MD_Metadata

File identifier
bea62030-f06e-4d3b-88d8-8a4a5182a746 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-12-21T10:28:53
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Fjarskiptastofa - Þorgeir Sigurðarson ( )
 
 

Overviews

overview
Staðir, fastnettengingar í Kortasjá Fjarskiptastofu
overview
Staðalisti fastnettenginga í Kortasjá

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •