From 1 - 10 / 38
  • Categories  

    Gögnin sýna hvar bráðamóttökur, læknavaktir og heilsugæslustöðvar eru staðsettar á landinu. Um er að ræða samstarfsverkefni Embættis landlæknis og heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.

  • Categories  

    Í markalaginu eru ýmis mörk lands og eru þetta allt flákalög og þau sýna eftirfarandi: skiptingu landsins eftir sveitarfélögum, skiptingu landsins eftir umdæmi sýslumanna, lögregluumdæmi og skiptingu landsins í dómstóla í héraði.

  • Categories  

    Landinu skal skipt upp í eftirfarandi heilbrigðisumdæmi, sbr. reglugerð 387/2015: Heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðisumdæmi Vesturlands. Heilbrigðisumdæmi Vestfjarða. Heilbrigðisumdæmi Norðurlands. Heilbrigðisumdæmi Austurlands. Heilbrigðisumdæmi Suðurlands. Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja. Í heilbrigðisumdæmum landsins starfa eftirfarandi heilbrigðisstofnanir: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, innan heilbrigðisumdæmis höfuðborgarsvæðisins. Heilbrigðisstofnun Vesturlands, innan heilbrigðisumdæmis Vesturlands. Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, innan heilbrigðisumdæmis Vestfjarða. Heilbrigðisstofnun Norðurlands, innan heilbrigðisumdæmis Norðurlands. Heilbrigðisstofnun Austurlands, innan heilbrigðisumdæmis Austurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, innan heilbrigðisumdæmis Suðurlands. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, innan heilbrigðisumdæmis Suðurnesja.

  • Categories  

    Eftirfarandi landshlutar eru sóttvarnaumdæmi, sbr. reglugerð 387/2015: Höfuðborgarsvæðið (Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Kópavogsbær, Garðabær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær, Kjósarhreppur og fyrrum sveitarfélagið Þingvallasveit). Vesturland (Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Snæfellsbær, Grundarfjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Dalabyggð, Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur, Árneshreppur og Húnaþing vestra). Vestfirðir (Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Ísafjarðarbær, Bolungarvíkurkaupstaður og Súðavíkurhreppur). Norðurland (Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagabyggð, Sveitarfélagið Skagaströnd, Sveitarfélagið Skagafjörður, Akrahreppur, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarkaupstaður, Svalbarðsstrandarhreppur, Grýtubakkahreppur, Þingeyjarsveit, Norðurþing, Tjörneshreppur, Skútustaðahreppur, Svalbarðshreppur og Langanesbyggð að frátöldum fyrrum Skeggjastaðahreppi). Austurland (Vopnafjarðarhreppur, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur, Djúpavogshreppur og fyrrum Skeggjastaðahreppur). Suðurland (Sveitarfélagið Ölfus, Hveragerðisbær, Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð að frátöldu fyrrum sveitarfélaginu Þingvallasveit, Hrunamannahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Flóahreppur, Ásahreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður og Vestmannaeyjabær). Suðurnes (Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær, Grindavíkurbær og Sveitarfélagið Vogar).

  • Categories  

    Útlínur dregnar eftir Landsat 1 gervihnattamyndum frá 1973 og tiltækum uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar frá áttunda áratug 20. aldar. Útlínur nokkurra jökla voru dregnar eftir Hexagon KH9 gervihnattamyndum.

  • Categories  

    Útlínur hnitaðar af AMS kortum bandaríska hersins sem byggja á loftmyndum frá árunum 1945 og 1946. Útlínurnar hafa verið uppfærðar á nokkrum stöðum með skönnuðum, uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar.

  • Categories  

    Útlínur byggðar á kortlagningu á jökulgarða og annarra landforma sem jöklar skilja eftir. Einnig er byggt á rituðum heimildum, frásögnum heimamanna og ferðafólks, ljósmyndum og öðrum tiltækum gögnum. Um er að ræða niðurstöður margra rannsóknarhópa. Flestir jöklar náðu hámarksútbreiðslu í kringum 1890, en meðal undantekninga frá því er Drangajökull sem náði mestri útbreiðslu um miðja 19. öld.

  • Categories  

    Staðsetning á mælipunktum sem nýttir eru til að fylgjast með breytingum á jökulsporðum. Mælt af sjálfboðaliðum og/eða félögum JÖRFÍ

  • Categories  

    Staðsetning íslenskra jökla ásamt nafni og GLIMS auðkenni.

  • Categories  

    EN: Boundary of Icelandic River Basin Sub unit(s) as reported to WISE on 22.12.2018. A "Sub unit" is a defined area that includes one or more catchments. For international reporting purposes only one Sub unit is used (ID: IS100) which covers the same area as the Icelandic River Basin District. For national management and reporting purposes there are four Sub Units (ID's: IS101, IS102, IS103, IS104). For further description of dataset fields and field values see GML schema here: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SubUnit_2016.xsd IS: Afmörkun íslenskra vatnasvæða miðað við skil inn í WISE upplýsingakerfið þann 22.12.2018. "Vatnasvæði" er landsvæði með einu eða fleiri vatnasviðum. Vegna skýrslugjafar til Evrópusambandsins er aðeins eitt vatnasvæði notað (ID:IS100) sem nær yfir sama svæði og Vatnaumdæmi Íslands. Vegna innlendrar stjórnunar og skýrslugjafar eru fjögur vatnasvæði notuð (IDs: IS101, IS102, IS103, IS104). Nánari lýsing á eigindum og gildum gagnasettsins má finna í GML skema hér: http://dd.eionet.europa.eu/schemas/WFD2016/GML_SubUnit_2016.xsd