From 1 - 10 / 17
  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_hoggun_1utg_li: Höggun á Vesturgosbelti Íslands, línulag. [Tectonic of the Western Volcanic Zone Icelands, line features.] Gögn sýna sprungur, misgengi, gjár, mislægi og brotalínur, kortlagt í mkv. 1:100.000. [Tectonic line features such as faults, fractures, fissures, unconformity, and fracture lines mapped at 1:100,000 scale.]

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_li: Gígar á Vesturgosbelti, línulag. [Craters of the Western Volcanic Zone, line data.] Gögn sem sýna gígaröð og útlínur. Gerður er greinarmunur á gossprungum, Holósen útlínur gíga (yngri og eldri en 7000 ára) og gígar frá Kvarter (kuldaskeið/hlýskeiðs). [Data detailing crater rows and outlines. This includes distinctions between eruptive fissure rows, Holocene crater outlines (younger and older than 7000 years), and quarternary (glacial/interglacial) craters.]

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_fl: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Laus setlög, svo sem jökulgarðar og árset. [Unconsolidated sediments including glacial morianes and river sediments.]

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_p: Gervigígar, punktalag. [Rootless cones, point data.]

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnurNidurfoll_1utg_fl: Niðurföll í nútímahraunum. [Collapse pits in Holocene lavas.}

  • Categories  

    Gagnasafn (GDB) NI_F25v_mikilvaegFuglasvaedi: Flákalag. Alls er 121 svæði á Íslandi sem telst alþjóðlega mikilvægt fyrir fugla. 70 svæði teljast til sjófuglabyggða (SF), 25 svæði eru fjörur eða grunnsævi (FG) og 31 svæði er votlendi eða önnur svæði inn til landsins (VOT). Nokkur svæði falla undir tvo eða þrjá flokka. Mikilvæg fuglasvæði er að finna í 65 af 74 sveitarfélögum landsins. Afar misjafnt er hversu mörg mikilvæg svæði eru skilgreind fyrir hverja fuglategund. Hjá varpfuglum eru langflest svæði skilgreind fyrir fýl (38) og hjá fargestum eru þau flest fyrir rauðbrysting (átta svæði). Fyrir 40 tegundir hafa engin mikilvæg svæði verið skilgreind. Alþjóðleg töluleg viðmið hafa ekki verið sett fyrir 21 þeirra en hinar 19 eru það fáliðaðar hér á landi að engin svæði teljast alþjóðlega mikilvæg fyrir þær. Kóðar fyrir fitjueigindir ‚Staða fitju‘ (stadaFitju) eru: 0 = ekki skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði; 1 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínur notað; 2 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínum breytt; 3 = skilgreind áður sem mikilvæg fuglasvæði, útlínur NÍ; 4 = friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínur notað; 5 = friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínum breytt eða búið til; 6 = svæðið er hluti af öðru svæði sem er friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA) eða hluti þess er friðlýst, á náttúruminjaskrá eða votlendisskrá (getur auk þess verið skilgreind áður sem IBA), útlínur NÍ. [A total of 121 IBAs are defined. 70 IBAs are seabird colonies (SF), 25 IBAs are primarily intertidal zones and adjacent shallow marine waters (FG), 31 IBAs are inland, predominantly fertile wetlands and surface inland waters. A few IBAs fall under two or three categories. These IBAs lay in 65 of the 74 municipalities of Iceland. The number of IBAs designated for each species varies; by far, most breeding sites of Fulmarus glacialis (38). No areas were designated for 40 species. For more than half of those IBA-criteria have not been defined; others do not meet the criteria due to their small populations in Iceland. The feature attribute codes for ‘stadaFitju’ are: 0 = not previously designated as IBAs; 1 = previously designated as IBAs, outline unchanged; 2 = previously designated as IBAs, outline changed; 3 = previously designated as IBAs, outline drawn by IINH; 4 = protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designates as IBAs), outline unchanged; 5 = protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs), outline changed; 6 = .area is part of an area that is protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs) or part of this area is protected or on the Register of areas of conservation interest (could as well be previously designated as IBAs), outline drawn by IINH.]

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_p: Jökulrákir á Vesturgosbelti Íslands. [Glacial striations of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema fitjueigindir: jokulrakastefna: stefna jökulráka er mæld í kortlagningu og sýnir skriðstefnu jökuls. aldur: ef fleiri en ein stefna er á rákunum er metinn afstæður aldur: yngri, aldur og aldur02. [The data follows the ÍST120:2012 data standard with these additional feature attributes: jokulrakastefna: indicates the direction of striations found during mapping. aldur: if more than one set of striations is found this indicates the relative age: yngri (younger), aldur (older), and aldur02 (oldest, if 3 sets are present).]

  • Categories  

    Gagnasafn [GDB] NI_J100v_Vesturgosbelt_1.utg: Jarðfræðikort af Vesturgosbelti Íslands í mælikvarði 1:100.00, 1. útg. [Geological map of the Western Volcanic Zone of Iceland in the scale of 1:100.000, 1st ed.] Kortið sýnir jarðlög, gíga, höggun, strik og halla, framhlaup og niðurföll, steingervinga, jökulrákir, jökulgarða, jökulkembur, malarása og fornar strandlínur stöðuvatna. Jarðlög eru flokkuð eftir aldri, gerð og samsetningu. Kortið var unnin í samstarfi Náttúrufræðistofnunar Íslands og Íslensku Orkurannsoknastofa. Tilvísun: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Jarðfræðikort af Vesturgosbelti. 1.100.000. 1. útg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar Orkurannsóknir og Umhverfis- og Auðlindaráðuneytið. [The map displays bedrock geology, volcanic craters, tectonics, strike and dips, landslides and collapse pits, fossils, glacial striations, glacial moraines, flutes, eskers and ancient lake strandlines. Bedrock is classified by age, type, and composition. The map was completed in a collaborative project between the Icelandic Institute of Natural History and the Icelandic Geosurvey. Bibliographic reference: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Geological map of the Western Volcanic Zone, Iceland. 1:100.000. 1st edition. Garðabær: Icelandic Institute of Natural History, Iceland GeoSurvey and Ministry for the Environment and Natural Resources.]

  • Categories  

    Þekja (layer) j100v_austurland_gigar_1utg_fl: Flákar sem sýna gjallgíga í jarðlagastafla Austurlands. [Polygon data of scoria cones in Eastern Iceland.}

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_lindir_1utg_p: Lindir og hverir á Vesturgosbelti Íslands. [Springs and hotsprings of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Gögnin sýna laug, hver, lindir, gufu- og leirhver. Gögn eru ekki flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum. Hér er flokkun eða lýsing nýrra fitjueiginda: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Laug) 3: 25–50°C (Laug) 4: 50–75°C (Laug) 5: 75–98°C (Laug) 6: 98–100°C (Hver) 20: Hrúður 30: Leir- og gufuhverir 7212: Lindir 10–100 l/s 7213: Lindir >100 l/s 7214: Lindasvæði 100–1000 l/s 7215: Lindasvæði >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Lindir 4: Laug (10–98°C) 5: Hver (98–100°C) 6: Leir- og gufuhver 'vatnshiti': Hitastig vatnsins við lindina, mælieining: °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Lind/lindir í hrauni eldra en síðasta jökulskeið, Hraunalind/Hraunalindir: Lind/lindir í nútímahrauni, Móbergslind/Móbergslindir: Lind/lindir í móbergi, Sprungulind: Lind í sprungu. [This data includes cold, warm and hot springs, steam and mud springs. The data does not follow the ÍST120:2012 data standard. Explanation and classification of the new feature attributes: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Warm spring) 3: 25–50°C (Warm spring) 4: 50–75°C (Warm spring) 5: 75–98°C (Warm spring) 6: 98–100°C (Boiling spring) 20: Hot spring deposits 30: Mud and steam spring 7212: Cold spring 10–100 l/s 7213: Cold spring >100 l/s 7214: Cold spring area 100–1000 l/s 7215: Cold spring area >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Cold spring 4: Warm spring (10–98°C) 5: Boiling spring (98–100°C) 6: Mud and steam spring 'vatnshiti': Temperature of the spring in °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Spring(s) in 'grey basalt' lavas older than the last glacial, Hraunalind/Hraunalindir: Spring(s) in postglacial lavas, Móbergslind/Móbergslindir: Spring(s) in hyaloclastite tuff, Sprungulind: Spring in tectonic fissure.]