denominator

100000

49 record(s)
 
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
From 1 - 10 / 49
  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_fl: Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. [Holocene and interglacial lava craters.] Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. Gígar eru gjall- eða kleppragígar. [Holocene and interglacial lava craters. Craters may be spatter, scoria or tuff cones.]

  • Categories  

    Gagnasafn [GDB] NI_J100v_Vesturgosbelt_1.utg: Jarðfræðikort af Vesturgosbelti Íslands í mælikvarði 1:100.00, 1. útg. [Geological map of the Western Volcanic Zone of Iceland in the scale of 1:100.000, 1st ed.] Kortið sýnir jarðlög, gíga, höggun, strik og halla, framhlaup og niðurföll, steingervinga, jökulrákir, jökulgarða, jökulkembur, malarása og fornar strandlínur stöðuvatna. Jarðlög eru flokkuð eftir aldri, gerð og samsetningu. Kortið var unnin í samstarfi Náttúrufræðistofnunar Íslands og Íslensku Orkurannsoknastofa. Tilvísun: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Jarðfræðikort af Vesturgosbelti. 1.100.000. 1. útg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar Orkurannsóknir og Umhverfis- og Auðlindaráðuneytið. [The map displays bedrock geology, volcanic craters, tectonics, strike and dips, landslides and collapse pits, fossils, glacial striations, glacial moraines, flutes, eskers and ancient lake strandlines. Bedrock is classified by age, type, and composition. The map was completed in a collaborative project between the Icelandic Institute of Natural History and the Icelandic Geosurvey. Bibliographic reference: Birgir V. Óskarsson, Ögmundur Erlendsson, Robert A. Askew, Árni Hjartarson, Magnús Á. Sigurgeirsson, Skafti Brynjólfsson og Sveinn Jakobsson 2022. Geological map of the Western Volcanic Zone, Iceland. 1:100.000. 1st edition. Garðabær: Icelandic Institute of Natural History, Iceland GeoSurvey and Ministry for the Environment and Natural Resources.]

  • Categories  

    Corine Land Cover (CLC) 2018 and CLC change 2012-2018 are two of the datasets produced within the frame of the Initial Operations of the Copernicus programme (the European Earth monitoring programme previously known as GMES) on land monitoring.Corine Land Cover (CLC) provides consistent information on land cover and land cover changes across Europe. This inventory was initiated in 1985 (reference year 1990) and established a time series of land cover information with updates in 2000, 2006. 2012 and now 2018. CLC products are based on photointerpretation of satellite images by national teams of participating countries - the EEA member and cooperating countries – following a standard methodology and nomenclature with the following base parameters: 44 classes in the hierarchical three level Corine nomenclature; minimum mapping unit (MMU) for status layers is 25 hectares; minimum width of linear elements is 100 metres; minimum mapping unit (MMU) for Land Cover Changes (LCC) for the change layers is 5 hectares. The resulting national land cover inventories are further integrated into a seamless land cover map of Europe. Land cover and land use (LCLU) information is important not only for land change research, but also more broadly for the monitoring of environmental change, policy support, the creation of environmental indicators and reporting. CLC datasets provide important datasets supporting the implementation of key priority areas of the Environment Action Programmes of the European Union as protecting ecosystems, halting the loss of biological diversity, tracking the impacts of climate change, assessing development in agriculture and implementing the EU Water Framework Directive, among others. More about the Corine Land Cover (CLC) and Copernicus land monitoring data in general can be found at http://land.copernicus.eu/

  • Categories  

    Landhelgi Íslands er skilgreind í lögum nr. 41/1979 með síðari breytingum frá 15. október 2021. Heiti laganna er Lög um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn. Í lögunum eru skilgreiningar og útskýringar á aðlægu belti, efnahagslögsögu og landgrunni Íslands: https://www.althingi.is/lagas/nuna/1979041.html Landhelgi Íslands skal afmörkuð af línu sem alls staðar er 12 sjómílur frá grunnlínu. Grunnlína er sett fram sem lína en einnig punktar. Línan er dregin milli punktanna. Aðlægt belti er svæði utan landhelgi (línur). Efnahagslögsaga Íslands er svæði utan landhelgi (línur). Vinsamlega hafið samband við Landhelgisgæslu Íslands vegna nánari upplýsinga.

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_lindir_1utg_p: Lindir og hverir á Vesturgosbelti Íslands. [Springs and hotsprings of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Gögnin sýna laug, hver, lindir, gufu- og leirhver. Gögn eru ekki flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum. Hér er flokkun eða lýsing nýrra fitjueiginda: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Laug) 3: 25–50°C (Laug) 4: 50–75°C (Laug) 5: 75–98°C (Laug) 6: 98–100°C (Hver) 20: Hrúður 30: Leir- og gufuhverir 7212: Lindir 10–100 l/s 7213: Lindir >100 l/s 7214: Lindasvæði 100–1000 l/s 7215: Lindasvæði >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Lindir 4: Laug (10–98°C) 5: Hver (98–100°C) 6: Leir- og gufuhver 'vatnshiti': Hitastig vatnsins við lindina, mælieining: °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Lind/lindir í hrauni eldra en síðasta jökulskeið, Hraunalind/Hraunalindir: Lind/lindir í nútímahrauni, Móbergslind/Móbergslindir: Lind/lindir í móbergi, Sprungulind: Lind í sprungu. [This data includes cold, warm and hot springs, steam and mud springs. The data does not follow the ÍST120:2012 data standard. Explanation and classification of the new feature attributes: 'tegUppsprettuISOR': 2: 10–25°C (Warm spring) 3: 25–50°C (Warm spring) 4: 50–75°C (Warm spring) 5: 75–98°C (Warm spring) 6: 98–100°C (Boiling spring) 20: Hot spring deposits 30: Mud and steam spring 7212: Cold spring 10–100 l/s 7213: Cold spring >100 l/s 7214: Cold spring area 100–1000 l/s 7215: Cold spring area >1000 l/s 'tegUppsprettuNI': 1: Cold spring 4: Warm spring (10–98°C) 5: Boiling spring (98–100°C) 6: Mud and steam spring 'vatnshiti': Temperature of the spring in °C. 'gerdiISOR': Grágrýtislind/Grágrýtislindir: Spring(s) in 'grey basalt' lavas older than the last glacial, Hraunalind/Hraunalindir: Spring(s) in postglacial lavas, Móbergslind/Móbergslindir: Spring(s) in hyaloclastite tuff, Sprungulind: Spring in tectonic fissure.]

  • Categories  

    Gögnin sýna hvar leyfi hafa verið gefin út vegna framkvæmda við veiðivötn. Ekki er um að ræða opin gögn. Gögnin eru vistuð hjá Fiskistofu.

  • Categories  

    Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_li: Línur sýna viss og óviss mörk berggrunns og hraunjaðars ásamt hrauntröðum. [Lines showing certain and uncertain boundaries of bedrock and borders of lava fields, including lava channels.] Mörk tilheyra flákagögnum 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (þekja j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = hrauntröð brún. [Boundaries follow the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (layer j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = lava channel edge.]

  • Categories  

    Þekja (layer) j100v_austurland_millilog_1utg_li:: Gjóskulög á Austfjörðum. [Tuff layers in Eastern Iceland.] Línur sýna staðsetningu stærstu gjóskulagana á Austfjörðum. Gjóskulögin eru fengin úr ýmsum kortum og kortlagningu Birgis V. Óskarssonar. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema þrjá fitjueigindir: myndunKodi = Heiti myndunarinnar (skammstöfun) myndunIS = Heiti myndunarinnar (á íslenskuc) myndunEN = Heiti myndunarinnart (á ensku) [Lines show the location of largest tuff deposits in Eastern Iceland. The tuff layers are derived from older maps and the mapping of Birgir V. Óskarsson. The data follows the ÍST120:2012 data standard with the three additional feature attributes: myndunKodi = Lithostratigraphic unit (abbreviation) myndunIS = Lithostratigraphic unit (in Icelandic) myndunEN = Lithostratigraphic unit (in English)]

  • Categories  

    Skilgreind veiðisvæði eru til dæmis humarveiðisvæði, sæbjúgnaveiðisvæði, dragnótaveiðisvæði, o.s.frv. Skilgreind veiðisvæði eru svæði þar sem heimilt er að veiða með tilteknum veiðarfærum, sem annars staðar er bannað að veiða með.

  • Categories  

    Þekja (layer) j100v_austurland_anomaliaC5n_1utg_li: Neðri mörk segulanomalíunar Chron 5. [Lower limits of magnetic anomaly Chron 5.] Útlínan fylgir efstu hraunum Grjótárólivínbasaltsyrpunnar. [The line follows the uppermost lava flows of Grjótá olivine basalt group.]