From 1 - 1 / 1
  • Um er að ræða gagnagrunnur um starfsstöðvar sem falla undir reglugerð nr. 1050/2017 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna (Seveso). Gagnagrunnurinn sýnir staðsetningar starfsstöðva þar sem geymt er eða notað mikið magn hættlegra efna sem geta valdið miklum og alvarlegum áhrifum fyrir íbúa og/eða umhverfi ef slys verður.