Historic images
Type of resources
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
-
Loftmyndasjáin er vefsjá með sögulegum loftmyndum og er byggð á loftmyndasafni Náttúrufræðistofnunar sem nær rúmlega 80 ár aftur í tímann. Vefsjáin var hönnuð hjá Landmælingum Íslands. Loftmyndunum sem finna má í vefsjánni (https://www.lmi.is/is/landupplysingar/fjarkonnun/loftmyndasafn) hefur verið safnað úr flugvél, þær skannaðar og breytt í kort. Vefsjáin gefur því fólki færi á að stökkva upp í nokkurs konar ferðatímavél yfir Íslandi og skoða þær breytingar sem orðið hafa á landslagi, t.d. af völdum eldgosa, hopunar jökla eða útbreiðslu plantna, og í þéttbýli síðustu 80 árin. Loftmyndasjáin nýtist við kennslu, rannsóknir og sögu auk þess að svala almennri forvitni. Aðgangur að vefsjánni er öllum opinn og án gjaldtöku. Heimild: Náttúrufræðistofnun. Loftmyndasjá. Dagsetning myndar. loftmyndasja.gis.is. [Loftmynd]. /// The Loftmyndasjá is a webviewer with historical aerial imagery from the Natural Science Institute of Iceland's historical imagery archive (https://www.lmi.is/is/landupplysingar/fjarkonnun/loftmyndasafn) . The viewer covers imagery from the past 80 years, and was designed at the Land Survey of Iceland (now Natural Science Institute of Iceland). The imagery found in the Loftmyndasjá has been collected from airplanes, scanned into digital format, and turned into map layers. In the viewer, uses can travel back in time and view map layers year-by-year and view land changes in Iceland, e.g. volcanic eruptions, glacier melting, vegetation changes, and changes in towns and inhabited areas. The web viewer is open and free to all. Citation: Natural Science Institute of Iceland [Náttúrufræðistofnun]. Historical Imagery Map [Loftmyndasjá]. Imagery date. loftmyndasja.gis.is. [Aerial Imagery].
Lýsigagnagátt