Tungumálakort 2025
Námsefni í íslensku sem annað tungumál og nefnist Tungumálakortið. Leik- grunn- og framhaldsskólar sendu Miðstöð menntunar og skóðaþjónustu upplýsingar um hvaða tungumál eru töluð í skólum og þeim upplýsingum var varpað á kort. Tungumálakortinu fylgir ekki krafa um svör og er þetta til gamans gert til að vekja athygli á þeim tungumálaauð sem býr í skólunum á Íslandi.
Tungumálakortið býður upp á ýmis tækifæri til að vinna með tungumálaauð barna og ungmenna og með því hafa verið útbúin verkefni og kennsluleiðbeiningar sem bjóða upp á fjölbreytta og hagnýta nálgun. Í þeim er m.a. skoðað hvernig forvitnast má um tungumál, hvar þau eru töluð og skyldleika þeirra. Lögð er áhersla á fjöltyngi sem styrkleika og um leið mikilvægi þess að bera virðingu fyrir tungumála- og menningarbakgrunni hvers og eins.
Markmiðið með verkefnunum er að stuðla að skapandi starfs- og kennsluháttum sem virkja reynsluheim nemendanna sjálfra í gegnum samskipti og samtöl. Þannig er stefnt að því að þau öðlist aukna tungumálavitund sem er mikilvæg í nútímasamfélagi. Því fleiri tungumál, því fleiri tækifæri.
Hér má sjá nánari upplýsingar um Tungumálakortið og upplýsingar um námsefni því tengt: https://memm.mms.is/tungumalakort/
Simple
- Date ( Publication )
- 2025-05-15
- Status
- Completed
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords ( Theme )
-
- skóli
- tungumál
- menntun
- fjölbreytileiki
- Keywords
-
- Ísland
- Landsþekjandi
- GSL
- Access constraints
- Copyright
- Use constraints
- otherRestictions
- Spatial representation type
- Vector
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Society
))
- Reference system identifier
- EPSG: 3057
- Distribution format
-
-
geoPackage
(
1.0
)
-
geoPackage
(
1.0
)
- OnLine resource
- Heimasíða Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
tungumal_i_skolum
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
Tungumálakort 2025
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Gögn tilbúin fyrir árið 2025. En ef fleiri svör berast verður uppfært eftir þörfum.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- e4954687-f8d4-40a9-81c8-65387ab34d00 XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2025-06-06T10:31:23
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0
Overviews

Spatial extent
))
Provided by
