• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Vaxtarskilyrði birkis á Íslandi / Vaxtarskilyrði rauðgrenis á Íslandi

Gerðar voru landfræðilegar greiningar á hitafarsskilyrðum til vaxtar valdra trjátegunda á Íslandi. Annars vegar var Þetta gert fyrir birki sem er eina náttúrulega trjátegundin á Íslandi sem vex sem skógur og hins vegar fyrir rauðgreni sem er góður samnefnari fyrir vöxt ýmissa annarra trjátegunda þar sem það þarf nokkuð góð skilyrði til vaxtar. Hitafarslíkan frá Veðurstofu Íslands var notað við greiningarnar fyrir árin 1961-2006. Reiknuð voru vikmörk meðalhita sumars (júní, júlí og ágúst) fyrir báðar tegundir. Þröskuldsgildi fyrir birki var 7,6°C og rauðgreni 9,7°C. Vikmörkin gáfu til kynna stöðugleika í hitastigi fyrir hverja myndeiningu og því var hægt að segja fyrir um bestu skilyrði til trjávaxtar fyrir hvora tegund. Einungis var miðað við hitastig í birkigreiningunni, en fyrir rauðgrenið var einnig tekið mið af seltu og vindálagi.

Rastalíkanið er í 900x900 m myndeiningum og hentar í mælikvarða 1:500.000 – 1:1.000.000

Simple

Date ( Publication )
2009-11-11
Status
Completed
Point of contact
Land og skógur - ( )
Iceland
+354 470 2000
http://www.skogur.is/
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Birki
  • GSL
Keywords ( Theme )
  • Rauðgreni
Access constraints
Other restrictions
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
Gögnin eru öllum opin og aðgengileg. Skógræktin sér um dreifingu gagnanna, nánar tiltekið Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, en þó er notendum frjálst að dreifa gögnunum áfram. Ekki er heimilt að selja gögnin til þriðja aðila.
Spatial representation type
Vector
Denominator
500000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
EPSG / ISN93 / Lambert 1993 (EPSG:3057) / 8.6
Distribution format
  • Rastagögn ( 0 )

  • img ( 0 )

Units of distribution
1:500.000 - 1:1.000.000
OnLine resource
Land og skógur, heimasíða ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement

Gögnin eru landsþekjandi.

Gögnin eru byggð á hitafarslíkani Veðurstofunnar sem byggir síðan á brúun (interpolation). Brúunin byggir m.a. á meðalhita mánaðar í veðurstöðvaneti yfir allt landið og svo þáttum eins og fjarlægð frá sjó. Þar sem brúað er á milli stöðva geta verið skekkjur þar sem langt er á milli stöðva. Niðurstöður þessa hitafarslíkans eru í samræmi við þau gögn sem notuð eru sem þýðir aftur að hitafarsskilyrði fyrir trjágróður eru þá með sömu fyrirvörum.

Vaxtarskilyrði birkis á Íslandi: Hitalíkan yfir meðalhita mánaðar frá 1961-2006 Veðurstofu Íslands. Hitaþröskuldar fyrir birki (Þorbergur Hjalti Jónsson, Christoph Woll)

Vaxtarskilyrði rauðgrenis á Íslandi: Hitalíkan yfir meðalhita mánaðar frá 1961-2006 Veðurstofu Íslands. Hitaþröskuldar fyrir rauðgreni í Noregi. Seltugögn frá Freysteini Sigurðssyni. Vindálagsgögn frá Haraldi Ólafssyni.

Eigindir eru ekki skráðar á þessa þekju í samræmi við staðla eða fitjuskrár.

gmd:MD_Metadata

File identifier
b2e4a8e4-19b8-40df-9bda-3469be3cb4af XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2024-01-04T14:43:57
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Land og skógur - ( )
+354 470 2000
http://www.skogur.is/
 
 

Overviews

overview
Rauðgreni mörk
overview
Birkimörk

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Birki GSL Rauðgreni

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •