• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Söguleg kort Dana

Upp úr aldamótunum 1900 var lagður grunnur að þeim mælingum hér á landi sem stór hluti korta af Íslandi hefur byggst á til þessa. Danska hermálaráðuneytið gaf út tilskipun til landmælingadeildar herforingjaráðsins um að leggja grundvöll að nýjum landmælingum og kortagerð á Íslandi. Þetta mikla verkefni stóð yfir í 27 sumur á árunum 1900 til 1940, þar með talinn allur undirbúningur.

Í þessari Bæjarteikningaskrá eru sérmælingar og gerð uppdrátta af íslenskum bæjum, þéttbýlissvæðum og þorpum. Gerð uppdráttanna fór fram á tímabilinu 1902-1920. Númerin í flokki uppdrátta af bæjum og þéttbýlum eru þannig byggð upp (dæmi B27L001) að fyrsti stafurinn, B, táknar uppdrátt af bæ eða þéttbýli, annar og þriðji stafurinn (27) tákna kortnúmer í Atlaskortaflokki 1:100 000, staðsetningu bæja eða þéttbýla. Fjórði stafur, L, táknar að teikningin er í lit, ef stafurinn S væri í stað L táknaði hann svart/hvítt ljósrit. Síðustu þrír stafirnir (001) eru raðnúmer teikninganna.

Að Atlaskorta gerðinni stóðu 70 landmælinga- og kortagerðarmenn og um það bil 300 aðstoðarmenn, íslenskir og danskir. Árið 1928 var danska landmælingastofnunin Geodætisk Institut stofnuð og leysti hún herforingjaráðið af hólmi með Íslandsmælingarnar.

Í lok Heimsstyrjaldarinnar síðari höfðu Danir, á grundvelli framangreindra mælinga, gefið út Atlaskort í mælikvarða 1:100 000, alls 87 kort sem þekja allt landið. Í teikningaskránni eru vinnuteikningar, uppistaðan í gerð Atlaskortanna sem Danir afhentu Íslendingum til eignar.

Hægt er að sjá staðsetningar teikninganna, skoða teikningarnar sjálfar og ná í þær í Kortasjá Náttúrufræðistofnun, þar sem hægt er að velja lag sem heiti Söguleg kort Dana. Sjá slóð hér fyrir neðan.

Einnig er hægt að sjá staðsetningar teikninganna, skoða teikningarnar sjálfar og ná í þær í Landupplýsingagátt, þar sem hægt er að velja lag sem heiti Söguleg kort Dana. Sjá slóð hér fyrir neðan.

Simple

Date ( Publication )
1900-01-12
Edition
http://localhost:8080/demodem/editioin
Purpose
Kort herforingjaráðsins hafa sögulegt gildi.
Status
Historical archive
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords ( Theme )
  • Herforingjaráðskort
  • Sögulegt kort
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Other constraints
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra

Spatial resolution

No information provided.
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Location
N
S
E
W
thumbnail


Distribution format
  • PNG ( 0 )

  • TIFF ( 0 )

OnLine resource
Kortasjá Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Í Kortasjánni er hægt að skoða ýmis kortalög. Þar á meðal er lag sem heitir Söguleg kort Dana.

OnLine resource
Leiðbeiningar fyrir Kortasjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landupplýsingagátt - yfirlit teikninga Dana ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
LMI_vektor:donsku_teikningar ( OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities )

LMI_vektor:donsku_teikningar

OnLine resource
LMI_vektor:donsku_teikningar ( OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities )

LMI_vektor:donsku_teikningar

Hierarchy level
Dataset
Statement
Sjá upplýsingar í samantekt.

gmd:MD_Metadata

File identifier
6015f799-d2ba-41ce-94a1-0b2ad29abbbe XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-05-27T13:51:42
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Náttúrufræðistofnun - ( )
Smiðjuvöllum 28 , Akranes , 300 , Iceland
+3544309000
 
 

Overviews

overview
Dæmi um teikningu frá Dönum
overview
Staðsetningar á teikningum Dana.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Herforingjaráðskort Sögulegt kort

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •