• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Ræktað skóglendi á Íslandi

Ræktað skóglendi á Íslandi er þekja yfir öll kortlögð skógræktarsvæði á Íslandi. Upplýsingar eru skráðar um aldur skógarins, hæð, CORINE flokk og tegundir í reit svo eitthvað sé nefnt. Skráðar eru upplýsingar um hvaðan gögnin koma, stærstur hluti gagnanna kemur frá Skógræktinni, síðan 1. janúar 2024 Land og skógur, en einnig mikið frá skógræktarfélögum. Þá er talsvert um einkaskóga, t.d. í sumarbústaðalöndum sem þarf að kortleggja sérstaklega. Árlega berast upplýsingar um nýjar gróðursetningar trjáplantna og er gagnagrunnurinn því uppfærður á hverju ári.

Nota má stærstan hluta gagnanna í 1:2.000.

Simple

Date ( Publication )
2017-10-09
Identifier
{D9177EAE-CA14-4F08-AB9A-E982713A57B7}
Point of contact
Land og skógur -
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Land use
Keywords ( Theme )
  • skógrækt
  • GSL
  • INSPIRE
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Attribution 4.0 International (CC BY 4.0)
Use limitation
Gögnin eru öllum opin og aðgengileg. Land og skógur sér um dreifingu gagnanna, nánar tiltekið Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, en þó er notendum frjálst að dreifa gögnunum áfram. Ekki er heimilt að selja gögnin til þriðja aðila.
Spatial representation type
Vector
Denominator
2000
Metadata language
en
Topic category
  • Farming
  • Biota
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
EPSG / ISN93 / Lambert 1993 (EPSG:3057) / 8.6
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

  • File Geodatabase ( 0 )

  • CSV ( 0 )

OnLine resource
Skóglendisvefsjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Skóglendisvefsjá Lands og Skógar (áður Skógræktin) er auðveld leið til að skoða skóglendi á Íslandi með myndrænum hætti. Um er að ræða gagnvirk kort sem sýna allt skóglendi á Íslandi, frá birkikjarri til ræktaðra skóga.

OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Landn og skógur, heimasíða ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Grunngögn - niðurhal ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Land og skogur, niðurhalssíða. Hér er hægt að sækja grunngögn fyrir kortlagningu ræktaðra skóga og náttúrulegs birkis.

OnLine resource
raektad_skoglendi ( OGC:WMS )

Land og skógur

OnLine resource
land_og_skogur:raektad_skoglendi ( OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities )

Land og skógur

Hierarchy level
Dataset

Domain consistency

Conformance result

Date ( Publication )
2021-12-14
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No

Conformance result

Date ( Publication )
2012-02-13
Explanation
Gögnin eru í samræmi við IST120 staðalinn og fitjuskrá 510 í skógrækt.
Pass
Yes
Statement

Gögnin eru landsþekjandi og koma frá ýmsum aðilum, þó er mest aflað innan stofnunarinnar. Mest af gögnunum eru hnitsetningar á tölvuskjá, en einnig eitthvað um GPS hnit. Stærstur hluti gagnanna er unninn í ArcMap.

Gæði gagnanna er nokkuð misjöfn og þá skiptir uppruni kortlagningarinnar máli. Ef gögnin koma frá stofnunum eða fyrirtækjum eru gögnin alla jafna í góðum gæðum. Það á þó frekar við um yngri gróðursetningar, gæðin eru minni hvað varðar eigindir þegar um er að ræða eldri gróðursetningar. Þegar um er að ræða einkaskógrækt þar sem upplýsingar um tegundir og aldur eru af skornum skammti þá eru gæðin oft á tíðum mun lakari.

gmd:MD_Metadata

File identifier
{CA9E0748-7B39-4651-9B5F-157792F019D8} XML
Metadata language
en
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2024-01-08T15:25:22
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Land og skógur -
 
 

Overviews

overview
Smámynd úr Landupplýsingagátt - ræktað skóglendi.
overview
Smámynd - ræktað skóglendi

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL INSPIRE skógrækt
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Land use

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •