• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

NI_J500v Jarðhitakort af Íslandi – 1:500.000

Gagnasafn (GDB) NI_J500v_jardhiti:

Jarðhitakorti af Íslandi 1 : 500.000 [Geothermal Map of Iceland 1 : 500.000].

Á jarðhitakortinu eru háhitasvæði afmörkuð sérstaklega en yfirborðshiti á landinu er flokkaður í vatnsuppsprettur, gufuhverasvæði og ölkeldur ásamt jarðhita undir vatni eða jöklum. Á kortinu eru merktir svo nefndir reitir sem innihalda alla jarðhitastaði á svæði með um 500 m radíus. Hver reitur er táknaður með fjórum tölustöfum t.d. 5039 og innan reits eru mismargar þyrpingar hvera og lauga. Á bak við hvern reit á jarðhitakortinu eru upplýsingar í gagnasafni t.d. um legu, heiti, hita, rennsli, heimildir o.fl. Jarðhiti er sýndur á berggrunnskorti af Íslandi. Kortið er gefið út í samvinnu við Orkustofnun. Jarðhitakortið er hluti af skýrslu, NI-03016 (PDF: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2003/NI-03016.pdf ).

Simple

Date ( Publication )
2003-12-20
Identifier
{3561FEB7-3CBD-4476-BAC8-01EC92F43921}
Status
Completed
Point of contact
Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
GEMET - Concepts, version 2.4 ( Theme )
  • Jarðfræði
  • Geology
  • Orkuauðlindir
  • Energy Resources
Use limitation
http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
http://www.ni.is/rannsoknir/landupplysingar/skilmalar
Spatial representation type
Vector
Denominator
500000
Metadata language
is
Topic category
  • Geoscientific information
N
S
E
W
thumbnail


End date
2002-01-01
Reference system identifier
EPSG / 5325
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( )

  • ESRI ArcGIS FileGDB ( 10.2.0.3389 )

OnLine resource
Skýrslu NÍ-03016: Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita (PDF) ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Vefur Náttúrufræðistofnunar: Jarðfræðikort ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Vefur Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2007-06-01
Date ( Revision )
2012-07-20
Explanation
Skráning og flokkun landupplýsinga – Fitjuskrá fyrir Ísland
Pass
Yes
Statement
Helgi Torfason tók saman upplýsingar um jarðhita á Íslandi. Kortið er árangur margra ára vinnu og byggir auk þess á vinnu fjölda annarra jarðvísindamanna. Fyrstu drög að jarðhitakortinu og gagnasafninu sem því tengist voru kynnt á ársfundi Orkustofnunar 1993. Jarðhitakortið og gagnasafnið, sem þá var nánast fullgert, var síðan kynnt af höfundi á vetrarmóti norrænna jarðfræðinga 2001. Stór hluti af vinnu við kortið og undirbúningur fyrir gagnasafnið fór fram meðan höfundur var starfsmaður Jarðhitadeildar Orkustofnunar, en hélt verkinu áfram á Náttúrufræðistofnun Íslands. Kortið er birt með berggrunnskorti 1:500.000 Náttúrufræðistofnunar. Kortið er gefið út í samvinnu við Orkustofnun. Kortið er hluti af skýrslu: Helgi Torfason, 2003: Jarðhitakort af Íslandi og gagnasafn um jarðhita. Náttúrufræðistofnun Íslands og Orkustofnun, NÍ-03016; OS-2003/062. 167 bls.

gmd:MD_Metadata

File identifier
{5F1E15EE-C3FA-4CA0-A710-E79C2C9ECBF1} XML
Metadata language
is
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2024-08-19T16:40:02
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
 
 

Overviews

overview

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GEMET - Concepts, version 2.4
Energy Resources Geology Jarðfræði Orkuauðlindir

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •