Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Þekja (layer) j100v_austurland_strikHalli_1utg_p: Strik og hallastefna jarðlaga. [Strike and dip of the deposits.] Staðsetning mælinga á striki og hallastefnu jarðlaga á Austurlandi. [Locations of measurements of strike and dip of the deposits in Eastern Iceland.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_J600v_berg_2.utg: Jarðfræðikorti af Íslandi – Berggrunnur – 1:600.000 [Geological Map of Iceland – Bedrock geology – 1:600.000]. Berggrunnskort af Íslandi sýnir stærstu drættina í jarðfræði landsins. Jarðlög eru flokkuð eftir aldri, gerð og samsetningu. Kortið sýnir vel gosbelti landsins og dreifingu gossstöðva frá nútíma. Nútímahraunum er skipt í forsöguleg og söguleg hraun (yngri en 871 e. Kr. ). [The Geological Map of Iceland shows the main features of the bedrock geology. Formation are classified by age, type, and composition. The map clearly shows the island's volcanic zones and the distribution of the recent eruption sites. Lava fields of the Holocene are shown as pre-historic or historic (younger than AD 871].]
-
Þekja (layer) n50v_fossar_p: Fossar á Íslandi. (Waterfalls in Iceland.) Fossar og nánasta umhverfi þeirra að því leyti að sýn að þeim spillist ekki, njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_fl: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Laus setlög, svo sem jökulgarðar og árset. [Unconsolidated sediments including glacial morianes and river sediments.]
-
Gagnaset (data set) ni_vg25v_1.1utg: Vistgerðir á Íslandi: ferskvatn og fjörur (Habitat types of Iceland: freshwater and littoral shores). Vistgerðakortið sýnir útbreiðslu ferskvatns- og fjöruvistgerða á Íslandi. Alls hafa verið ákvarðaðar 17 vistgerðir fyrir ferskvatn og 24 vistgerðir fyrir fjörur. Ferskvatnsvistgerðir skiptast í tvö þrep, en fjöruvistgerðir í fimm þrep. Við skilgreiningu og flokkun vistgerða á Íslandi var tekið mið af EUNIS-flokkunarkerfinu (European Environment Agency 2012) . Landupplýsingaþekjan fyrir jarðhita, ferskvatns- og fjöruvistgerðir er á vektorformi. Vektorþekjurnar eru flestar flákaþekjur, en fyrir ferskvatn er einnig línu- og punktaþekja. Gögn fyrir stöðuvötn (vg2 = V1) eru fjarlægð tímabundið úr niðurhalsþjónustu vegna ágreinings um grunnkort Loftmynda ehf. en þekjan er sýnileg í kortasjá. Náttúrufræðistofnun Íslands leggur með ritinu Vistgerðir á Íslandi fram tillögur að flokkun vistgerða sem á sér fyrirmynd í samræmdri og viðurkenndri flokkun vistgerða í Evrópu. Flokkunin byggir á rannsóknum víða um land með fyrirvara um að bæta mætti í þá þekkingu. Frekari upplýsingar um flokkun og skilgreiningu vistgerða má sjá í ritinu: Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. 2016. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. 299 s. og á vef Náttúrufræðistofnunar.
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_li: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands, línulag. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland, line data.] Kortlagðar eru setmyndanir á yfirborði, s.s. jökulgarðar og jökulset. Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): jm08 = ummerki jökuljaðars. [Mapped surface deposits of moraines and glacial sediments. New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): jm08 = traces of ice margin.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_millilog_1utg_li:: Gjóskulög á Austfjörðum. [Tuff layers in Eastern Iceland.] Línur sýna staðsetningu stærstu gjóskulagana á Austfjörðum. Gjóskulögin eru fengin úr ýmsum kortum og kortlagningu Birgis V. Óskarssonar. Gögn eru flokkuð eftir ÍST120:2012 staðlinum, nema þrjá fitjueigindir: myndunKodi = Heiti myndunarinnar (skammstöfun) myndunIS = Heiti myndunarinnar (á íslenskuc) myndunEN = Heiti myndunarinnart (á ensku) [Lines show the location of largest tuff deposits in Eastern Iceland. The tuff layers are derived from older maps and the mapping of Birgir V. Óskarsson. The data follows the ÍST120:2012 data standard with the three additional feature attributes: myndunKodi = Lithostratigraphic unit (abbreviation) myndunIS = Lithostratigraphic unit (in Icelandic) myndunEN = Lithostratigraphic unit (in English)]
-
Þekja (layer) n25v_hraunNutima_fl: Eldhraun (hraun) sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma. (Postglacial lavas in Iceland.) Eldhraun sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá. Hraun frá nútíma eru flokkuð í forsöguleg og söguleg hraun og í gögnunum eru upplýsingar um aldur, eldstöðvakerfi og heiti hrauna. Heimildaskrá fylgir (n25v_gigarOgHraunNutima_heimildir).
-
Gagnasafn (GDB) NI_reit_v_LiflandfraedilegSvaedi_sveppir: Líflandfræðileg svæði fyrir sveppi [Bio-geographical provinces for fungi in Iceland]. Reitakerfið er notað til að sýna grófa útbreiðslu sveppa eftir landshlutum og byggir á 10 km reitakerfi NÍ. Fláka- og línulag.
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_gigar_1utg_fl: Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. [Holocene and interglacial lava craters.] Gígar frá nútíma og hlýskeiðum ísaldar. Gígar eru gjall- eða kleppragígar. [Holocene and interglacial lava craters. Craters may be spatter, scoria or tuff cones.]