Náttúrufræðistofnun – Icelandic Institute of Nature Research
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Þekja (layer) j100v_austurland_berggrunnurMork_1utg_li: Línur sýna þekkt mörk berggrunns. [Lines showing certain boundaries of bedrock.] Tilheyra flákagögn 'ni_j100v Berggrunnur á Austurlandi – 1:100.000' (j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl). [Follows the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Austurlandi – 1:100.000' (j100v_austurland_berggrunnur_1utg_fl).]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_li: Línur sýna viss og óviss mörk berggrunns og hraunjaðars ásamt hrauntröðum. [Lines showing certain and uncertain boundaries of bedrock and borders of lava fields, including lava channels.] Mörk tilheyra flákagögnum 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (þekja j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). Nýr kóði fyrir fitjueigindina 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = hrauntröð brún. [Boundaries follow the polygon data 'ni_j100v Berggrunnur á Vesturgosbelti – 1:100.000' (layer j100v_vesturgosbelti_berggrunnur_1utg_fl). New code for feature attribute 'Jarðmyndun og landmótun lausra jarðefna' (jardmLandmJardefna): hram05 = lava channel edge.]
-
Þekja (layer) j100v_austurland_gigar_1utg_li: Útlínur öskjurima útkulnaðra megineldsstöðva. [Outlines of calderas of extinct volcanos.] Útlínur miða við höggun, dreifingu þursabergs og móbergsmyndana. [The lines are based on local tectonics, distribution of agglomerates and hyaloclastites.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_hoggun_1utg_li: Höggun á Vesturgosbelti Íslands, línulag. [Tectonic of the Western Volcanic Zone Icelands, line features.] Gögn sýna sprungur, misgengi, gjár, mislægi og brotalínur, kortlagt í mkv. 1:100.000. [Tectonic line features such as faults, fractures, fissures, unconformity, and fracture lines mapped at 1:100,000 scale.]
-
Gagnasafn (GDB) NI_G1v_lupina_3.utg: Útbreiðsla alaskalúpínu á Íslandi, 3. útgáfa. [Nootka lupin coverage of Iceland, 3rd edition.] Endurskoðað kortlagningu á útbreiðslu alaskalúpínu á landinu, flákalag. Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis), sem skilgreind er sem ágeng, framandi plöntutegund hér á landi, er orðin mjög útbreidd og þekur víða stór svæði. Hún veldur miklum breytingum á náttúrufari þar sem hún breiðist um.
-
Gagnaset (data set) ni_vg25r_3utg: Vistgerðir á Íslandi: land (Habitat types of Iceland: terrestrial). Vistgerðakortið sýnir útbreiðslu landvistgerða á Íslandi. Alls hafa verið ákvarðaðar 64 vistgerðir á landi og skiptast í 12 meginflokka (vistlendi). Innan landvistgerða eru fjórar jarðhitavistgerðir sem finnast á háhita- og lághitasvæðum landsins. Landvistgerðum er skipt upp í tvö þrep. Við skilgreiningu og flokkun vistgerða á Íslandi var tekið mið af EUNIS-flokkunarkerfinu (European Environment Agency 2012) . Í 3. útgáfu vistgerðakortsins 2024 eru eingöngu landvistgerðir endurskoðaðar. Náttúrufræðistofnun Íslands leggur með ritinu Vistgerðir á Íslandi fram tillögur að flokkun vistgerða sem á sér fyrirmynd í samræmdri og viðurkenndri flokkun vistgerða í Evrópu. Flokkunin byggir á rannsóknum víða um land með fyrirvara um að bæta mætti í þá þekkingu. Athuga skal að aðgreining landvistgerða með fjarkönnun reyndist erfið, bæði fyrir lítið grónar vistgerðir sem og vel grónar, einkum innan vistlenda. Því má búast við verulegum skekkjum þótt þær séu mismiklar eftir vistgerðum. Nánari útlistun og mat á skekkjum má finna í aðferðalýsingu og á staðreyndasíðum vistgerða í ritinu „Vistgerðir á Íslandi“. Frekari upplýsingar um flokkun og skilgreiningu vistgerða má sjá í ritinu: Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. 2016. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. 299 s. og á vef Náttúrufræðistofnunar.
-
Þekja (layer) n25v_leirur_fl: Leirur á Íslandi. (Mudflats.) Leirur njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekja (layer) j100v_austurland_strikHalli_1utg_p: Strik og hallastefna jarðlaga. [Strike and dip of the deposits.] Staðsetning mælinga á striki og hallastefnu jarðlaga á Austurlandi. [Locations of measurements of strike and dip of the deposits in Eastern Iceland.]
-
Þekja [layer] j100v_vesturgosbelti_jardgrunnur_1utg_fl: Jarðgrunnsgögn af Vesturgosbelti Íslands. [Surface deposits of the Western Volcanic Zone of Iceland.] Laus setlög, svo sem jökulgarðar og árset. [Unconsolidated sediments including glacial morianes and river sediments.]
-
Gagnaset (data set) ni_vg25v_1.1utg og ni_vg25r_3utg: Vistgerðir á Íslandi (Habitat types of Iceland). Vistgerðakortið sýnir útbreiðslu vistgerða á Íslandi. Vistgerðum á Íslandi er skipt upp í land, ferskvatn og fjörur. Alls hafa verið ákvarðaðar 64 vistgerðir á landi, 17 vistgerðir fyrir ferskvatn og 24 vistgerðir fyrir fjörur. Landvistgerðir skiptast í 12 meginflokka (vistlendi). Innan landvistgerða eru fjórar jarðhitavistgerðir sem finnast á háhita- og lághitasvæðum landsins. Land- og ferskvatnsvistgerðir skiptast í tvö þrep, en fjöruvistgerðir í fimm þrep. Við skilgreiningu og flokkun vistgerða á Íslandi var tekið mið af EUNIS-flokkunarkerfinu (European Environment Agency 2012). Landupplýsingaþekjan fyrir landvistgerðir er á rastaformi (ni_vg25r_3utg), en þekjur fyrir jarðhita, ferskvatns- og fjöruvistgerðir er á vektorformi (ni_vg25v_1.1utg). Vektorþekjurnar eru flestar flákaþekjur, en fyrir ferskvatn er einnig línu- og punktaþekja. Gögn fyrir stöðuvötn (vg2 = V1) eru fjarlægð tímabundið úr niðurhalsþjónustu vegna ágreinings um grunnkort Loftmynda ehf. en þekjan er sýnileg í kortasjá. Náttúrufræðistofnun Íslands leggur með ritinu Vistgerðir á Íslandi fram tillögur að flokkun vistgerða sem á sér fyrirmynd í samræmdri og viðurkenndri flokkun vistgerða í Evrópu. Flokkunin byggir á rannsóknum víða um land með fyrirvara um að bæta mætti í þá þekkingu. Athuga skal að aðgreining landvistgerða með fjarkönnun reyndist erfið, bæði fyrir lítið grónar vistgerðir sem og vel grónar, einkum innan vistlenda. Því má búast við verulegum skekkjum þótt þær séu mismiklar eftir vistgerðum. Nánari útlistun og mat á skekkjum má finna í aðferðalýsingu og á staðreyndasíðum vistgerða í ritinu „Vistgerðir á Íslandi“. Frekari upplýsingar um flokkun og skilgreiningu vistgerða má sjá í ritinu (Jón Gunnar Ottósson, Anna Sveinsdóttir og María Harðardóttir, ritstj. 2016. Vistgerðir á Íslandi. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar nr. 54. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands) og á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands. Í 3. útgáfu vistgerðakortsins 2024 eru eingöngu landvistgerðir endurskoðaðar.