Keyword
losunarstaðir
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
From
1
-
1
/
1
-
Gögnin veita upplýsingar um hvar hægt er að losa úr ferðasalernum. Í reglugerð um hollustuhætti segir að á tjald- og hjólhýsasvæðum eða í námunda við það skuli vera aðstaða til að tæma og hreinsa ferðasalerni. Rekstraraðili svæðisins skuli veita upplýsingar um og vísa á aðstöðuna, en einnig er hægt að leita upplýsinga um staðsetningu slíkrar aðstöðu annars staðar, t.d. hjá upplýsingamiðstöðvum og á bensínstöðvum. Árið 2012 tók Umhverfisstofnun saman lista yfir þá staði á landinu þar sem finna má aðstöðu til losunar ferðasalerna. Listinn er byggður á upplýsingum frá heilbrigðiseftirliti sveitarfélaganna.