From 1 - 5 / 5
  • Categories  

    Ræktunarsvæði er afmarkað svæði sjávar nægjanlega stórt til að rúma þann ræktunarbúnað sem notaður er á viðkomandi svæði. Yfirleitt er um að ræða línur sem strekktar eru á milli flot bauja eða sérstaka ræktunarfleka með lóðréttar ræktunarlínur fáeina metra niður undir yfirborð sjávar . Svæðið er merkt með löglegum sjómerkjum þannig að sjófarendur eiga að geta varast þau, enda einnig merkt inn sjókort Landhelgisgæslunnar. Einungis er ræktuð Bláskel (Kræklingur).

  • Categories  

    Upplýsingar um eldissvæði í sjókvíaeldi sem eru í umsóknarferli hjá Matvælastofnun.

  • Categories  

    Akkeri og baujur og áætlaðar staðsetningar fyrir búnað í sjókvíaeldi.

  • Categories  

    Línurnar sýna friðunarsvæði, þar sem eldi laxfiska (fam. salmonidae) í sjókvíum er óheimilt skv. auglýsingu nr. 460/2004.

  • Categories  

    Eldissvæði er svæði sem úthlutað er rekstarleyfishafa. Rekstrarleyfishafi hefur þá heimild til að hafa eldisbúnað til að ala fisk innan þess svæðis skv. skilyrðum rekstrarleyfisins.