hæð
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
-
Náttúrufræðistofnun hafa unnið nýtt landhæðarlíkan af Íslandi. Um uppfærslu á eldra líkani er að ræða þar sem nýleg gögn af ólíkum uppruna þekja um 39.100 km2 eða um 38% landsins. Stærsta samfellda uppfærslan nær frá Suðurlandi til norðausturs, austur fyrir Egilsstaðir.Hæðarlíkanið hefur 10 x 10 m myndeiningar. Helsu nýleg gögn eru (sjá staðsetningu á meðfylgjandi smámynd hér fyrir neðan): 1) IPY-Lidargögn fyrir jökla landsins frá árunum 2007-2012, 15144 km2, LE90: 2,65 m. 2) Gögn úr 5-m-hæðarlínum, 10736 km2, LE90: 3,9 m. 3) Emisar radargögn, 4536 km2, LE90: 3,2 m. 4) Gögn úr 10-m-hæðarlínum, 2938 km2, LE90: 8,48 m, 5) SwedeSurvey photogrammetry gögn, 1433 km2, LE90: 2,60 m, 6) Gögn úr mælikvarða 1:25.000, 1152 km2, LE90: 3,8 m, 7) Bresk lidargögn (Dr. Susan Conway, Open University), 532 km2, LE90: 0,96-4,63 m. Líkaninu fylgir hæðarskygging, þ.e. upphleypt mynd af landinu en slíkar myndir eru gjarnan notaðar sem undirlag til að draga fram eða leggja áherslu á landslag. The Institute of Nature Research has made a new DTM of Iceland. The DTM is an upgrade of an earlier DTM where recent data, that vary in origin, cover 39.100 km2 or some 38% of the country. The DEM has pixel resolution of 10 x 10 m with. The main recent data are (see location on figure below): 1) IPY-lidar data for the glaciers of Iceland (surveyed in the years 2007 to 2012), 15144 km2, LE90: 2,65 m. 2) Data from 5-m-contour lines, 10736 km2, LE90: 3,9 m. 3) Emisar radar data, 4536 km2, LE90: 3,2 m. 4) Data from 10-m-contour lines, 2938 km2, LE90: 8,48 m, 5) SwedeSurvey photogrammetic data, 1433 km2, LE90: 2,60 m, 6) 1:25.000 contour data, 1152 km2, LE90: 3,8 m, 7) British lidar data (courtesy of Dr. Susan Conway, Open University), 532 km2, LE90: 0,96-4.63 m.The DTM is accompanied by a hillshade or a relief image of Iceland. Hillshade images are commonly used as a layer beneath maps or data to emphasize landscape.
-
Þann 16. mars 2011 gáfu Náttúrufræðistofnun út í fyrsta sinn sameiginlegt hæðarkerfi fyrir Ísland. Kerfið er kallað Landshæðarkerfi Íslands og er viðmiðunin ISH2004. Tilkoma sameiginlegs hæðarkerfis markaði stór tímamót í sögu landmælinga á Íslandi. Á sama hátt og viðmiðunin ISN93 skapaði grundvöll fyrir alla til að vinna í sama hnitakerfi mun ISH2004 skapa grundvöll fyrir alla til að vinna í sama hæðarkerfi. Eitt samræmt hæðarkerfi er mikilvægt fyrir ýmsar framkvæmdir s.s. vegagerð og jarðgangnagerð og á ýmsum sviðum umhverfisvöktunar, skipulags og áætlanagerðar. Auk þess munu gögnin nýtast við rannsóknir á jarðskorpuhreyfingum eða breytingum á yfirborði sjávar. Mælingar á Landshæðarkerfinu eru standa ennþá yfir og frá fyrstu útgáfu þess árið 2011 hafa bæst við eftirfarandi línur hallamælilínur. • Flókalundur-Bolungavík • Reykjavík-Keflavík • Endurmæling á Suðurlandi vegna jarðskjálftans 2008 • Hellisheiði • Reykjanesbraut-Grindavík • Þjóðvegur 1-Akranes • Kjölur Niðurstöður nýrra mælinga verður bætt inn í þetta gagnasett um leið og þær liggja fyrir.