flatarmál
Type of resources
Available actions
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. og Landsat 8 gervihnattamyndir voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.
-
Útlínur dregnar eftir Landsat 1 gervihnattamyndum frá 1973 og tiltækum uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar frá áttunda áratug 20. aldar. Útlínur nokkurra jökla voru dregnar eftir Hexagon KH9 gervihnattamyndum.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og einnig eftir Landsat 8 gervihnattamyndum á nokkrum stöðum.
-
Útlínur dregnar á grundvelli háupplausnarlandlíkana sem mæld voru með leysimælitækum úr flugvél á árunum 2007 til 2013.
-
Útlínur byggðar á kortlagningu á jökulgarða og annarra landforma sem jöklar skilja eftir. Einnig er byggt á rituðum heimildum, frásögnum heimamanna og ferðafólks, ljósmyndum og öðrum tiltækum gögnum. Um er að ræða niðurstöður margra rannsóknarhópa. Flestir jöklar náðu hámarksútbreiðslu í kringum 1890, en meðal undantekninga frá því er Drangajökull sem náði mestri útbreiðslu um miðja 19. öld.
-
Útlínur hnitaðar af AMS kortum bandaríska hersins sem byggja á loftmyndum frá árunum 1945 og 1946. Útlínurnar hafa verið uppfærðar á nokkrum stöðum með skönnuðum, uppréttum loftmyndum úr safni Náttúrufræðistofnunar.
-
Útlínur dregnar eftir Landsat og SPOT-5 gervihnattamyndum, uppréttum loftmyndum frá Loftmyndum ehf. og skáflugmyndum.
-
Útlínur dregnar eftir uppréttum Sentinel-2 gervihnattamyndum. Uppréttar loftmyndir frá Loftmyndum ehf. voru einnig notaðar á nokkrum stöðum.