Keyword
efnistaka
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
Resolution
From
1
-
2
/
2
-
Gögnin sýna hvar leyfi hafa verið gefin út vegna framkvæmda við veiðivötn. Ekki er um að ræða opin gögn. Gögnin eru vistuð hjá Fiskistofu.
-
Vegagerðin heldur utan um námuskrá þar sem finna má flesta efnistökustaði á landinu óháð því hverjir hafa tekið þar efni eða eru námuhaldarar. Efnistökustaðir er skilgreindir sem námur og skeringar. Skeringar eru staðir í og við vegi þar sem að efni hefur verið tekið til að rýmnka fyrir nýjum vegi. Í mörgum tilvikum hafa skeringar verið skráðar í námuskránna. Í einhverjum tilvikum hafa skeringar verið nýttar áfram sem námur. Í námuskránni eru einnig að finna hugsanlega framtíðarefnistökustaði og eru sumir þeirra þegar á aðalskipulagi sveitarfélaga.