From 1 - 10 / 21
  • Categories  

    Þann 16. mars 2011 gáfu Náttúrufræðistofnun út í fyrsta sinn sameiginlegt hæðarkerfi fyrir Ísland. Kerfið er kallað Landshæðarkerfi Íslands og er viðmiðunin ISH2004. Tilkoma sameiginlegs hæðarkerfis markaði stór tímamót í sögu landmælinga á Íslandi. Á sama hátt og viðmiðunin ISN93 skapaði grundvöll fyrir alla til að vinna í sama hnitakerfi mun ISH2004 skapa grundvöll fyrir alla til að vinna í sama hæðarkerfi. Eitt samræmt hæðarkerfi er mikilvægt fyrir ýmsar framkvæmdir s.s. vegagerð og jarðgangnagerð og á ýmsum sviðum umhverfisvöktunar, skipulags og áætlanagerðar. Auk þess munu gögnin nýtast við rannsóknir á jarðskorpuhreyfingum eða breytingum á yfirborði sjávar. Mælingar á Landshæðarkerfinu eru standa ennþá yfir og frá fyrstu útgáfu þess árið 2011 hafa bæst við eftirfarandi línur hallamælilínur. • Flókalundur-Bolungavík • Reykjavík-Keflavík • Endurmæling á Suðurlandi vegna jarðskjálftans 2008 • Hellisheiði • Reykjanesbraut-Grindavík • Þjóðvegur 1-Akranes • Kjölur Niðurstöður nýrra mælinga verður bætt inn í þetta gagnasett um leið og þær liggja fyrir.

  • Categories  

    Administrative Units (AU) is one of 12 themes in the European Location Project (ELF). The purpose of ELF is to create harmonised cross-border, cross-theme and cross-resolution pan-European reference data from national contributions. The goal is to provide INSPIRE compliant data for Europe. A description of the ELF (European Location Project) is here: http://www.elfproject.eu/content/overview Encoding: INSPIRE version 4

  • Categories  

    ELF Elevation (EL) Iceland is one of 12 themes in the European Location Project (ELF). The purpose of ELF is to create harmonised cross-border, cross-theme and cross-resolution pan-European reference data from national contributions. The goal is to provide INSPIRE-compliant data for Europe. A description of the ELF (European Location Project) is here: http://www.elfproject.eu/content/overview Encoding: INSPIRE version 4

  • Categories  

    Hydrography (HY) Iceland is one of 12 themes in the European Location Project (ELF). The purpose of ELF is to create harmonised cross-border, cross-theme and cross-resolution pan-European reference data from national contributions. The goal is to provide INSPIRE-compliant data for Europe. A description of the ELF (European Location Project) is here: http://www.elfproject.eu/content/overview Encoding: INSPIRE version 4

  • Categories  

    ELF Geographical Names (GN) Iceland is one of 12 themes in the European Location Project (ELF). The purpose of ELF is to create harmonised cross-border, cross-theme and cross-resolution pan-European reference data from national contributions. The goal is to provide INSPIRE-compliant data for Europe. A description of the ELF (European Location Project) is here: http://www.elfproject.eu/content/overview Encoding: INSPIRE version 4

  • Categories  

    Strandlínulagið inniheldur bæði línu- og flákalag og er strandlína landsins sýnd auk eyja og skerja.Í fitjuklasanum is50v_strandlina_linur er strandlína landsins, eyja og skerja sýnd. Hægt er að sjá hvort línan tilheyrir eyjum eða skerjum. Í laginu is50v_strandlina_flakar er strandlína landsins, eyja og skerjar sýnd.

  • Categories  

    Notagildi: Reitakerfi eru nauðsynlegt til að birta upplýsingar sem af einhverjum ástæðum er ekki hægt að birta stakar s.s. vegna persónuverndar, umfangs verkefnis eða nákvæmni þeirra upplýsinga sem fyrir liggja. Reitakerfi Íslands er með mismunandi reitastærðum til að mæta mismunandi þörfum notenda við upplýsingamiðlun. Mælt er með notkun reitakerfisins m.a. þegar verið er að bera gögn saman milli stofnana. Reitakerfið er byggt á Lambert Azimuthal Equal Area vörpun sem tryggir að allir reitir sé jafn stórir. En það er helsta skilyrði þess að reitakerfið sé Inspire tækt. Viðmiðun er ISN 2004 Ef reitakerfið er notað í einhverjum af ISN Lambert vörpunum er það ferhyrnt. Orðskýringar: Heildarkerfið er nefnt reitakerfi. Hvert lag í því er nefnt net. Einingar í netinu eru nefndar reitir. Heiti reitana: Hver reitur hefur nafn sem er einkvæmt og er m.a. byggt upp á stærðareiningunni. 1km 10km og 100m skrárnar ná yfir strandlínu og eyjar landsins en 100km skráin nær yfir alla efnahagslögsöguna. grid_100k grid_50k grid_25k grid_10k grid_5k grid_2_5k grid_1k grid_500m grid_250m grid_100m Frekari tækniupplýsingar er að finna hér https://inspire.ec.europa.eu/id/document/tg/gg

  • Categories  

    Í markalaginu eru ýmis mörk lands og eru þetta allt flákalög og þau sýna eftirfarandi: skiptingu landsins eftir sveitarfélögum, skiptingu landsins eftir umdæmi sýslumanna, lögregluumdæmi og skiptingu landsins í dómstóla í héraði.

  • Categories  

    Sumarið 2016 var grunnstöðvanet Íslands mælt í þriðja sinn. Niðurstöður voru kynntar vel sóttum fundi á Grand Hótel þann 14. nóvember 2017. Með lýsigögnunum fylgja hnitalistar þeirra mælistöðva sem unnið var úr eftir ISNET2016 mælingarnar og mynda grunnin fyrir nýja viðmiðun ISN2016. Hnitin eru birt sem jarðmiðjuhnit, baughnit með hæð yfir sporvölu GRS80 og hornsönn keiluhnit Lamberts með hæð yfir GRS80. Fengnir hafa verið EPSG númer fyrir ISN2016 (sjá einnig af töflu með EPSG sem fylgir lýsigögnunum): Nafn - EPSG númer - Tegund: Islands Net 2016 / ISN2016 EPSG::1187 Viðmiðun (Geodetic Datum) ISN2016 / Lambert 2016 EPSG::8088 Hnitakerfi í kortavörpun (ProjectedCRS) ISN2016 EPSG::8084 Jarðmiðjuhnit (GeodeticCRS (geocentric)) ISN2016 EPSG::8085 Baughnit með sporvöluhæð (GeodeticCRS (geographic 3D)) ISN2016 EPSG::8086 Baughnit (GeodeticCRS (geographic 2D)) Hægt er að hlaða niður Shape skrá sem inniheldur hnit mælistöðvanna auk annara upplýsinga. Einnig hafa verið gerð svokölluð vörpunarnet til þess að varpa úr ISN93 og ISN2004 yfir í ISN2016. Netin eru á svokölluðu NTv2 formi fyrir breytingar í legu og gtx formi fyrir breytingar í hæð. Unnið er nú að leiðbeiningum hvernig nota eigi þessi net í landupplýsingahugbúnaði, auk þess sem haft verður samband við hugbúnaðarframleiðendur um að koma þessum vörpunum inn í næstu hugbúnaðaruppfærslur. Vörpunarnetin með leiðbeiningum verða birt á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar og á niðurhalsþjónustu í byrjun næsta árs.

  • Categories  

    Lagið Örnefni án nafna úr mannvirkjalaginu, samanstendur af nýjustu útgáfu af IS 50V örnefnum (flákum, línum og punktum). Búið er að setja ákveðið útlit á örnefnin og þau raðast í mismundi yfirflokka eftir nafnberum. Flokkarnir eru: þéttbýli, sveit, landörnefni, haförnefni, vatnaörnefni og jökla- og snævarörnefni. Þessir flokkar skiptast svo frekar í þrjá stærðarflokka: stór örnefni, mið örnefni og lítil örnefni. Eftir því sem er meira þysjað inn birtast fleiri örnefni. Mælikvarðarnir eru átta: 1:2.000.000, 1:1.000.000, 1:500.000, 1:250.000, 1:100.000, 1:50.000, 1:25.000, 1:10.000. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám LMÍ.