Minjar
Type of resources
Available actions
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Years
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
IS: Í Minjavefsjánni er að finna upplýsingar um menningarminjar á Íslandi. EN: Minjavefsjá - Cultural and Archeological Heritage Map serves as a digital platform for accessing and exploring cultural heritage information and resources related to Iceland's history, archaeology, architecture, art, folklore, and other aspects of cultural heritage. It provides a valuable tool to disseminate information and location of protected archeological sites, preserved historical houses, archeological monuments, location of current archeological research and operations and much more.
-
Þetta gagnasett sýnir skiptingu landsins í 8 minjasvæði, Höfuðborgarsvæðið, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland og Reykjanes. Á hverju minjasvæði er ein starfsstöð, að Vestfjörðum, Reykjanesskaga og Suðurlandi undanskildum en þar eru ekki starfsstöðvar. Minjaverðir starfa hver á sínu minjasvæði og eru því megintengiliðir við íbúa svæðisins og aðra hagsmunaaðila. Aðalskrifstofa Minjastofnunar Íslands er á Suðurgötu 39 í Reykjavík. Á aðalskrifstofu stofnunarinnar starfar þorri starfsmanna, en einn til tveir starfsmenn eru á starfsstöðvum á öðrum minjasvæðum.
Lýsigagnagátt