LMÍ
Type of resources
Topics
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
-
IS: Í Kortasjá Náttúrufræðistofnunar er meðal annars hægt að velja kort með örnefnum, loftmyndir, atlaskort eða AMS kort. Þá er þar að finna sveitarfélagakort með upplýsingum um stærð sveitarfélaga og íbúarfjölda, þekju með CORINE landflokkun sem sýnir til dæmis mólendi eða mýrlendi og gamlar ljósmyndir danskra landmælingamanna sem og gamlar bæjarteikningar. EN: Kortasjá from Institute of Nature Research is a simple and reactive map where the user can view placenames, protected areas, Corine classification, roads, height points, buildings, boundaries of municipalities, and more.
-
Vefkort sem sýnir mörk landshluta og sveitarfélaga. Mörk sveitarfélaga á Íslandi hafa tekið miklum breytingum á sl. 120 árum. Náttúrufræðistofnun hafa skrásett þessar breytingar og hægt er að sjá þær í Sveitarfélagasjá. Þar er hægt að skoða stöðu sveitarfélaganna frá 1904, sem eru elstu heimildir sem LMÍ hefur.
-
IS: Í kortasjá Vatnajökulsþjóðgarðs er hægt að skoða mörk Vatnajökulsþjóðgarðs, upplýsingar um skála, innviði, svæði þar sem takmarkanir eru og margt fleira. Upplýsingar um þjóðgarðinn má finna hér: https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/ EN: The map of Vatnajökull National Park provides comprehensive information on park boundaries, local infrastructure such as huts, natural features, and areas with restrictions. For more information, visit https://www.vatnajokulsthjodgardur.is/
-
IS: Umbrotasjá sýnir landupplýsingar sem tengjast jarðhræringum t.d. á Reykjanesskaga. Myndirnar og gögnin sem er að finna í Umbrotasjá voru útbúin af hópi sérfræðinga frá Landmælingum Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Háskóla Íslands og Veðurstofu Íslands. Myndirnar voru unnar á hraða samkvæmt neyðarástandi og gerðar aðgengilegar á Umbrotasjá fyrir vísindasamfélagið og ákvörðunaraðila aðeins nokkrum klukkustundum eftir að mælingum lauk. Niðurstöður þessarar vinnu hjálpa til við að útbúa hættumat vegna eldgossins og stjórnun aðgengis að svæðinu. EN: The Volcano Viewer (Icelandic: Umbrotasjá) shows geographical data in connection with the current volcanic unrest on Reykjanes peninsula, SW Iceland. The images and data in Volcano Viewer were created by a group of specialists at the Institute of Nature Research (Náttúrufræðistofnun), the Icelandic Institute of Natural History (Náttúrufræðistofnun Íslands), the University of Iceland (Háskóli Íslands), and the Icelandic Meterological Office (Veðurstofa Íslands). The images were created in near real-time in rapid emergency mode as the events unfold and made available to the scientific community and decision-makers just hours after the data are acquired. The results of this project aid in the creation of volcanic hazard maps and control access to the area.
-
[IS] Hægt er að skoða landupplýsingar fjölmargra stofnana í Landupplýsingagátt. Um er að ræða staðtengd gögn/kort, svo sem hæðargögn, ýmis mörk, landnotkun, örnefni, loftmyndir og fleira. Lýsigögn eru skráð um öll gögn í gáttinni og geta notendur, t.d. stjórnvöld, fyrirtæki og almenningur, fengið upplýsingar um gögnin og aðgengi að þeim og notað gögnin t.d. í tengslum við skipulagsmál, landnýtingu, náttúruauðlindastjórnun, innviðaþróun, umhverfismál og rannsóknir. Bætt aðgengi að landupplýsingum styður við upplýsta ákvarðanatöku í tengslum við skipulagsmál og áhrif á umhverfið svo eitthvað sé nefnt. Landupplýsingagáttin er starfrækt í samræmi við lög um grunngerð fyrir stafrænar landupplýsingar frá árinu 2011. Þar kemur fram að opinberum aðilum beri að miðla stafrænum landupplýsingum á samræmdan hátt og að stofnanir eigi að veita aðgang að niðurhals- og skoðunarþjónustum. Tilgangurinn með starfrækslu Landupplýsingagáttar er einmitt að bæta aðgengi að staðtengdum gögnum og upplýsingum um þau (lýsigögn), ásamt því að gera gögnin aðgengileg í gegnum niðurhals- og skoðunarþjónustur. [EN] Landupplýsingagátt is a term used by Institute of Nature Research. It is a geoportal, an online platform provided by Náttúrufræðistofnun that serves as a central hub for accessing geospatial information data in Iceland. Landupplýsingagátt offers a wide range of geospatial datasets and maps, including topographic maps, cadastral information, elevation data, aerial imagery and more. Users, such as government agencies, researchers, businesses and the public, can view datasets through the portal for various purposes, such as urban planning, land management, natural resource management, infrastructure development, environmental monitoring and research. Through Landupplýsingagátt, users can search for and view geospatial data, as well as access metadata and download datasets in different formats. The platform promotes transparency, accessibility, and collaboration in the use of geospatial information, supporting informed decision-making and sustainable development in Iceland. Overall, the Landupplýsingagátt plays a crucial role in facilitating the sharing and dissemination of geospatial information, contributing to effective land administration and management in Iceland. Landupplýsingagátt was developed in accordance with the law on the basic structure for digital geospatial information since 2011. It states that public bodies must share digital geospatial information in a uniform manner and that organizations must provide access to download and inspection services. The purpose of operating the Land Information Portal is precisely to improve access to location-related data and information about them (metadata), as well as to make the data available through download and viewing services.