IS 50V gagnagrunnur
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
Representation types
Update frequencies
Scale
-
Örnefni eru í þremur lögum: flákalag, punktalag og línulag. Uppfærð örnefni birtast vikulega í vefsjám.
-
Í markalaginu eru ýmis mörk lands og eru þetta allt flákalög og þau sýna eftirfarandi: skiptingu landsins eftir sveitarfélögum, skiptingu landsins eftir umdæmi sýslumanna, lögregluumdæmi og skiptingu landsins í dómstóla í héraði.
-
Strandlínulagið inniheldur bæði línu- og flákalag og er strandlína landsins sýnd auk eyja og skerja.Í fitjuklasanum is50v_strandlina_linur er strandlína landsins, eyja og skerja sýnd. Hægt er að sjá hvort línan tilheyrir eyjum eða skerjum. Í laginu is50v_strandlina_flakar er strandlína landsins, eyja og skerjar sýnd.
-
Vatnafarið skiptist í þrjú lög: línur, fláka og punkta.
-
Abstract is not available in english
-
Mannvirki utan þéttbýlis og útlínur þéttbýlisstaða. Mannvirki skiptast í 2 lög, punktalag og flákalag. Punktalagði sýnir mannvirki utan þéttbýlis. Í laginu eru íbúðarhús, sumarhús, skálar, skólar, kirkjur, vitar og veitumannvirki svo eitthvað sé nefnt. Í dálkinum virkni er hægt að sjá hvort það sé búseta eða ekki. Flákalagið sýnir útlínur þéttbýlisstaða og einnig eru íbúatölur sem koma frá Hagstofunni.
-
Yfirborðið er einfaldað flákalag úr CORINE-verkefninu sem sýnir gróin og ógróin svæði, skipulögð svæði og vatnafar (stærstu svæðin sem lenda undir vatni).
-
Hæðargögnin innhalda bæði línu- og punktalag.Í laginu is50v_haedarlinur eru sýndar hæðarlínur 20 metra og 100 metra hæðarlínur. Á fáeinum stöðum er að finna viðbótar 10 metra hæðarlínur.