Borholur
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
Representation types
Scale
-
Gagnasett sem sýnir yfirlitsupplýsingar úr Borholugrunni Orkustofnunar um borholur á Íslandi. Fram koma meðal annars: auðkennisnúmer borholu, borholunafn, staðarheiti, bortími, dýpi, sveitarfélag, eldra hreppsnafn, landnúmer, tilgangur og tegund borunar, bor og borfyrirtæki, staðsetningarhnit í ISN93 og WGS84, gæði hnita, fóðringardýpi og holuvídd. Í töflunni eru yfir 15.000 færslur. Upplýsingar úr gagnatöflunni eru bæði aðgengilegar á vefsíðu OS og í Kortasjá OS.
-
Tvær punktaþekjur með jarðhitagögnum. A) Jarðhitanotkun - Upplýsingar um staði þar sem framleiðsla á sér stað með notkun jarðhita: gróðurhús, fiskeldi, iðnaður. B) Frumorkunotkun jarðhita - upplýsingar um staði þar sem verið er að nýta jarðhita úr borholum og hverum með einhverjum hætti og tengsl þeirra við hitaveitur. Ýmsar almennar upplýsingar um reglugerðarveitur og jarðvarmavirkjanir. Ekki birt lengur í kortasjá og hefur ekki verið uppfært sem landfræðilegt gagnasett.