ESRI ArcGIS File Geodatabase Feature Class, ESRI Shapefile
Type of resources
Available actions
Topics
INSPIRE themes
Keywords
Contact for the resource
Provided by
Formats
Representation types
Update frequencies
status
Scale
-
Þekja (layer) n50v_fossar_p: Fossar á Íslandi. (Waterfalls in Iceland.) Fossar og nánasta umhverfi þeirra að því leyti að sýn að þeim spillist ekki, njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekja ni_tillogur_a_Bhluta_allt_fl: Tillögur að svæðum á framkvæmdaáætlun (B-hluta) náttúruminjaskrár út frá verndun vistgerða, fugla, sela, jarðminja og fossa. Innan stærri verndarsvæða voru í sumum tilfellum afmörkuð smærri svæði sem draga fram forgangsvistgerðir eða fuglategundir sem eru ekki einkennandi fyrir heildarsvæðið. Mörk eru ekki alltaf nákvæmlega skilgreind. Náttúruminjaskrá skiptist í þrjá hluta sem auðkenndir eru sem A, B og C-hluti. B-hluti er framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár þ.e. skrá yfir þær náttúruminjar sem Alþingi hefur ákveðið að setja í forgang um friðlýsingu eða friðun á næstu fimm árum. Í lögunum er lögð áhersla á að byggja upp skipulegt net verndarsvæða til að stuðla að vernd líffræðilegrar fjölbreytni, jarðbreytileika og fjölbreytni landslags. Náttúrufræðistofnun Íslands gerir tillögur um minjar sem ástæða þykir til að setja á framkvæmdaáætlun, þ.e. B-hluta. Að loknu því vali felur ráðherra Umhverfisstofnun að meta nauðsynlegar verndarráðstafanir á svæðum sem til greina kemur að setja á framkvæmdaáætlun og kostnað við þær. Í því ferli koma fram ýmsir aðrir hagsmunir sem geta haft áhrif á endanlegt val svæða en eru sem slíkir ekki grunnþættir í vali á svæðum til að viðhalda ákjósanlegri verndarstöðu vistgerða, vistkerfa eða tegunda. Að lokum mun Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið í samráði við ráðgjafanefnd leggja fram þingsályktunartillögu um verndun svæða. Tillögurnar eru enn í úrvinnslu hjá Umhverfisstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (staða 23. febrúar 2022). Afmörkun svæða í tillögum Náttúrufræðistofnunar er ekki alltaf nákvæmlega skilgreind og getur tekið breytingum við áframhaldandi undirbúning framkvæmdaáætlunar.
-
Þekja (layer) n25v_leirur_fl: Leirur á Íslandi. (Mudflats.) Leirur njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekjur (layers) n25v_gigarNutima_li og n25v_gigarNutima_fl: Eldvörp (gígar) og gervigígar sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma. (Volcanic craters and rootless vents formed after last Iceage [12.000 years ago].) Eldvörp og gervigígar sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá. Heimildaskrá fylgir (n25v_gigarOgHraunNutima_heimildir).
-
Þekja (layer) n50v_votn_fl: Náttúruleg stöðuvötn og tjarnir, 1000 fermetrar eða stærri. (Natural lakes and ponds, 1000 squaremeters and larger.) Náttúruleg stöðuvötn og tjarnir, 1000 fermetrar að flatarmáli eða stærri, njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekja (layer) n25v_votlendiLittRaskad_fl: Lítt raskað votlendi stærra en 20.000 fermetrar, meira en 200 m frá skurðum á láglendi. (Natural wetland, 20.000 square meters and larger, more than 200 metres away from ditches.) Gögnin sýna óraskað og lítt raskað votlendi. Á láglendi er dregin 200 m jaðarsvæði (buffer) umhverfis skurði. Votlendi, svo sem hallamýrar, flóar, flæðimýrar, rústamýrar, 20.000 fermetrar að flatarmáli eða stærri, njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá.
-
Þekja (layer) n500v_jadhiti_p og n500v_jardhiti_fl: Hverir og aðrar heitar uppsprettur. (Hot springs and other wells.) Hverir og aðrar heitar uppsprettur ásamt lífríki sem tengist þeim, virkri ummyndun og útfellingum, þar á meðal hrúðri og hrúðurbreiðum njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá. Jarðhitakort af Íslandi frá árinu 2003 eru einu aðgengilegu gögnin fyrir þetta náttúrufyrirbæri og sem ná yfir allt landið. Upplýsingar um lífríki, ummyndun og útfellingar hefur ekki verið safnað saman og fylgir ekki með gögnunum.
-
Þekjur (layers) n100v_hellasvaedi_fl og n25v_hellarLeidsogn_p: Hraunhellar sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma. (Caves in postglacial lavas in Iceland.) Hraunhellar sem myndast hafa eftir að jökull hvarf af landinu á síðjökultíma njóta sérstakrar verndar samkvæmt 61 gr. í lögum um náttúruvernd. Náttúrufræðistofnun Íslands heldur skrá yfir þessi náttúrufyrirbæri og birtir í kortasjá sem jafnframt er viðauki við náttúruminjaskrá. Hellar eru í tveimur lögum: flákalag fyrir hellasvæði og punktalag fyrir hella með þjónustu.