Sérkort Náttúrufræðistofnunar
Um er að ræða sérkort Náttúrufræðistofnun sem skönnuð voru inn, fyrir Kortadisk 3 frá árinu 2004.
Suðvesturland, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2001
Þingvellir, mælikvarði 1:25.000, endurskoðunarár 1994
Hornstrandir, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Húsavík-Mývatn, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Mývatn, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1996
Skaftafell, mælikvarði 1:25.000, endurskoðunarár 2000
Öræfajökull, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 1982-1991
Þórsmörk-Landmannalaugar, mælikvarði 1:100.000, endurskoðunarár 2000
Hekla, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1998
Vestmannaeyjar, mælikvarði 1:50.000, endurskoðunarár 1995
Sursey, mælikvarði 1:5.000, endurskoðunarár 1993
Útgáfu sérkorta má rekja til mokkurra korta sem gefin voru út af Geodætisk Institut í mælikvarða 1:50.000 á fyrri hluta síðustu aldar. Tvö þeirra, Mývatn og Hekla 1:50.000 þróuðust með tímanum. Síðar bættust önnur við; ÞIngvellir 1:25.000 og Skaftafell einnig í mælikvarða 1:25.000, sem prentað var á sömu örk og samsett atlasblöð nr. 87 og 88, nefnt Öræfajökull. Þá komu út sérkort í mælikvarða 1:100.000, Suðvesturland, Húsavík-Mývatn, Þórsmörk-Landmannalaugar og Hornstrandir. Loks komu svo út í þessum flokki kort af Vestmannaeyjum og Surtsey.
Kortin eru ólík að eðli og gerð fyrir utan það vera gefin út í mismunandi mælikvörðum, en þau eða það sammerkt að vera ætluð ferðafólki til að veita upplýsingar um þjóðgarða, friðlönd og aðrar náttúruperlur landsins.
Simple
- Date ( Creation )
- 2004-01-12
- Presentation form
- Digital map
- Credit
- -- Map credit --
- Keywords ( Place )
-
- Suðvesturland
- Þingvellir
- Hornstrandir
- Húsavík-Mývatn
- Mývatn
- Skaftafell
- Öræfajökull
- Þórsmörk-Landmannalaugar
- Hekla
- Surtsey
- Kort LMÍ
- Opin gögn LMÍ
- Keywords ( Theme )
-
- Sérkort
- Use limitation
- https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
- Denominator
- 100000
- Metadata language
- is
- Topic category
-
- Imagery base maps earth cover
))
- Reference system identifier
- 3057
- Distribution format
-
-
GeoTIFF
(
1.0
)
-
ZIP
(
0
)
-
GeoTIFF
(
1.0
)
- OnLine resource
-
Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnun
(
WWW:DOWNLOAD-1.0-http--download
)
Hér er hægt að sækja sérkortin.
- OnLine resource
-
Heimasíða Náttúrufræðistofnun / Institute of Nature Research website
(
WWW:LINK-1.0-http--link
)
Heimasíða Náttúrufræðistofnun / Institute of Nature Research website
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- f75771bb-1ae1-49fc-97e7-ca1457d0113f XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2020-09-10T10:36:27
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0
Overviews
Spatial extent
))
Provided by
