• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Aðalskipulag í Reykjavík

Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 er uppfærð og endurbætt útgáfa AR2030, sem samþykkt var árið 2014. Aðalskipulagið var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur þann 19.október 2021, samanber einnig samþykkt hennar 21. desember 2021. Aðalskipulagið var undirritað þann 13. janúar 2022 og tók gildi með birtingu í Stjórnartíðindum þann 18. janúar 2022 Hægt er að skoða bæði skipulagið í heild og einnig einstaka kafla hér

Í skipulagssjánni er birt stafræn útgáfa af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdrætti Aðalskipulags Reykjavíkur 2040, ásamt skilgreiningum landnotkunar fyrir helstu svæði. Í álitamálum og ef misræmi kemur í ljós, milli útgáfu aðalskipulagsins sem birtist í skipulagssjánni og undirritaðrar útgáfu þess (sjá hér), gildir það sem fram kemur í undirrituðum gögnum. Varðandi nánari stefnumörkun fyrir einstök landnotkunarsvæði og afmörkun þeirra, t.d. miðborgina, vísast til undirritaðrar útgáfu aðalskipulagsins.

Simple

Date ( Publication )
2025-10-15
Identifier
{6139C5FC-F55B-402A-B59C-CE73EEBAB151}
Owner
Reykjavíkurborg
Keywords
  • Aðalskipulag
  • Reykjavík
Use limitation
Engar þegar tekið hefur verið tillit til sæmdarréttar. Notendur bera sjálfir ábyrð á því að fylgjast með breytingum
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
Ekki er tekin ábyrgð á því hvort gögnin eru rétt
Spatial representation type
Vector
Distance
1  m
Metadata language
is
Topic category
  • Structure
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93
Distribution format
  • ESRI Shapefile ( 1.0 )

  • dxf ( 2010 )

  • dgn ( 8 )

OnLine resource
Skipulagssjá

Niðurhal á smærri svæðum

OnLine resource
Borgarvefsjá ( null )

Skoðun gagna

OnLine resource
Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Hægt er að skoða gögnin í Landupplýsingagátt.

Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2012-06-01
Explanation
Gögnin eru í ISN93 hnitakerfi en eru varpanleg yfir í Reykjavíkurhnitakerfi
Statement
Gögnin eru uppfærð jafnóðum og breytingar eru gerðar eftir innmælingum eða hönnun.

gmd:MD_Metadata

File identifier
e74cf80e-5499-417a-82da-637c69cad3df XML
Metadata language
is
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2025-10-16T10:07:32
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Reykjavíkurborg
 
 

Overviews

overview
Smámynd úr kortasjá

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •