Aðalskipulag í Reykjavík
Aðalskipulag Reykjavíkur 2040 er uppfærð og endurbætt útgáfa AR2030, sem samþykkt var árið 2014. Aðalskipulagið var samþykkt í borgarstjórn Reykjavíkur þann 19.október 2021, samanber einnig samþykkt hennar 21. desember 2021. Aðalskipulagið var undirritað þann 13. janúar 2022 og tók gildi með birtingu í Stjórnartíðindum þann 18. janúar 2022 Hægt er að skoða bæði skipulagið í heild og einnig einstaka kafla hér
Í skipulagssjánni er birt stafræn útgáfa af þéttbýlis- og sveitarfélagsuppdrætti Aðalskipulags Reykjavíkur 2040, ásamt skilgreiningum landnotkunar fyrir helstu svæði. Í álitamálum og ef misræmi kemur í ljós, milli útgáfu aðalskipulagsins sem birtist í skipulagssjánni og undirritaðrar útgáfu þess (sjá hér), gildir það sem fram kemur í undirrituðum gögnum. Varðandi nánari stefnumörkun fyrir einstök landnotkunarsvæði og afmörkun þeirra, t.d. miðborgina, vísast til undirritaðrar útgáfu aðalskipulagsins.
Simple
- Date ( Publication )
- 2025-10-15
- Identifier
- {6139C5FC-F55B-402A-B59C-CE73EEBAB151}
- Keywords
-
- Aðalskipulag
- Reykjavík
- Use limitation
- Engar þegar tekið hefur verið tillit til sæmdarréttar. Notendur bera sjálfir ábyrð á því að fylgjast með breytingum
- Access constraints
- Other restrictions
- Other constraints
- Ekki er tekin ábyrgð á því hvort gögnin eru rétt
- Spatial representation type
- Vector
- Distance
- 1 m
- Metadata language
- is
- Topic category
-
- Structure
))
- Reference system identifier
- ISN93
- Distribution format
-
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
-
dxf
(
2010
)
-
dgn
(
8
)
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
- OnLine resource
-
Skipulagssjá
Niðurhal á smærri svæðum
- OnLine resource
-
Borgarvefsjá
(
null
)
Skoðun gagna
- OnLine resource
-
Landupplýsingagátt
(
WWW:LINK-1.0-http--link
)
Hægt er að skoða gögnin í Landupplýsingagátt.
- Hierarchy level
- Dataset
Conformance result
- Date ( Publication )
- 2012-06-01
- Explanation
- Gögnin eru í ISN93 hnitakerfi en eru varpanleg yfir í Reykjavíkurhnitakerfi
- Statement
- Gögnin eru uppfærð jafnóðum og breytingar eru gerðar eftir innmælingum eða hönnun.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- e74cf80e-5499-417a-82da-637c69cad3df XML
- Metadata language
- is
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2025-10-16T10:07:32
- Metadata standard name
- INSPIRE Metadata Implementing Rules
- Metadata standard version
- Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Overviews

Spatial extent
))
Provided by
