• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Botnþörungar

Í grunninum eru upplýsingar um botnþörunga sem safnað hefur verið í fjörum og á grunnsævi við Ísland. Upplýsingar eru um tegund, fundarstað, söfnunartíma, nafn safnara og nafn þess sem greindi tegundina. Í sumum tilfellum er einnig skráðar upplýsingar um æxlunareinkenni eintaksins og aðrar upplýsingar um eintakið sem þykja áhugaverðar.

Botnþörungar eru þörungar sem vaxa í fjörum og landgrunni, þeir festa sig við botn, steinar eða aðrir þörunga og finnast yfirleitt á 20m til 40m dýpi en neðar en það er ekki nægt sólarljós til að þörungar geta vaxið. Botnþörugnar skiptist í þrjá meginhópa, grænþörungar, brúnþörungar og rauðþörugnar og ræðst nafnið á ráðandi lit í hverjum hóp fyrir sig. Grænþörungar hafa dreift meira í ferskvatni og á landi en brún- og rauðþörungar lifa eingöngu í sjó. Fyrir utan kalkþörungar eru þörungar yfirleitt mjúkir og sveigjanlegir, sumir þörungar hafa þykkar blöðrur en aðrir eru aðeins örþunn himna, örfínir þræðir eða skorpur á steinum og dýrum.

Simple

Date ( Publication )
2018-09-09
Status
On going
Originator
Hafrannsóknastofnun -
Fornubúðum 5 , Hafnarförður , 220 , Ísland
+354 575 2000
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Botnþörungar
  • Þörungar
  • GSL
Keywords ( Place )
  • Iceland
Topic categories in accordance with EN ISO 19115 ( Theme )
  • Biota
  • Oceans
Use limitation
Heimilt er að birta gögnin sé uppruna þeirra getið.
Spatial representation type
Text, table
Denominator
0
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( 0 )

OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Upplýsingar um stofnunina

OnLine resource
Um þörungagrunninn ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Upplýsingar um þörungagrunninn á heimsíðu Hafrannsóknastofnunnar

OnLine resource
Þörungarannsóknir ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Upplýsingar um botnþörunga í sjó við Ísland á heimasíðu Hafrannsóknastofnunnar.

Hierarchy level
Dataset
Statement

Gagnagrunnurinn er vistaður í Oracle gagnagrunni Hafrannsóknastofnunarinnar.

Tölfræðiupplýsingar: Alls eru skráðar um 11.500 færslur í grunninn.

gmd:MD_Metadata

File identifier
d0c0e2df-7533-4710-9f54-0390a5954ca7 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2021-08-11T14:05:39
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafrnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
 
 

Overviews

overview
Söfnunarstaðir þörunga í fjörum sem notaðir eru við gerð lista yfir þörunga fyrir mat á ástandi vatnshlota.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Botnþörungar GSL Þörungar
Topic categories in accordance with EN ISO 19115
Biota Oceans

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •