Stefnuskekkja
Þessi þekja sýnir stefnuskekkjur (Meridian Convergence) fyrir Lambert Conformal Conic kortavörpunina sem oftast er notuð fyrir ISN hnitakerfin, stundum kölluð ISNET vörpun. ISN93 EPSG:3057, ISN2004 EPSG:5325 og ISN2016 EPSG:8088.
Stefnuskekkjan segir okkur hvernig norðurstefna á korti víkur frá raunverulegri norðurstefnu á sporvölu GRS80. Þetta veldur því að fyrirbæri virðast norðar en þau í raun og veru eru út frá lengdarási vörpunarinnar sem er 19°vestur í okkar tilfelli. Því lengra sem við fjarlægjumst ásinn þeim mun meir bjögun fáum við.
Sem dæmi er norðurhnit Hraunhafnatanga um 270m hærra en norðurhnit Rifstanga í ISNET vörpun, en í raun er Rifstangi um 65m norðar þegar hnattstað hans er skoðuð í baughnitum á sporvölu GRS80. Hraunhafnatangi er um 7,4km austar en Rifstangi.
Simple
- Date ( Publication )
- 2021-06-09
- Status
- Completed
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords ( Theme )
-
- Opin gögn LMÍ
- Open data
- Raster gögn LMÍ
- GSL
- Keywords ( Place )
-
- Iceland
- Use limitation
- https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 50
- Metadata language
- en
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Geoscientific information
- Reference system identifier
- 3057
- Distribution format
-
-
GeoTIFF
(
1.0
)
-
KML
(
0
)
-
PNG
(
0
)
-
GML
(
3.2.1
)
-
ZIP
(
0
)
-
GeoTIFF
(
1.0
)
- OnLine resource
- Heimasíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Niðurhalssíða Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Geodetic Map Viewer - Mælingasjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:lcc_mc
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:lcc_mc
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:lcc_mc
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:lcc_mc
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Vinsamlega hafið samband við Náttúrufræðistofnun vegnan nánari upplýsinga.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- b7d2ab9e-0f2b-4266-b67b-aa09096c6d4b XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2021-12-02T13:43:38
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0
http://www.lmi.is/