• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Kortlagning hafsbotnsins

Árið 2000 réðst Hafrannsóknarstofnunin í viðamikla kortlagningu hafsbotnsins með tilkomu hafrannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar RE 200. Skipið er búið fjölgeisladýptarmæli (e. multibeam echo sounder) sem sérstaklega er ætlað til þess verkefnis.

Markmið verkefnisins er að afla þekkingar um hafsbotninn innan efnahagslögsögu Íslands sem mun nýtast í margháttuðum tilgangi og er forsenda fyrir vísindalegri nálgun við sjálfbærri nýtingu, vernd og rannsóknir auðlinda í hafinu, á, í og undir hafsbotni. Hingað til hefur þekkingin nýst við rannsóknir á lífríki hafsins, eðliseiginleikum sjávar og jarðfræði hafsbotns.

Hafrannsóknastofnun veitir almennan aðgang að fjölgeislamæligögnum um kortlagningu hafsbotnsins á eftirtöldum svæðum:

Arnarfjörður

Drekasvæði

Hali Dohrnbanki

Ísafjarðardjúp

Jökulbanki

Kolbeinseyjarhryggur og nágrenni

Kolluáll

Kötluhryggir

Langanesgrunn

Látragrunn

Nesdjúp

Reykjaneshryggur og nágrenni

Suðaustan Lónsdjúps

Suðvestan Jökuldjúps

Sunnan Selvogsbanka

Sunnan Skeiðarárdjúps

Sunnan Skerjadjúps

Vesturdjúp

Víkuráll

Simple

Date ( Publication )
2000-01-01
Identifier
https://gatt.lmi.is/geonetwork/srv/resourcesb11d0644-478a-4d7d-9f30-3f2119a44424
Status
On going
Point of contact
Hafrannsóknastofnun
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Hafsbotn
  • GSL
Spatial scope
  • National
GEMET - Concepts, version 4.1.3
  • Elevation
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0 ( Theme )
  • Elevation
Use constraints
Other restrictions
Other constraints
Geta þarf heimilda
Access constraints
Other restrictions
Other constraints
no limitations to public access
Spatial representation type
Grid
Denominator
100
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Geoscientific information
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
http://www.opengis.net/def/crs/EPSG/0/4326
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( 0 )

OnLine resource
Upplýsingar um kortlagningu hafsbotnsins á heimasíðu Hafrannsóknastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset

Conformance result

Date ( Publication )
2010-12-08
Explanation
Validation has not been performed.
Pass
No
Statement

Skipið Árni Friðriksson HF 200 er búið fjölgeisladýptarmæli (e. multibeam echo sounder) sem sérstaklega er ætlað til þess verkefnis. Fram til vorsins 2017 var fjölgeislamælirinn af gerðinni Kongsberg EM 300 (30 kHz, 135 geislar, 2°x2°). Vorið 2017 voru tækin endurnýjuð og búnaður uppfærður í Kongsberg EM 302 (30 kHz, 432 geislar, 1°x2°, vatnssúlugögn) og jarðlagamæli/setþykktarmæli (e. subbottom profiler) Kongsberg TOPAS PS18.

Frá árinu 2017 er kortlagning hafsbotns átaksverkefni stofnunarinnar til næstu 12 ára. Markmið verkefnisins er að afla þekkingar um hafsbotninn innan efnahagslögsögu Íslands sem mun nýtast í margháttuðum tilgangi og er forsenda fyrir vísindalegri nálgun við sjálfbærri nýtingu, vernd og rannsóknir auðlinda í hafinu, á, í og undir hafsbotni. Hingað til hefur þekkingin nýst við rannsóknir á lífríki hafsins, eðliseiginleikum sjávar og jarðfræði hafsbotns.

Upplýsingar um frá hvaða tíma gögnin eru má sjá hjá hverju þema fyrir sig.

Gögnin eru á mismunandi formi.

gmd:MD_Metadata

File identifier
b11d0644-478a-4d7d-9f30-3f2119a44424 XML
Metadata language
en
Character set
UTF8
Hierarchy level
Dataset
Date stamp
2021-12-14T10:48:08
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Hafrannsóknastofnun
 
 

Overviews

overview
Á myndinni má sjá þau svæði sem hafa verið kortlögð með fjölgeislamælingum á vegum stofnunarinnar á árunum 2000-2020.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

GSL Hafsbotn
GEMET - INSPIRE themes, version 1.0
Elevation

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •