• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Fiskmerkingar

Fiskmerkingar hafa verið stundaðar í sjó, ám og vötnum um árabil. Upplýsingar sem fást með merktum fiski nýtast meðal annars við rannsóknir á útbreiðslu, fari og dánartíðni. Einnig eru fiskmerkingar notaðar við vöktun og til að fylgjast með með hópum eða stofnum fiska um lengri eða skemmri tíma.

Simple

Date ( Publication )
2018-09-09
Status
On going
Originator
Hafrannsóknastofnun -
Fornubúðir 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Place )
  • merkingar
  • reglugerð
  • GSL
  • Ísland
Use limitation
Heimilt er að birta gögnin sé uppruna þeirra getið.
Spatial representation type
Text, table
Denominator
0
Metadata language
en
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( 0 )

OnLine resource
Um fiskmerkingar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Reglugerð um fiskeldi. ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Meða annars er fjallað um merkingu eldislaxa í reglugerðinni.

Hierarchy level
Dataset
Statement

Merkingar hafa verið stundaðar í sjó við Íslandsstrendur frá því snemma á tuttugustu öld. Ýmsir nytjafiskar hafa verið merktir, aðallega þorskur, ufsi, skarkoli, sandkoli, djúpkarfi, grálúða, síld skrápflúra og steinbítur, en einnig í minni mæli langlúra, skötuselur, þykkvalúra, lúða, hrognkelsi, ýsa, hlýri og fleira. Frá því 1990 til september 2017 hafa verið merktir um 80.000 þorskar. Fjöldi merktra þorska á Íslandsmiðum fyrir þann tíma er líklega um 120.000.

Þau verkefni Hafrannsóknastofnunar sem tengjast fiskmerkingum beinast m.a. að rannsóknum á útbreiðslu, fari og dánartíðni.

gmd:MD_Metadata

File identifier
a88a10c6-784b-499d-baca-4465416c11d0 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2023-02-14T13:07:19
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
 
 

Overviews

overview
Afli hrognkelsa í makíl leiðangri 2018.

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •