• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Útbreiðsla háhraðafarneta

Gögnin innihalda hnitsett útbreiðslusvæði farsíma- og farnetsþjónustu fyrir 3G, 4G og 5G (háhraðafarnet) þjónustu á vegum Símans, Nova og Vodafone. Sýnd eru þau svæði þar sem líklegast er að ná nýtanlegu merki eða að ná gagnasambandi. Gera þarf ráð fyrir að t.d. veður, landslag og aðrir hugsanlegir utanaðkomandi þættir geti haft áhrif á dreifingu fjarskiptamerkja til eða frá. Merki dofnar þegar símtæki er inni í bíl eða inni í húsi, því fjær veggjum eða þaki sem tækið er, því lakara merki næst. Þannig næst merki yfirleitt síst inni í miðju húsi og niðri í kjallara. Móttaka getur verið mismunandi milli símtækja, þ.e. loftnet símtækja og staðsetning þeirra í tækinu getur verið mjög mismunandi.

Spáin er styrkleikaskipt:

- Styrkur 1: Sterkt merki, jafnan hægt að njóta viðkomandi tækni ofanjarðar innanhúss með góðu móti.

- Styrkur 2: Miðlungs sterkt merki, í einhverjum tilfellum má búast við döpru sambandi innanhúss, hins vegar ætti samband að vera nægilega gott utanhúss.

- Styrkur 3: Veikt merki, búast má við slitróttu sambandi utanhúss og mjög döpru eða engu sambandi innanhúss.

Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti.

Simple

Date ( Revision )
2022-01-07T12:00:00
Status
On going
Processor
Fjarskiptastofa - Þorgeir Sigurðsson ( )
Suðurlandsbraut 4 , Reykjavík , 108 ,
510 1500
Keywords
  • farnet
  • háhraði
  • internet
  • fjarskipti
  • GSL
Keywords
  • Opin gögn
Keywords
Other constraints
Opin gögn
Spatial representation type
Vector

Spatial resolution

No information provided.

Spatial resolution

No information provided.
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Utilities communication
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
ISN93 (EPSG 3057)
Distribution format
  • Shapefile ( 1.0 )

OnLine resource
Heimasíða Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Háhraðanet - Kortasjá Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
Hierarchy level
Dataset
Statement

Gögnin eru fengin frá fjarskiptafélögum um áramót og um mitt ár.

Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti.

gmd:MD_Metadata

File identifier
6b3d2bb9-1179-4246-96c6-eec678a1b7ee XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2023-04-03T13:38:07
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Fjarskiptastofa - Þorgeir Sigurðsson ( )
 
 

Overviews

overview
Útbreiðsla háhraðaneta - smámynd

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •