Umdæmi héraðsdýralækna
Landinu er skipt í fimm umdæmi. Í hverju umdæmi er umdæmisstofa MAST þar sem héraðsdýralæknir sinnir opinberu eftirliti með heilbrigði og velferð dýra og framleiðslu búfjárafurða á svæðinu.
Í sínu umdæmi hafa héraðsdýralæknar eftirlit með sláturdýrum, sláturafurðum og afurðastöðvum, ásamt eftirliti með heilbrigði, hirðingu, aðbúnaði og aðstöðu nautgripa á búum þar sem framleidd er mjólk til sölu. Héraðsdýralæknar sinna framkvæmd sóttvarnaaðgerða og fylgjast með viðhaldi varnargirðinga í umdæminu. Þeir hafa eftirlit með búfé og öðrum dýrum eftir því sem lög ákveða. Einnig halda þeir skrá yfir alla eftirlitsskylda aðila í sínu umdæmi og sinna eftirliti með þeim samkvæmt sérstakri eftirlitsáætlun, sem er endurskoðuð um hver áramót. Héraðsdýralæknar vinna einnig önnur störf sem MAST felur þeim á hverjum tíma
Umdæmin eru:
Suðvesturumdæmi:
Akraneskaupstaður, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur, Garðabær, Grindavíkurbær, Grundarfjarðarbær, Hafnarfjarðarkaupstaður, Helgafellssveit, Hvalfjarðarsveit, Kjósarhreppur, Kópavogsbær , Mosfellsbær, Reykjanesbær, Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbær, Skorradalshreppur, Snæfellsbær, Stykkishólmsbær, Suðurnesjabær og Sveitarfélagið Vogar.
Norðvesturumdæmi:
Akrahreppur, Árneshreppur, Blönduósbær, Bolungarvíkurkaupstaður, Dalabyggð, Húnavatnshreppur, Húnaþing vestra, Ísafjarðarbær, Kaldrananeshreppur, Reykhólahreppur, Skagabyggð, Strandabyggð, Súðavíkurhreppur, Sveitarfélagið Skagafjörður, Sveitarfélagið Skagaströnd, Tálknafjarðarhreppur og Vesturbyggð.
Norðausturumdæmi:
Akureyrarbær, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Fjallabyggð, Grýtubakkahreppur, Hörgársveit, Langanesbyggð, Norðurþing, Skútustaðarhreppur, Svalbarðshreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjasveit.
Austurumdæmi:
Borgarfjarðarhreppur, Djúpavogshreppur, Fjarðabyggð, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður, Sveitarfélagið Hornafjörður og Vopnafjarðarhreppur.
Suðurumdæmi:
Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Skaftárhreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Sveitarfélagið Ölfus og Vestmannaeyjabær.
Simple
- Date ( Publication )
- 2021-03-05
- Status
- On going
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords ( Theme )
-
- Vaktsvæði
- Keywords
-
- Ísland
- Landsþekjandi
- GSL
- Access constraints
- Copyright
- Use constraints
- otherRestictions
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 50000
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Boundaries
- Reference system identifier
- 4326
- Distribution format
-
-
SHP
(
1
)
-
SHP
(
1
)
- OnLine resource
- Heimasíða Matvælastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
mast:veterinarian_service_area
(
OGC:WMS
)
mast:veterinarian_service_area
- OnLine resource
-
mast:veterinarian_service_area
(
OGC:WFS-1.0.0-http-get-capabilities
)
mast:veterinarian_service_area
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Tilurð gagnanna.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- 617e6193-2723-4469-b1c5-a07ef5b49c33 XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2021-12-03T17:39:12
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0