• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

Dýrasvif

Fjölmargir eðlis- og efnafræðilegir þættir hafa áhrif á útbreiðslu dýrategunda. Til þess að geta spáð fyrir um hvernig lífverur munu bregðast við breyttum aðstæðum í framtíðinni, t.d. hlýnandi umhverfi, þarf að gera sér grein fyrir tengslum dýrasvifsins við umhverfisþætti og uppsjávarfiskistofna. Á hafsvæðinu austan við Ísland, gætir mikilla öfga í umhverfisaðstæðum. Áraskipti eru á magni pólsjávar úr norðri, sem er kaldur og seltulítill, og selturíks og hlýs Atlantssjávar úr suðri. Útbreiðsla þessara ólíku sjógerða getur haft áhrif á útbreiðslu, samfélagsgerð og samspili dýrasvifs og fiska.

Frá árinu 1970 hefur Hafrannsóknastofnun farið í umfangsmikla leiðangra austur fyrir Ísland að vori og safnað gögnum um frumframleiðni, dýrasvif og síld og mælt umhverfisbreytur, þ.á.m. seltu, hita og næringarefni. Í þessari rannsókn munum við einblína á tvö ólík svæði, kalda sjóinn austur og norðaustur af Íslandi (66-67.5°N, 9-12°W) og hlýja sjóinn í suðaustri (63.5-65°N, 9-12°W) og leitast við að svara eftirfarandi spurningum:

Hefur tegundasamsetning, þroski og magn dýrasvifs breyst undanfarin 22 ár (1995-2017)?

Er samband á milli umhverfisbreyta, þroska og magns dýrasvifs og magns og göngumynsturs síldar?

Endurspeglar hlutfall og magn dýrasvifs í sjónum fæðu síldarinnar, þ.e. er síldin að velja sér fæðu?

Markmið verkefnisins er að fá heildrænan skilning á samspili umhverfisþátta, dýrasvifs og síldar í uppsjávarvistkerfinu austan við Ísland. Niðurstöður rannsóknarinnar verða nýttar til þess að skilja betur göngumynstur og fæðuvistfræði síldarinnar og til að kortleggja samfélagsgerð dýrasvifsins. Aukinn skilningur á dýrasvifinu, sem er einn mikilvægasti fæðuhlekkur hafsins, og samspili þess við fiskistofna sem lifa í uppsjónum, er nauðsynlegur til þess að hægt sé að spá fyrir um breytingar á komandi árum.

Simple

Date ( Publication )
2020-11-03
Status
On going
Distributor
Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
Maintenance and update frequency
As needed
Keywords ( Theme )
  • Dýrasvif
  • Áta
  • GSL
Keywords ( Place )
  • Iceland
Topic categories in accordance with EN ISO 19115 ( Theme )
  • Biota
  • Oceans
Use limitation
https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
Use limitation
https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
Spatial representation type
Text, table
Denominator
0
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Biota
  • Oceans
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
4326
Distribution format
  • Tafla með hnitum ( )

OnLine resource
Heimasíða Hafrannsóknastofnunnar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
OnLine resource
Upplýsingar um dýrasvif á heimasíðu Hafrannsóknastofnunnar. ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Samspil umhverfisþátta, dýrasvifs og síldar.

Hierarchy level
Dataset
Statement
Vinsamlega hafið samband við Hafrannsóknastofnun vegna nánari upplýsinga og/eða skoðið upplýsingar um rannsóknir hér: https://www.hafogvatn.is/is/rannsoknir/dyrasvif-og-ata

gmd:MD_Metadata

File identifier
576982e7-3095-44ef-91fb-76af9ed79fd9 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2021-08-11T14:07:52
Metadata standard name
ISO 19115:2003/19139
Metadata standard version
1.0
Point of contact
Hafrannsóknastofnun - ( )
Fornubúðum 5 , Hafnarfjörður , 220 , Iceland
+354 575 2000
 
 

Overviews

overview
Smámynd ljósáta

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords

Dýrasvif GSL Áta
Topic categories in accordance with EN ISO 19115
Biota Oceans

Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •