Kort fyrir Strandhreinsun Íslands - Beach cleaning map of Iceland
IS: Kortið sýnir staðsetngar þar sem strendur hafa verið hreinsaðar í tengslum við átaksverkefni á vegum Umhverfisstofnunnar.
Um verkefnið:
Strandhreinsun Íslands er 5 ára átak í hreinsun strandlengju Íslands af plasti og öðrum úrgangi. Framgang átaksins má sjá á kortinu. Áhugasamir aðilar, s.s. almenningur, fyrirtæki, félagasamtök o.fl geta tekið þátt í verkefninu með því að taka frá strandbúta á kortinu og hreinsa. Niðurstöður hreinsana verða sýnilegar á kortinu.
Átakið byggir á aðgerð 17 í aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum, Úr viðjum plastsins. Hreinleiki sjávar er Íslandi afar mikilvægur og strandhreinsanir eiga þátt í að halda hafinu hreinu. Strandlengjan er um 5000 km að lengd og er nauðsynlegt að framkvæma hreinsun hennar með kerfisbundnum hætti.
Umhverfisstofnun úthlutar styrkjum til verkefna sem felast í hreinsun strandlengju Íslands árlega næstu 3 ár til lögaðila, s.s. félagasamtök eða áhugamannafélag.
EN: The Beach Cleaning Map in Iceland allows users to register for beach cleaning activities. Data is compiled on a map, providing real-time updates on cleaning status and collected debris. Managed by The Environment Agency of Iceland, it facilitates community engagement and environmental stewardship for coastal conservation efforts.
Simple
- Date ( Publication )
- Presentation form
- Digital map
- Credit
- Náttúrufræðistofnun
- Keywords ( Place )
-
- Kort
- Map
- UST
- Umhverfisstofnun
- Strönd
- Fjara
- Hreinsun
- Cleaning
- Beach
- Ísland
- Iceland
- Metadata language
- is
- Topic category
-
- Environment
- Reference system identifier
- ISN2016
- Protocol
- WWW:DOWNLOAD-1.0-http--download
- Description
- Map in PDF format
- Protocol
- OGC:WMC-1.1.0-http-get-capabilities
- Name
- Online Web Map Context file
- OnLine resource
- Kortsjá Strandreinsun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Webpage UST for Beach Cleaning ( WWW:LINK-1.0-http--related )
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- 564e5b59-c402-4729-830e-715a5c2cb04f XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2024-05-22T11:38:05
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0