Útbreiðsla talsambands
Gögnin innihalda hnitsett útbreiðslusvæði talþjónustu eða GSM og 3G á vegum Símans, Nova og Vodafone sem og 4G á vegum Nova. Sýnd eru þau svæði þar sem líklegast er að ná nýtanlegu merki. Gera þarf ráð fyrir að t.d. veður, landslag og aðrir hugsanlegir utanaðkomandi þættir geti haft áhrif á dreifingu fjarskiptamerkja til eða frá. Merki dofnar þegar símtæki er inni í bíl eða inni í húsi, því fjær veggjum eða þaki sem tækið er, því lakara merki næst. Þannig næst merki yfirleitt síst inni í miðju húsi og niðri í kjallara. Móttaka getur verið mismunandi milli símtækja, þ.e. loftnet símtækja og staðsetning þeirra í tækinu getur verið mjög mismunandi.
Spáin er styrkleikaskipt:
- Styrkur 1: Sterkt merki, jafnan hægt að njóta viðkomandi tækni ofanjarðar innanhúss með góðu móti.
- Styrkur 2: Miðlungs sterkt merki, í einhverjum tilfellum má búast við döpru sambandi innanhúss, hins vegar ætti samband að vera nægilega gott utanhúss.
- Styrkur 3: Veikt merki, búast má við slitróttu sambandi utanhúss og mjög döpru eða engu sambandi innanhúss.
Simple
- Date ( Creation )
- 2022-01-07T12:00:00
- Status
- On going
- Maintenance and update frequency
- Biannually
- Maintenance note
- Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti.
- Keywords
-
- Fjarskipti
- Keywords
-
- Talþjónusta
- Keywords
-
- GSL
- Other constraints
- Opin gögn
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 0.2
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Utilities communication
- Reference system identifier
- ISN93 (EPSG 3057)
- Distribution format
-
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
-
ESRI Shapefile
(
1.0
)
- OnLine resource
- Talþjónusta - Kortasjá Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Heimasíða Fjarskiptastofu ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Gögnin eru samsett úr gögnum frá fjarskiptafélögunum Símanum, Nova og Vodafone. Gögnin eru uppfærð á hálfs árs fresti. 200 m. nákvæmni.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- 55947cab-eb24-4e71-884c-782ab3daefc4 XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Date stamp
- 2022-12-20T13:38:57
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0