• Lýsigagnagátt
  •  
  •  
  •  

InSAR gervihnattamyndir - Reykjanesskagi

Radargögn úr Sentinel-1 gervitunglum hafa meðal annars verið nýtt við að meta aflögun yfirborðs jarðar í tengslum við jarðhræringar, m.a. í tengslum við eldgosið við Fagradalsfjall árið 2021. Sentinel gervitunglin eru hluti af Copernicus áætluninni og eru rekin af Evrópsku Geimvísindastofnunni (ESA), en Ísland á aðild að áætluninni.

Með því að raða saman mörgum myndum af sama svæði teknum á ólíkum tíma má gera svokallaðar bylgjuvíxlgreiningar. Með þeim má greina jarðskorpuhreyfingar á því tímabili sem gögnin ná yfir og bera saman við aðrar óháðar mælingar, svo sem GPS mælingar.

Myndin sýnir breytingar frá 09.03 til 15.03.2021

Upplýsingarnar eru fengnar úr umfjöllun um eldgosið við Fagradalsfjall á heimasíðu Veðurstofu Íslands:

https://www.vedur.is/um-vi/frettir/skjalfti-m57-a-reykjanesi

Simple

Date ( Publication )
2021-03-04
Status
Completed
Point of contact
Veðurstofa Íslands -
Maintenance and update frequency
Not planned
Keywords
  • Reykjanes
  • Fagradalsfjall
  • Keilir
  • eldgos
  • InSAR
  • gervihnattamynd
Keywords
Use constraints
otherRestictions
Other constraints
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 International License (CC-BY)
Spatial representation type
Vector
Denominator
5000
Metadata language
is
Character set
UTF8
Topic category
  • Imagery base maps earth cover
N
S
E
W
thumbnail


Reference system identifier
3057
Distribution format
  • GeoTIFF ( 1.0 )

Point of contact
Veðurstofa Íslands -
OnLine resource
Heimasíða Veðurstofu Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Heimasíða Veðurstofu Íslands

OnLine resource
Um eldgosið við Fagradalsfjall á heimasíðu Veðurstofu Íslands ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Heimasíða Veðurstofu Íslands

OnLine resource
Umbrotasvæðið á Reykjanesskaga - Vefsjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )

Umbrotasvæðið á Reykjanesskaga - Vefsjá

Hierarchy level
Dataset
Statement
Vinsamlega hafið samband við Veðurstofu Íslands vegna nánari upplýsinga.

gmd:MD_Metadata

File identifier
3d84140c-a7b3-4f7f-9f65-c70c14565351 XML
Metadata language
is
Character set
UTF8
Date stamp
2022-03-04T11:25:03
Metadata standard name
INSPIRE Metadata Implementing Rules
Metadata standard version
Technical Guidelines based on EN ISO 19115 and EN ISO 19119 (Version 1.2)
Point of contact
Veðurstofa Íslands - ( )
 
 

Overviews

overview
Smámynd af umbrotasvæðinu á Reykjanesi úr Umbrotasjá

Spatial extent

N
S
E
W
thumbnail


Keywords


Provided by

logo

Associated resources

Not available


  •  
  •  
  •