ISNET93 Landshnitakerfi - Geodetic Net
Grunnstöðvanet með 119 mælistöðvum var mælt með GPS-mælingum 3ja til 13. ágúst 1993. Netið og sú viðmiðun (ISN93), sem með því fékkst, er grundvöllur annarra landmælinga hér á landi og þar með undirstaða stafrænnar kortagerðar, landfræðilegra upplýsingakerfa og verklegra framkvæmda. Grunnstöðvanetið kemur í stað þríhyrninganets, sem mælt var 1955 og 1956. Þríhyrninganetið fullnægði ekki lengur kröfum um nákvæmni, mælistöðvar eru ekki nægilega aðgengilegar og sumar eru glataðar.
Landið er stöðugt að reka í sundur og þar með er grunnstöðvanetið sem viðmiðunin ISN93 byggir á stöðugt að afmyndast. Auk þess hafa staðbundnari atburðir eins og eldgos og jarðskjálftar valdið staðbundnum afmyndunum á netinu. Þetta hefur skapað ýmis vandamál þegar kemur að landmælingum á svæðum sem eru nálægt flekaskilum eða á öðrum jarðfræðilega virkum svæðum. Til þess að taka á þessu vandamáli grunnstöðvanetið verið endurmælt í tvígang. Árið 2004 og 2016. Í framhaldinu voru gefnar út nýjar viðmiðannir ISN2004 og ISN2016.
Náttúrufræðistofnun mæla ekki með að nákvæmar landmælingar á jarðfræðilega virkum svæðum séu gerðar í ISN93. Niðurstöður slíkra verða ávallt háðar þeim viðmiðunarpunkti sem notaður er og geta því leitt til misræmis og í raun myndað mörg staðbundin kerfi. Heppilegar er að nota viðmiðun ISN2016 þar sem möguleiki er á að gera leiðréttingar vegna jarðskorpuhreyfina þar sem mestu nákvæmni er krafist eða framkvæma mælingar beint í ITRF viðmiðunarrammanum.
Simple
- Date ( Publication )
- 2007-06-01
- Status
- Completed
- Maintenance and update frequency
- As needed
- Keywords ( Theme )
-
- ISNET2004
- Grunnstöðvanet
- Fastmerki
- Opin gögn LMÍ
- Vektor gögn LMÍ
- Landshnitakerfi
- GSL
- Access constraints
- Other restrictions
- Use constraints
- otherRestictions
- Other constraints
- https://www.lmi.is/leyfi-fyrir-gjaldfrjals-gogn/
- Other constraints
- https://www.lmi.is/is/um-lmi/starfsemi/skilmalar-og-gjaldskra/gjaldskra
- Spatial representation type
- Vector
- Denominator
- 1
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Topic category
-
- Location
- Reference system identifier
- 5325
- Distribution format
-
-
Skýrsla
(
0
)
-
KML
(
1.0
)
-
GML
(
3.2.1
)
-
OpenLayers
(
3.2.1
)
-
Skýrsla
(
0
)
- OnLine resource
-
Reglugerð um viðmiðun ISN93
(
WWW:LINK-1.0-http--link
)
Reglugerð um viðmiðun ISN93, grunnstöðvanet og mælistöðvar til notkunar við landmælingar og kortagerð.
- OnLine resource
- Heimasíða Náttúrufræðistofnunar ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Landupplýsingagátt ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Mælingasjá ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
- Um ISN93 á heimasíðu Náttúrufræðistofnun ( WWW:LINK-1.0-http--link )
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:PlaneStation
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:PlaneStation
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:planestation_isn93
(
OGC:WMS-1.3.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:planestation_isn93
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:planestation_isn93
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:planestation_isn93
- OnLine resource
-
Grunnkerfi:PlaneStation
(
OGC:WFS-2.0.0-http-get-capabilities
)
Grunnkerfi:PlaneStation
- Hierarchy level
- Dataset
- Statement
- Vinsamlega hafið samband við Náttúrufræðistofnun vegna nánari upplýsinga.
gmd:MD_Metadata
- File identifier
- 3a576646-3fbf-4484-92b4-b41af4093c7e XML
- Metadata language
- is
- Character set
- UTF8
- Hierarchy level
- Dataset
- Date stamp
- 2022-05-27T13:52:40
- Metadata standard name
- ISO 19115:2003/19139
- Metadata standard version
- 1.0